Nýtt kvennablað - 01.10.1959, Blaðsíða 9
TSatnakáfia
fyrir IV2 til 2 ára.
Efni: 400—500 gr., pr. nr. 7 hnappar.
Perluprjón. 1 r. 1 sn. á fyrsta prjón, og á næsta prjón þannig,
að réttliverfan sýni snúið á réttu 1. en slétt á snúnu 1.
Bak: Fitja upp 106 1.. prjóna 12 prjóna perluprjón, síðan
slétt prjón og tekið úr báðum megin 10. hvern prjón 1 1. 6
sinnum. Er kápan mælist 22 cm. eru 4 1. hvoru megin prjónaðar
með perluprjóni og hæði eftir þessar 4 1. og fyrir 4 síðustu
tekin úr annan livorn prjón 33 sinnum, ein I. — (Ilægra
megin á bakinu er úrtakan þannig, að 1 1. er tekin fram af
prjóninum óprjónuð, næsta I. prjónuð og óprjónaða 1. dregin
yfir. Vinstra megin eru tvær 1. prjónaðar rétt saman). Þær
28 1., sem eftir eru felldar af. — Innra horð vasans. Fitja upp
33 1. og prjóna slétt prjón 12 cm. síðan geymt.
Hœgri botiungur: Fitja upp 62 1., 12 prjónar perluprjón, svo
slétt prjón nema 9 1. að framan, sem alltaf eru með perluprjóni.
Hliðar megin er tekið úr 20. hvern, prjón, þrisvap sinnum 1 1.
Vasi: 7 cm. frá uppfitjun: 9 1. perluprjón (eins og áður) 14
sléttar, 33 1. perluprjón og svo slétt prjón. Þannig eru prjón-
aðir 8 pr. Er þeir eru húnir eins og áður 9 1. perluprjón, 14
sléttar, 4 1. perluprjón, 25 slétta og 4 1. perluprjón og síðan
slétt prjón. Er 28 pr. hafa verið prjónaðir þannig, þá eru
aftur prjónaðir 8 pr. eins og næst á undan og síðan felldar
af þessar 33 1. með perlupr. (á vasanum). í þeirra stað svo
aðar hafa verið 4 1., prjónaðar 9 1. inn á milli í viðbót
með jöfnu millib. (49 1.) Þá teknir prjónar nr. ‘Sí/o og
prjónað mynztur. Aukið í báðum megin 11 sinnum
1 1. lólfta hvern prjón. Síðan prjónaðir 2 prjónar, svo
hefst úrtakan, sem er alveg eins og á hakinu. Að síð-
ustu felldar af 7 1. Hin ermin eins.
Hnappalistinn: Fitja upp 21 1. á pr. nr. 3 og prjónað
slétt prjón — rétt á réttunni, snúið á röngunni —
43 cm. Þá fellt af. — Hneppslulistinn: Eins nema
með hnappagötum. Fyrsta hnappagalið er prjónað 2
cm fVá uppfitjun og síðan með 8-cm. millibili. Á
réttunni er gatið milli 4. og 6. 1. og 16. lil 18. 1. (felldar
af 2 og teknar upp í næsta prjón). Alltaf tvö hnappa-
göt á sama prjóninum, og þar eð listinn verður tvö-
faldur þurfa þau að standast á — Kraginn: Fitjaðar
upp 69 1. á pr. nr. Sí/o og prjónað mynzturprjón 10
cm. (42 pr.) Þá tekið upp á köntunum báðum megin
(eins og myndin sýnir) og prjónaðir 5 cm. Slétt prjón
allt í kringum kragann, fellt af.
í næsta pr. bætt inn í í staðinn innri vasanum, sem geymd-
ur var, og lialdið áfram með boðunginn (slétt prjón). Er kápan
mælist 22 cm. hyrjar úrtakan handvegs megin alveg eins og
á bakinu, en er hún mælist 35 cm. eru felldar af liáls megin,
annan hvorn prjón: Einu sinni 9 1. og einu sinni 5 1., einu
sinni 3 1. og fimm sinnum 1 1. Fjórar síðustu 1. á öxlinni
felfdar af. Vinstri bo'Sungur upp á hina höndina, annars
eins að undanskildum hnappagötunum, sem prjónast á eftir-
farandi hátt: Prjónaðar 3 1. síðan felldar af 3 1., prjónaðar 10 1.,
felldar af 3 1. og prjónað áfram út pr. í næsta pr. fitjaðar
upp 3 1. í stað þeirra, sem felldar voru af. Fyrstu hnappa-
götin eru prjónuð 18 cm. frá uppfitjun og hin með 8 cm.
millibili. Ermi: Fitjaðar upp 61 1. og prjónað 6 cm. perlu-
prjón. Þá haldið áfram með sléttu prjóni. Aukið í háðum
megin sjötta hvern pr. 8 sinnum 1 1., en 20 cm. frá uppfitjun
er háðum megin perluprjón 4 1. og fjórða hvern pr. tekið
úr innan við perlupr.: 6 sinnum 1 1. og svo annan hvorn pr.:
9 sinnum 1 1. og 3 miðl. á öxlinni ákveðnar, en beggja megin
við þær teknar úr, fjórða hvern pr.: 6 sinnum 1 1. Einnig
út í jöðrunum felldar af 12 sinnum 1 1. annan hvorn pr. Síð-
ustu 11 1. felldar af. Spœllinn í bakið: Fitjaðar upp 29 1.,
háðum megin 4 1. perluprjón, 21 miðl. slétt. Bæði eftir fyrri
perluprjóns 1. og undan þeim seinni tekið úr 10 sinnum 1 1.
annan hvorn pr., síðan þrisvar sinnum tvöfaldur yfirdráttur,
1 lykkja óprjónuð, 2 1. prjónaðar saman og óprjónaða lykkjan
dregin yfir. 3 lykkjurnar, sem eftir eru felldar af í einu lagi.
Kragi: Fitjaðar upp 110 1. og prjóna 8 pr. perluprjón. Síðan
4 1. perluprjón hvoru megin, hitt slétt prjón. Þegar kraginn
NÝTT KVENNABLAÐ
7