Morgunblaðið - 16.07.2009, Blaðsíða 31
1992 Sálin hans Jóns míns á tónleikum í Njálsbúð fyrir 17 árum síðan.
NÚ á laugardaginn, 18. júlí, blæs
Sálin hans Jóns míns til sóknar á
gamalkunnum slóðum, í Landeyj-
unum, nánar tiltekið í hinu forn-
fræga félagsheimili Njálsbúð sem á
sínum tíma var eitt helsta vígi hinn-
ar svokölluðu sveitaballamenningar.
Meiningin er að að rifja þar upp
stemninguna sem fylgdi þessum
skemmtunum og ýmsir hafa saknað
nokkuð hin seinni ár.
Nú eru liðin hartnær 15 ár frá
því að Sálin tróð síðast upp í Njáls-
búð, en sveitin lék þar reglulega á
sínum tíma. Eiga margir góðar
minningar frá þeim tíma og er það
von Sálverja að fyrrverandi Njáls-
búðar-áhangendur sveitarinnar sjái
sér leik á borði og fjölmenni á laug-
ardaginn. En einnig og ekki síður
þeir sem yngri eru og ekki hafa
haft tækifæri til að upplifa ekta
sveitaball.
Sætaferðir á staðinn
Sú var tíðin að fólk sló upp tjöld-
um í námunda við félagsheimili á
sumrin og lét sig ekki muna um að
gista þar og flétta þannig saman
sveitaballi og stuttri útilegu. Má í
því sambandi geta þess að í ná-
munda við Njálsbúð eru prýðileg
tjaldstæði.
Líkt og áður tíðkaðist verða farn-
ar sætaferðir frá helstu stöðum á
Suðurlandi. Bílar frá Guðmundi
Tyrfings fara frá Þorlákshöfn, Eyr-
arbakka, Stokkseyri, Selfossi, Hellu
og Hvolsvelli. Byrjað verður í Þor-
lákshöfn kl. 23.
Á dögunum sendi Sálin frá sér
nýtt lag, sem ber heitið „Kominn
tími til“. Sá titill á ágætlega við að
þessu sinni, því það er sannarlega
kominn tími til að Sálin stigi aftur á
svið í Njálsbúð. jbk@mbl.is
Sálin í Njálsbúð
Fyrstu tónleikar
sveitarinnar þar í
fimmtán ár
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 2009
FRÁBÆR GAMANMYND
Í ANDA WEDDING CRASHERS
HHH
„Ísöld 3 er kjörin
fjölskyldumynd sem á
örugglega eftir að njóta
vinsælda hjá flestum
aldursflokkum”
- S.V., MBL
HHHH
“Stærri, fyndnari, flottari ... Ef þú fílaðir fyrstu
myndina, þá áttu eftir að dýrka þessa!”
T.V. - Kvikmyndir.is
MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG
SKEMMTILEGUSTU TEIKNIMYND
ÁRSINS!
„Á ÉG AÐ GÆTA
SYSTUR MINNAR“
MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG SKEMMTILEGUSTU
TEIKNIMYND ÁRSINS!
„Á ÉG AÐ GÆTA SYSTUR MINNAR“
FRÁ LEIKSTJÓRA
„THE NOTEBOOK“
abigai l bresl in cameron diaz
HHH
„þessi fallega og átakanlega
kvikmynd hlýjar manni bæði um
hjartaræturnar og rífur í þær”
- Ó. Þ. I., Kvikmyndir.com
Byggð á metsölubók
Jodi Picault sem farið
hefur sigurför um heiminn
HHH
„Þessi spræka og
fjölskylduvæna
bandaríska teikni-
mynd er sú þriðja í
röðinni og sú besta
þeirra“
- Ó.H.T. , Rás 2
abigai l bresl in cameron diaz
FRÁ LEIKSTJÓRA
„THE NOTEBOOK“
Byggð á metsölubók
Jodi Picault sem farið
hefur sigurför um heiminn
HHH
„þessi fallega og átakanlega
kvikmynd hlýjar manni bæði um
hjartaræturnar og rífur í þær”
- Ó. Þ. I., Kvikmyndir.com
ÞETTA ERU
FORFEÐUR ÞÍNIR
POWERSÝNING
KL. 10
Á STÆRSTA TJALDILANDSINS MEÐ DIGI-TAL MYND OG HLJÓÐI
Ó.H.T., Rás 2
-M.M.J., kvikmyndir.com
-T.V., - kvikmyndir.is
- S.V., MBL
STÆRSTA KVIKMYNDASERÍA
ALLRA TÍMA ER KOMIN Í BÍÓ!
HHHH
„POTTER HEFUR ALDREI VERIÐ FYNDNARI,
MANNLEGRI, ÁHRIFARÍKARI EÐA SKEMMTILEGRI.
KLÁRLEGA BESTA MYND SEM ÉG HEF
SÉÐ ALLT SUMARIÐ.”
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
„DAZZLINGLY WELL MADE...“
VARIETY - 90/100
„HÚN VAR FRÁBÆR!“
NEW YORK MAGAZINE – 90/100
Þú færð 5%
endurgreitt
í Smárabíó
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
www.laugarasbio.is
þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
-bara lúxus
Sími 553 2075
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ OG BORGARBÍÓ
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓ OG BORGARBÍÓ
Sýnd kl. 8 og 10:15
Sýnd með íslensku tali kl. 4
Sýnd í 3D með ísl tali kl. 4
Balls Out kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i.12 ára Ice Age 3 (enskt tal/ísl.texti) kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ
The Hurt Locker kl. 8 - 10:45 B.i.16 ára Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ
Ice Age 3 3D (enskt tal án texta) kl. 8 - 10:10 LEYFÐ Transformers kl. 8 - 11 B.i.10 ára
Ísöld 3 3D (ísl. tal) kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ Transformers kl. 8 - 11 Lúxus
Sýnd kl. 7 og 10
Sýnd kl. 4, 7 og 10(Powersýning)
UMTÖLUÐ mynd Sacha Baron Co-
hens, Bruno, hefur verið bönnuð í
Úkraínu á þeim forsendum að
„óréttlætanlegar“ kynfærasýn-
ingar og kynlíf samkynhneigðra
gætu haft skaðleg áhrif á siðferð-
islega heilsu Úkraínumanna.
Af fjórtán manna nefnd menn-
ingarráðuneytisins kusu níu að
banna myndina alfarið á úkraínskri
grund.
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem
höfundur og aðalleikari mynd-
arinnar, Sacha Baron-Cohen, lendir
í vandræðum í löndum Sovétríkj-
anna sálugu. Íbúar Kasakstans
voru ekki hrifnir þegar Cohen brá
sér í gervi blaðamannsins Borats,
sælla minninga. Myndin Borat vakti
fyrst reiði ráðamanna í Kasakstan,
en þeir milduðust nokkuð vegna
þeirrar miklu auglýsingar sem
myndin reyndist vera fyrir landið.
Hneisa Bruno hefur alveg einstakt
lag á því að gera allt vitlaust.
Bruno bann-
aður í Úkraínu
SEATTLE-rokkararnir í Pearl Jam
gefa út níundu breiðskífu sína 20.
september komandi. Nefnist hún
Backspacer og gefur sveitin hana
sjálf út og slítur þar með áratuga
löngu samstarfi við stórfyrirtæki,
eitthvað sem er tímanna tákn, en
listamenn af stærri gerðinni eru í
síauknum mæli farnir að taka út-
gáfuvöld í eigin hendur. Upp-
tökustjóri er Brendan O’Brien, en
hann vann síðast með sveitinni að
Yield (1998).
Fyrsta smáskífa plötunnar, „The
Fixer“ kemur út á mánudaginn.
Gruggugir Hin ástsæla rokksveit
Pearl Jam snýr aftur í september.
Ný plata með
Pearl Jam í
september