Nýtt kvennablað - 01.01.1955, Síða 8

Nýtt kvennablað - 01.01.1955, Síða 8
Stærð: 100x82 spor. Lombið PRÝÐILEGA FALLEGT PRJÓN á einl. golftreyjur á börn og unglinga. (Ilöfum ekki náS í mynd). Lykkjufjöldi mynztursins deilanlegur með 6 + 3. 1. pr.: 1 sn. * 4 sl., 2 sn. *. Endurt. frá * til * út pr., nema 2 sl. seinast. 2. 3. 4. 5. 6. 7. og 8. pr.: sl. á sl. og sn. á sn. 9. pr: 1 sl. * stinga prjóninum inn á milli 4. og 5. 1. taka upp garnið og hafa það kyrrt á prjóninum (prjóna það ekki). Prjóna síðan fyrstu 1. af þessum 4, sem hlaupið var yfir, slétta, tvær næstu snúnar, og 'þá síðustu slétta, 2 sl. * Endurtekið frá * til *, 2 sl. 10. pr.: 1 sl., 1 sn., * 3 sn., 2 sl., 2 1 f einu snúna * Endurt. frá * til *, 1 sn. (seinast). 6 11. pr.: 2 sl. * 2 sn., 4 sl. *. Endurt. frá * til *, 1 sn. 12. 13. 14. 15. 16. 17. og 18. pr.: sl. á sl. og sn. á sn. 19. pr.: 1 sn., 1 sl., þá prjóna frá * á 9. pr. síðast 1 sl. VEITIÐ ATBYGLI: 9. pr. 20. pr.: 2 sn., * 2 sl., 2 1. í einu sn., 3 sn. * Endurt. frá * til *. Endar með 1 sl. Byrja nú aftur á 1. pr. Peysan prjónuð í 5 stykkj- um. Bak, boðungar og ermar. Garðaprjónaður bekkur framan á boðungunum fyrir tölur og hneppslur og mjór snúningur í hálsinn. UNG LISTAKONA Ólöf Pálsdóttir, myndhöggvari, hefur verið sæmd gullheiðursmerki Listháskólans í Kaupmannahöfn. NÝTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.