Nýtt kvennablað - 01.02.1954, Page 14

Nýtt kvennablað - 01.02.1954, Page 14
FORMÆÐUR 1 fSRAEL Nú hefnr Vcfnaðarstofa Karólínn Gnðmnndsdóttur, Ásvalla- «:ötu 10A Eeykjavík, feng:ið litaskýrinsrar við þetta mynztur ojf er fallegast að sauma l»að í teppi, sem er 80x185 cm. yfir tvo þræði off hafa l»á tvo hesta, sem mætast í miðjunni, og einn fugl fyrir miðju að ofan, og einn skjöld fyrir miðju að neðan. Allt efni með mynztri kostar kringum 270 krónur, miðað við þessa stærð. — Ve^steppi, sem áður liafa vcrið auglýst í Nýju kvennablaði, eru einniff til ásamt fjölbreyttu úrvali af púðum. með þér og taka af þér barnið. En það voru níi bara svoleiðis undirtektir, að hún spurði mig hreint og beint, hvort ég væri orðin vitlaus. Ekki vantar kurt- eisina. Svo spurði hún mig, hvað ég ætlaði að gera við þig, hvort þú ætlaðir í klaustur? Ég sagði henni bara eins og er, að ég gæti ekki hugsað mér að láta þig vera við þessi kjör lengur og ætlaði þess vegna að reyna að koma börnunum niður, svo að þú gætir farið í vist og verið frjáls og frí eins og ég sjálf. Þú hefðir átt að sjá viprurnar, sem komu á hana. Hún sagði, að mér væri óhætt að fara eitthvað annað en til sín. Hún færi varla að binda sig heima yfir harni.“ „Þú þarft ekki að láta þér detta í hug, að nokkur vilji taka hann, aumingjann, nema fyrir svo háa með- gjöf, að við getum ekki borgað hana,“ sagði Signý. „0, ekki trúi ég því, ef maður bara hittir á rétta manneskju, ekki svona „tirtur,“ sem ekkert hugsa um eða finna til með þeim, sem krossinn bera,“ sagði Jóna. „Það var enginn ómyndarþvottur, sem Þorbjörg var að þvo, margar drifhvítar skyrtur. Hverjum þjónar hún eiginlega? Er hún vön að hengja út svona fallegan þvott?^ Það vissi Signý ekki. Hún hafði ekki tekið eftir þvottinum hjá Þorbjörgu. Það var víst aldrei öðruvísi en fallegur þvottur hjá þeirri konu. „Það er eins og ég hef sagt, þú ert að verða að viðundri, sem hvorki heyrir eða sérð, það sem gerist í kringum þig. En mér dettur nú margt í hug. Það er sagt að Andrés, kenn- ari sjáist vera að Iæðast hingað út á Tanga á kvöldin í myrkrinu. Ætli hún sé ekki búin að ná honum í snöruna sína og þetta séu skyrturnar hans, sem hún er að þvo. Hún veit, hvernig hún á að snúa snældunni sinni sú tæfa.“ — Fmmh. Sara . Framan í hann Faraó Iagurlega Sara hló. Abraham hvern vísi vóg. Fyrir Söru hí . . og hó . . hampaði gulli Faraó. Abraham. jékk nœgta nóg. Þannig björg í búiS dró. — BráSum jneyttist Faraó. Abraham svo meS Söru bjó. Söru-ráSin jleiri jirin jœddist ekki sonurinn, konu leiddi’ hún a&ra inn, ÍJrrœdin ekki’ átti smá œttmóSirin, Sara þá. — Þetta viS lians líji lá. Abrahams aS einka smekk. Alll aS Söru ráSum gekk. — LeiSir einn af öSrum lirekk. Ófrísk! Sa\ra! AuSnan veit Abrahams um fyrirheit. — Hlœr svo hver í sinni sveit. Sara í œsku og elli hló, — ótal Ijón á vegi þó, hnoSaSi brauS og bœtti skó. Söru ennþá lijir lund, lýSir ráSin fryggja. Abraliam um alla stund eilíjt líf aS tryggja. G. St. Svör við spumingum d bls. 5. Frú Björg Blöndal Það voru eiginmenn Hallgerðar, sem allir slógu liana: Þorvaldur, Glúmur og Gunnar á Hlíðarenda. Ólína Andrésdóttir 12 NÝTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.