Nýtt kvennablað - 01.03.1955, Page 4

Nýtt kvennablað - 01.03.1955, Page 4
INGIBJÖRG ÞORGEIKSDÓTTm, kcnnari: Þættir frá Noregi ÞaS var með nokkurri eftirvænting og spurn í hug, að ég tók mér far með næturlestinni frá Kaupmanna- höfn til Oslóar í ál.'ðnum marz síðast liðnum. Yfir 20 ár voru liðin frá því að ég hafði dvalið í Noregi, og á þeim tíma hafði norska þjóöin gengið í gegnum eldskírn seinni heimsstyrjaldarinnar og mátt þola ma’-gs konar skort og harðrétti. Myndi nú ekki margt vera breytt frá því sem áður var, spurði ég siálfa mig. Og þó — enn myndi landið hið sama: land langra og lygnra fjarða, tindbrattra fjalla. frjósamra dala og endalaus^a barrskógaása. Og fólkið — þjóð'n, víst myrd' hún nú sem fyrr bera sinn þróttlega norska svip og hafa revnzt trú hinu bezta í sjálfri sér. Og vonglöð hóf rg því förina. É<r kom til Oslóar árla dags. og eftir fárra stunda viðdvöl þar, hé't ég áfram ferð minni með iámbraut- arlest t’l Austfoldar. Frrðinni var heitið til Svíum skóla, skammt frá smábænum Mysen. Þar bjóst ég við ig bað, hve lítið örvggi bióðf''lanrið hefur að bióða þegT'um sínum. er von að maður hiki við nð sesda unn atvinnu sinni. Þótt mginmaðiHnn sé e.t.v. fær um að sjá heimilinu farbo’-ða. getur bann fvm en varir o’-ðið atvinnulans. vfi-^efjð konuna. eða dáið. Það er mikið öryvgi fólg'ð í bví að bafa atvinnu. bæði fvrir konuna og börnin. Fkki má ganna út frá hví sem cefnu. að starf sé til bnða, þegar á barf að halda. osr víst má telja hað. að kona. sem hefur verið húsmóðir beztu ár ævinnar, verði á eftir í samkeppni á vinnumark- aðinum. Komir, sem stai'fa utan he:milis fá oft marss konar revnslu. sem má verða að fra<mi. heear um hlutverk þeima í oninherum störfum er að ræða. En um hað hve" ég að »llar kvenréttindakonur séu sammála. að það er ekki að°ins hlntverk konun.nar að fæða og ala uno bövn. Það er einnig sk'dda beirra að vinna að hví að börn heirra og allra mæðra geti vax’ð upn oer lifað í betri o" fnð',am]en'ri heimi en beim. sem við nú lif- um í eftir þúsunda ára stjórn karlmannanna. Hug1eiðinnrar hessar eru nokkuð öðnivísi orðaðar en framsöguorð mín á fundi Kvenréttindafélagsins, enda hacði ég þá ekkert handrit að fara eftir. að hitta skólasystur mína frá fyrri dvöl minni í Nor- egi. Þar davldi ég nokkrar vikur að sumarlagi á heim- ili hennar og móður hennar, sem þá var ekkja. Var það á gömlu ættaróðali í Austfold. Hafði sama ættin setið þar frá því á 14. öld. Þá var hásumar í Aust- fold, og kornið bylgjaðist á breiðum ökrum. Nú var vetur og þó ekki síður á sinn hátt tiginn og fagur. Að á liðnum degi kom ég t l Svíum-skóla í yndisfögru vetr- arveðri; logni, heiðbirtu og 10 stiga frosti. Blár og sólgullinn hvelfdist hlmininn yfir þykkum, drífhvítum fannarfeldi engis og akra, en dimmgrænir barrskóga- ásar risu allt um kring. Bváðlega liné sólin til viSar — í bóks'aflcgum skilningi — og skin hennar ljómaði gegnum lim og laufaskrúð grenitoppanna eins og gullið eldflóð. Já hérna hné sólin v:ssulega til viðar. 1 æsku minni heyrði ég ekki ósjaldan — einkum í skáldekap — þetta orðalag haft um himindrottning- una, þegar hún var að ganga undir að kvöldi. En lik- ingin var mér þá síður en svo ljós í huganum. En hér í Noregi ætti hverju barni að vera augljóst, hvers vegna svo er tekið til orða, þó er það svo, að þeir Norðmenn, sem ég minntist á þetta forna orðtak við, virtust ekki kannast við það. Lítur út fyr:r, að almennt að minnsta kosti sé það ekki lifand: í nútíma norsku. En hér á okkar skóglausa landi hefur tungan varðveitt þessa fomu líkingu. eins og spjald, sem á hefur verið letrað ■þessi litla ..m’nnissaga farinna daga“ — ein af ótal mörgum. Mætti nefna mörg skemmtileg dæmi þessa, — en það er önnur saga. Ég steig af vagninum rétt við skólahúsið, en sein- asta áfangann eða leiðina frá Mysen, fór ég í stórum almenn'ngsvagni. Uti fyrir dyrum skólans stóð mín gamla skólasystir og tók mér tveim höndum. Því mið- ur hafði hún þá fyrir rúmu ári síðan orðið fvrir því óhappi að mjaðmarbrotna, og af þeim sökum orðið að taka stóra skurðaðgerð. Vantaði enn mikið á að hún væri jafn góð orðin, og átti því erfilt með 'gang. En áður fyrr var hún íþróttakona mikil og skíðagarpur og hin hvatasta til gangs. Af þessum sökum hafði hún heldur ekki að undanförnu getað stundað kennslustörf. Þó hafði hún nú hlaupið í skarðið um viku tíma fyrir vinkonu sína, kennara við Svíum skóla, sem fór í ferðalag til Danmerkur. Og nú bauðst mér einnig að vera þennan tíma á Svíum. 2 NÝTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.