Morgunblaðið - 16.07.2009, Blaðsíða 34
34 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.38 Morgunfrúin.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Guðrún Eggerts-
dóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunfrúin.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan: KK sextettinn 3.
þáttur.
(Aftur annað kvöld)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Á sumarvegi.
(Aftur í kvöld)
14.00 Fréttir.
14.03 Andrarímur. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Ljósið í vatn-
inu eftir Birgi Sigurðsson. (6:27)
15.25 Gullmolar úr safninu: Erling
Blöndal Bengtsson. Svíta nr. 6 í D-
dúr BWV 1012 fyrir einleiksselló
eftir Johann Sebastían Bach. Er-
ling Blöndal Bengtsson leikur á
selló. Hljóðritað á tónleikum í
Salnum í Kópavogi 11. mars
2006.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón-
list. (www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Á sumarvegi. (e)
20.00 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá tón-
leikum Tonhalle hljómsveitarinnar
á tónlistarhátíðinni í Zürich sl.
fimmtudag. Á efnisskrá: The Island
eftir Simon Wills. Fiðlukonsert nr. 8
í a-moll op. 47 eftir Louis Spohr.
Die erste Walpurgisnacht op. 60
eftir Felix Mendelssohn. Einleikari:
Julia Becker. Einsöngvarar: Marion
Eckstein, Steve Davislim, Julian
Podger og Marek Rzepka. Kór:
Balthasar Neumann kórinn. Stjórn-
andi: Thomas Hengelbrock.
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins.
22.15 Kvöldsagan: Sólon Islandus
eftir Davíð Stefánsson frá Fagra-
skógi. (Frumflutt 1958) (26:32)
23.00 Útvarpsperlur: Til varnar
skáldskapnum. Þáttur í umsjá
Árna Ibsen. Meðal flytjenda á
þýddum og frumsömdum skáld-
skap, auk Árna, eru: Helgi Hálf-
danarson, Þorsteinn frá Hamri,
Sigfús Daðason og Kristján Árna-
son. (e)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
08.00 Opna breska meist-
aramótið í golfi Bein út-
sending frá 137. Opna
breska meistaramótinu í
golfi sem fram fer á Turn-
berry-vellinum í Skotlandi
dagana 16. – 19. júlí. (1:5)
18.20 Táknmálsfréttir
18.25 Stundin okkar (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Bræður og systur
(Brothers and Sisters III)
Bandarísk þáttaröð um
hóp systkina, viðburðaríkt
líf þeirra og fjörug sam-
skipti. (45:63)
20.20 Fréttir aldarinnar
1971 – Viðreisnarstjórnin
fellur í kosningum.
20.29 Fréttir aldarinnar
1972 – Einvígi aldarinnar í
Reykjavík.
20.45 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate Hou-
sewives V)
21.30 Trúður (Klovn II)
Dönsk gamanþáttaröð um
rugludallana Frank og Ca-
sper. (e)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Nýgræðingar
(Scrubs VII) Gam-
anþáttaröð um lækninn
J.D. Dorian og ótrúlegar
uppákomur sem hann
lendir í. Á spítalanum eru
sjúklingarnir furðulegir,
starfsfólkið enn und-
arlegra og allt getur gerst.
22.45 Afríka, ástin mín
(Afrika, mon amour) Þýsk-
ur myndaflokkur um hug-
rakka konu sem flyst frá
Berlín til Tansaníu árið
1914 eftir að maðurinn
hennar er henni ótrúr. (e)
(2:3)
00.15 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Svampur
Sveinsson, Lalli, Litla risa-
eðlan, Elías, Íkornastrák-
urinn.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir (Bold
and the Beautiful)
09.30 Læknar (Doctors)
10.30 Sjálfstætt fólk
11.05 Golden Boy (New
Amsterdam)
11.50 Blaðurskjóða (Gos-
sip Girl)
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks
13.25 Á vængjum ást-
arinnar (Wings of Love)
14.55 Just Friends (Ally
McBeal)
15.40 Barnatími Stöðvar 2
A.T.O.M., Nonni nifteind,
Bratz, Elías.
17.00 Glæstar vonir
17.25 Nágrannar
17.50 Vinir (Friends)
18.20 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Simpson fjölskyldan
19.45 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
20.10 Eldhús helvítis
(Hell’s Kitchen)
20.55 Bond Brothers (The
Mentalist)
21.40 Á elleftu stundu
(Eleventh Hour)
22.25 Í leyniþjónustu
hennar hátignar (On Her
Majesty’s Secret Service)
00.45 Flóttinn mikli (Pri-
son Break)
01.30 Syriana
03.35 Palindromes
05.15 Vinir (Friends)
05.40 Fréttir og Ísland í
dag
18.15 PGA Tour 2009 –
Hápunktar
19.10 Inside the PGA Tour
Skyggnst á bakvið tjöldin í
PGA mótaröðinni og árið
skoðað í bak og fyrir.
19.35 Augusta Masters
Official Film
20.30 Kraftasport 2009
(Arnold Schwarzenegger)
21.00 Herminator Int-
ernational
21.30 10 Bestu (Rúnar
Kristinsson) Fjórði þátt-
urinn af tíu.
22.15 Pepsimörkin 2009
Magnús Gylfason og Tóm-
as Ingi Tómasson fara yfir
alla leiki umferðinnar
ásamt íþróttafréttamönn-
um Stöðvar 2 Sport.
23.15 Poker After Dark
Margir af snjöllustu pók-
erspilurum heims mæta til
leiks í Texas Holdem.
08.00 The Devil Wears
Prada
10.00 TMNT: Teenage
Mutant Ninja Turtles
12.00 Yours, Mine and
Ours
14.00 Charlotte’s Web
16.00 The Devil Wears
Prada
18.00 TMNT: Teenage
Mutant Ninja Turtles
20.00 Yours, Mine and
Ours
22.00 Darkness
24.00 Ong-bak
02.00 Bodywork
04.00 Darkness
06.00 Employee of the
Month
08.00 Rachael Ray
08.45 Tónlist
12.00 Monitor
12.30 Tónlist
17.30 Rachael Ray
18.15 Americás Funniest
Home Videos
18.40 Greatest American
Dog
19.30 Matarklúbburinn
20.00 All of Us Robert
James er nýskilinn við eig-
inkonu sína en hann er
staðráðinn í að afsanna
þjóðsöguna um að skiln-
aður útiloki að hægt sé að
láta sér lynda við þá fyrr-
verandi. (14:22)
20.30 Everybody Hates
Chris (8:22)
21.00 Family Guy (7:18)
21.25 Connie and Carla
23.05 Penn & Teller: Bulls-
hit
23.35 Britain’s Next Top
Model
00.25 C.S.I: Miami Banda-
rísk sakamálasería um
Horatio Caine og félaga
hans í rannsóknardeild
lögreglunnar í Miami.
01.15 Painkiller Jane
16.45 Hollyoaks
17.40 The O.C. 2
18.25 Seinfeld
18.45 Hollyoaks
19.40 The O.C. 2
20.25 Seinfeld
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.20 Ísland í dag
22.05 Gossip Girl
22.50 The Closer
23.35 Monarch Cove
00.20 In Treatment
00.50 Sjáðu
01.20 Fréttir Stöðvar 2
02.00 Tónlistarmyndbönd
VALGERÐUR Matthías-
dóttir eða Vala Matt., arki-
tekt og sjónvarpskona með
meiru, er með jákvæðari
manneskjum í ljósvakanum
og þó víðar væri leitað og
jafnvel í útvarpinu kemst
hlustandinn ekki hjá því að
sjá fyrir sér innilega brosið
um leið og hann meðtekur
sannfæringarkraftinn hjá
þessari glæsilegu konu.
Ekki síst þegar hún hlær
sínum smitandi hlátri.
Vala var í viðtali á Morg-
unvakt Ríkisútvarpsins í
gærmorgun vegna kynning-
arstarfs um Reykjavík fyrir
útlendinga. Hún benti rétti-
lega á að fólk víða um heim
notaði gjarnan Netið til þess
að afla sér upplýsinga um
hugsanlega áfangastaði, en
þegar kæmi að Íslandi væri
lítið annað að finna en
„vondu fréttirnar“ eins og
hún kallaði þær. Mikilvægt
væri að breyta þessari
ímynd og það væri hún að
gera með því að útbúa inn-
slög um hótel, söfn, íslenska
hönnun, veitingahús, menn-
ingarhús og ýmislegt annað
á upplýsingavef Reykjavík-
ur (visitreykjavik.is).
Í máli Völu kom fram að
margt jákvætt ætti sér stað
og ástæða væri til að vekja
athygli á þessum hlutum.
Það er svo gaman að vinna
þetta, sagði hún og bætti við
að Íslendingar væru að gera
fína og flotta hluti. Það eru
orð að sönnu.
ljósvakinn
Ljósmynd/Kristinn Ingvarsson
Jákvæð Vala Matt.
Brosandi sannfæringarkraftur
Steinþór Guðbjartsson
08.00 Ljós í myrkri
08.30 Benny Hinn
09.00 Michael Rood
09.30 Robert Schuller
10.30 Way of the Master
11.00 T.D. Jakes
11.30 Benny Hinn
12.00 Jimmy Swaggart
13.00 Kall arnarins
13.30 Fíladelfía
14.30 WAY of the Master
15.00 Freddie Filmore
15.30 Trúin og tilveran
16.00 Samverustund
17.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
18.00 Michael Rood
18.30 T.D. Jakes
19.00 Lifandi kirkja
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
24.00 Way of the Master
00.30 Michael Rood
01.00 Global Answers
01.30 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
kaldblodig verd 18.20 Der fartoy flyte kan 18.50
Smilehullet 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen
21 19.30 Sommeråpent 20.15 Partydronninger
21.00 Kveldsnytt 21.15 Er jeg normal? 22.15 E6 –
en reise gjennom nordmenns hverdag 22.45 En liten
ape i en farlig verden 23.35 Ekstremvær jukeboks
NRK2
15.10 In Treatment 15.40 Jon Stewart 16.03 Dags-
nytt 18 17.00 Balkongen 17.30 Camilla Plum – Boll-
er av stål 18.00 NRK nyheter 18.10 Spelet om Iran
19.10 Jon Stewart 19.30 In Treatment 19.55 Keno
20.00 NRK nyheter 20.10 Oddasat – nyheter på
samisk 20.15 Mørketid – kvinners møte med naz-
ismen 21.40 Ansikt til ansikt 22.10 Sommeråpent
SVT1
15.50 Så såg vi sommaren då 16.00 Rapport 16.10
Regionala nyheter 16.15 Vildmark fiske 16.45 Hem-
liga svenska rum 17.00 Berulfsens pengabinge
17.30 Rapport 17.50 Regionala nyheter 18.00 Pac-
kat & klart sommar 18.30 Mitt i naturen 19.00 Spio-
ner på riktigt 19.55 Bikinirevolutionen 20.50 Upp-
drag granskning – sommarspecial 21.50
Kriminaljouren 22.35 Sändningar från SVT24
SVT2
14.40 Thomas Quick 15.40 Nyhetstecken 15.50
Uutiset 16.00 Smarta djur 16.45 En sak som hände
på Öbacka 16.55 Oddasat 17.00 Kamrat Sverige
17.30 Undersökning pågår 18.00 Isabella Rossellini
möter Dean Kamen 18.45 Goda råd 19.00 Aktuellt
19.25 Regionala nyheter 19.30 Kvarteret Skatan
20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25
Rapport 20.30 Stromboli 22.15 Jag och min skugga
ZDF
14.00 heute – in Europa 14.15 Alisa – Folge deinem
Herzen 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland
15.40 Leute heute 15.55 Ein Fall für zwei 17.00
heute 17.20 Wetter 17.25 Notruf Hafenkante 18.15
Kommissar Rex 19.00 ZDF.reporter 19.45 heute-
journal 20.12 Wetter 20.15 Menschen im Minus
21.00 Markus Lanz 22.00 heute nacht 22.15 Ein
Fall für zwei 23.10 Notruf Hafenkante 23.55 heute
ANIMAL PLANET
12.00 Corwin’s Quest 13.00 Great Ocean Advent-
ures 14.00/22.00 Wildlife SOS 14.30 E-Vets: The
Interns 15.00 Animal Cops Detroit 16.00 Aussie Ani-
mal Rescue 16.30/22.30 Animal Crackers 17.00/
23.00 Meerkat Manor 17.30/23.30 Monkey Life
18.00/23.55 The Life of Mammals 19.00 Untamed
& Uncut 20.00 Animal Cops Houston
BBC ENTERTAINMENT
12.00/14.45/18.00 My Family 12.30/15.15 Blac-
kadder the Third 13.00/15.45 Only Fools and Hor-
ses 13.30/16.15 Absolutely Fabulous 14.00/
17.15/22.20 The Weakest Link 16.45/21.50 Eas-
tEnders 18.30 Blackadder Goes Forth
19.00/20.50/23.55 Saxondale 19.30/21.20 Little
Britain 20.00/23.05 Dalziel and Pascoe
DISCOVERY CHANNEL
8.10 Scrapheap Challenge 9.00 American Chopper
10.00 Fifth Gear 11.00 Perfect Disaster 12.00
Smash Lab 13.00 Future Weapons 14.00 Kings of
Construction 15.00 How Do They Do It? 15.30 How
It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00
Smash Lab 19.00 Mythbusters Specials 20.00 LA
Hard Hats 21.00 Ultimate Survival 22.00 Destroyed
in Seconds 23.00 American Chopper Special
EUROSPORT
10.30/18.00/20.00/22.30 Cycling 15.45 Football
17.30 Armwrestling 18.15 Fight sport 21.00 Pro
wrestling 22.00 Armwrestling
HALLMARK
13.00 The Maldonado Miracle 14.30 The Sign of Fo-
ur 16.00 McLeod’s Daughters 17.40 Murder 101
19.10 Escape: Human Cargo 20.50 Without a Trace
22.30 Strange Relations (aka Comfort Zone)
MGM MOVIE CHANNEL
10.30 Breakin’ 11.55 Maxie 13.30 True Heart 15.00
The Way West 17.00 Buy and Cell 18.35 The File Of
The Golden Goose 20.20 Futureworld 22.05 The Bo-
ost 23.40 Year of the Dragon
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 How it Works 13.00 Navy Divers 14.00/
20.00/23.00 Breaking Up The Biggest 15.00 Air
Crash Investigation 16.00 Devil’s Bible 17.00 Deep
Space Probes 18.00 Seconds from Disaster 19.00
Britain’s Greatest Machines 21.00 Impossible Brid-
ges 22.00 America’s Hardest Prisons
ARD
14.30 Radsport: Tour de France 15.30 Brisant 16.00
Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Eine für alle
– Frauen können’s besser 17.20 Das Quiz mit Jörg Pi-
lawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter 17.55
Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Pilawas
große Weltreise 19.45 Panorama 20.15 Tagesthe-
men 20.43 Das Wetter 20.45 Deutschland, deine
Künstler 21.30 München
DR1
13.55 SommerSummarum 15.05 Trolddomsæsken
15.30 Fandango med Rebecca 16.00 Supernabo
16.30 TV Avisen med Sport 17.00 SommerVejret
17.05 En Kongelig Familie 18.00 Den store dag
19.00 TV Avisen 19.25 SommerVejret 19.35 Aftento-
ur 2009 20.00 Landsbyhospitalet 20.50 The Outsid-
ers 22.00 Så er der pakket 22.25 Seinfeld
DR2
14.30 Den 11. time – remix 15.00 Deadline 17:00
15.10 Hun så et mord 15.55 Verdens kulturskatte
16.10 The Daily Show 16.30 Jonathans russiske
rejse 17.30 Friland retro – Forår på Friland 18.00
Kvinder på vilde eventyr 19.00 Kommissær Janine
Lewis 20.10 Langt ude i Danmark – med Wikborg og
Fredensborg 20.15 Team Easy On 20.30 Deadline
20.50 Kaffens historie 21.50 The Daily Show 22.10
Cracker 23.00 Trailer Park Boys
NRK1
15.20 Litt som deg 15.50 Oddasat – nyheter på
samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Måne-
bjorn 16.15 Bernt og Erling på nye eventyr 16.20
Rorri Racerbil 16.30 Froken Fridas helsproe eventyr
16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Ei
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
19.00 West Ham – Stoke
(Enska úrvalsdeildin)
20.40 Premier League
World 2008/09 Enska úr-
valsdeildin skoðuð frá
ýmsum óvæntum hliðum.
21.10 Season Highlights
2002/2003 Allar leiktíðir
úrvalsdeildarinnar gerðar
upp í hröðum og skemmti-
legum þætti.
22.05 Arsenal – Man Unit-
ed, 1999 (PL Classic
Matches) Hápunktarnir úr
bestu og eftirminnilegustu
leikjum úrvalsdeild-
arinnar.
22.35 West Ham – Shef-
field Wed, 1999 (PL Clas-
sic Matches)
23.05 Everton – Bolton
(Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Hrafnaþing Hrafna-
þing er í umsjón Ingva
Hrafns Jónssonar. Gestir
eru á öndverðum meiði í
stjórnmálum.
21.00 Í kallfæri Jón Krist-
inn Snæhólm stjórnmála-
fræðingur ræðir um dag-
inn og veginn.
21.30 Maturinn og lífið
Fritz Jörgenssen ræðir
um matarmenningu við
gest sinn.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
ÞAÐ getur borgað sig að hlusta á
tónlist. Það getur Bandaríkjamað-
urinn Jim Bartek staðfest því honum
hefur verið boðið á tónleika með
hljómsveitinni Judas Priest fyrir það
eitt að hlusta á nýjustu plötu sveit-
arinnar.
Reyndar verður að geta þess að
Bartek hefur hlustað á plötuna góðu
á hverjum einasta degi í heilt ár.
Platan nefnist Nostradamus og telur
eina klukkustund og 45 mínútur.
Bartek er svo heppinn að vera í
þeirri aðstöðu að geta sameinað
vinnu og áhlustun, en hann vinnur
sem vörubílstjóri.
Hann segist heyra eitthvað nýtt í
lögunum í hvert skipti sem hann
rennir plötunni gegnum spilarann.
Umboðsmaður Judas Priest
heyrði af þessum eldheita aðdáanda
og bauð honum á tónleika sveit-
arinnar í Cleveland í vikunni. Einnig
hefur sveitin lýst yfir áhuga á að fá
að hitta kauða að tónleikunum lokn-
um.
Judas Priest Í miklu uppáhaldi hjá sumum.
Judas Priest á hverjum degi