Nýtt kvennablað - 01.10.1959, Blaðsíða 5

Nýtt kvennablað - 01.10.1959, Blaðsíða 5
_Á)ífjastcL tííha. FRÁ BLAÐINU: 1 þcssu blaði hcfst ný framhalds- sa^a eftir Ingibjörgu Sigurðar- dóttur. HeiSruSu útsölukonur! L.iffKÍ bjá yður óseld blöð, l»á Kerið svo vel að senda þau til baka tii afgreiðslu Nýs kvenna- blaðs, Fjölnisveg-i 7. It«*ykjavík. Kaupendur! Að ífefnu tilefni vill afffreiðslan ítreka, að blaðið kemur ekki út sumarmánuðina. TÖFRAKLÆÐIÐ — Enginn sér það, enginn veit, hvað ég á. — Brotið saman ber ég það geymt undir stokknum töfraklæðið, sem falið i felling strá. 1 marvaðans borgum, miðri mannröst d torgum óséð ég d það stig °gfiýg yfir sltriðufell dranna heim i hvamminn við brekkuna handan við liðna tið, þar sern móbrúnir rjúþuungar vaþpa i runnanum og litill, hdttfirúður lœkur fetar létt milli steina i hlíð. ~ Enginn veit um það, enginn sér það. — Mitt i önnum og mistri hins grda dags d klœðinu góða ég grifi eitt skautið, og það feykist af stað sem fdkur þjóti með Ijósglitað, flaksandi fax. Austur af sól og suður af mána NÝTT KVENNABLAÐ sé ég d hvolfþök og turna skina. Þangað skal þeyst yfir himinbldna. — Eða ég sný d aðra hönd. — Lengst d vestursins vegum vaka kveldroðans glœstu lönd. Handan við aftanins húmgaða sævi hillir ufifii draumanna strönd. — Enginn veit um það, enginn sér töfraklœðið innst inn við hjartað undir stokknum falið hjd rnér. Ur þúsund ósœjum þráðum ofið það haglega er: Hdlfgleymdum stefjum, sögnum, sögum, söngvabroturn, hljómþýðum lögum. — Arfur úr heimahögum. Ingibjörg I’orgeirsdóttir. 3

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.