Nýtt kvennablað - 01.02.1946, Page 9
um, að margt mætti gera, sem til bóta mætti
verða, og senr jafnvel þegar er byrjað á, aðeins
þarf skilning og vilja forráðamanna þjóðarinnar •
að koma þar til sögu.
Þar senr ég hér tala aðallega um konuná, hús-
móðurina og hennar líf og afkomu, muir ég telja
liér upp nokkrar umbótatillögur, sem ég álít
að myndi gera henni lífið léttara og þægilegra.
Fyrsta skilyrði fyrir þægilegu og góðu heimili
er, að íbúðin sé iilý og góð. En það er nú meira
en liægt er að segja um allflesta sveitabæi Gaml-
ir dimmir, kaldir og saggafullir torfbæir eru
enn mjög tíðir í sumum sveitum landsins, sums
staðar eru gisnir timburhjallar, með lítilli upp-
hitun. Og jafnvel þó, að sveitafólk hafi yfirleitt
ekki gert eins miklar kröfur til lífsþæginda og
kaupstaðafólk, þá er mjög skiljanlegt að inni-
fyrir búi löngun og þrá hjá því líka, að lifa við
sæmileg lífsskilyrði. Og þegar leiðin opnast til
þeirra, þá er ógn eðlilegt að margur fari hana.
þess vegna finnst mér að nú þyrfti að hefja
markvissa baráttu að því, að byggja upp í sveit-
urn þar sem þess gerizt brýn þörf. Það er vitað
niál, að fengju sveitirnar sæmilegar íbúðir,
bjartar með góðum upphitunartækjum, þá
rnundi viðhorfið breytast i'ljótt. Ég tala nú ekki
um, ef rafmagnsmál sveitanna kæmist í það horf
sem um hefur bæði verið ritað og rætt, þá virð-
ist mér örðugasti hnúturinn vera leystur. En nú
er þess tæplega að vænta, að slíkt gerizt á stutt-
um tírna, en aftur virðist skjótra iirbóta þurfa
við, ef ekki á illa að fara í þessum málum. Ég
hef áður tekið fram að ég álít að konan eigi
þarna allra örðugast. Það hefur verið mikið gert
að því, að hjálpa bændum, nreð að fá sér vélar,
til að létta og flýta fyrir nreð vinnuafköst. Mér
er ekki kunnugt um að slíkt hafi verið gert fyrir
konuna. Það hefur allt franr að þessunr tínra,
verið sorglegt sannyrði, að víðast lrvar er t. d.
eldavélin á lreimilinu nrjög slæm. Eldsneyti er
eins og flestum er kunnugt, senr til þekkja, oft
bæði lítið og illbrennanlegt, og þegar við það
bætist slænr eldavél, senr reykir og svælir, í stað
þess að brenna og hita, þá virðist hlutur konun-
ar ekki vera senr beztur. Við þetta á hún að
elda, baka brauð og jafnvel kökur, oft að þrot-
um konrin með kjark og þolinmæði. Og hvað
hefur svo verið gert lil úrbóta? Fyrir nokkunr
árum var farið að snríða hér vélar fyrir rnó, ég
veit að þær lrafa reynst ágætlega, í sambandi við
þær liafa og verið 2—3 miðstöðvarofnar, sem
hafa nægt til að hita upp lítil hús eða baðstofur.
Eg lref komið á heimili, þar sem þessar vélar
NÝTT KVENNABLAÐ
hafa verið, og mér virðist það vera nrjög ánægju-
legt hvað þær hafa lritað vel upp og reynst vel.
En gallinn er sá, að eftirspurnin hefur verið
svo mikil á þessunr vélunr að henni lrefur ekki
verið hægt að fullnægja nemá að litlu leyti. Mér
er ekki kunnugt unr hvort að ríkið stendur
nokkuð á bak við þetta. En í sannleika sagt, er
góð eldavél lífsskilyrði heimilisins, það vita all-
ar þær konur, sem við eldlrússtörf hafa fengist,
lrvort lreldur er í sveit eða kaupstað, þar senr
ekki er að tala um rafmagn. Og það virðist ekki
nerna sanngjörn krafa að það opinbera sæi unr
að nóg yrði framleitt af þessunr vélunr fyrir
sveitirnar, ef að þær reynast að öllu leyti vel
og geta brennt því eldsneyti, sem í sveit er notað
að meira eða nrinna leyti, ásanrt kolunr, senr er
mórinn. Vindrafstöðvar eru nú senr óðast að
ryðja sér til rúnrs, en þær þykja dýrar og ekki
endingargóðar. Um endinguna er víst ekkert að
segja, en nrundi ekki vera lrægt að fá þær ódýr-
ari ef ríkið tæki að sér útvegun á þeim?
Þeinr, senr búið hafa í sveit, og lræði hafa
kynnst vellýstunr og illa lýstunr bæjum, þeir
geta dænrt um lrversu nrikið framfaraspursmál
sveitanna, þarna er á döfinni.
(framh.)
Gístíhús
Stungið hefur verið upp á að ekki færri en
tíu gistilrús verði byggð á næstunni víðs vegar
um landið, senr taki á nróti 50 dvalargestunr
hvort: í Borgarfirði, Skagafirði, S. Þingeyjar-
sýslu, á Fljótsdalshéraði og austanfjalls. Mundi
ekki hver sýsla vilja eiga slíka gersenri? Vissu-
lega væri það nauðsynlegt að í það minnsta
risi veitingastaður í hverri sókn og hverjturr
lrrepp. Þar senr góður nratur væri lagaður og
fínt framreiddur. Gætu svéitungarnir svo borð-
að þar sumrudagsnratinn. Það væri góð tilbreyt-
ing fyrir alla, ekki hvað sízt fyrir húsmæðurnar,
sem ættu þá hvíldardag eins og hitt fólkið.
7