Morgunblaðið - 25.07.2009, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.07.2009, Blaðsíða 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 2009 Mikil var nú gleði Össurar Skarp-héðinssonar utanrík- isráðherra í fyrradag þegar hann afhenti Carl Bildt, utanrík- isráðherra Svía, umsókn Íslands um aðild að ESB með formlegum hætti í Stokkhólmi. Ugglaust var gleði ráðherrans með öllu fölskvalaus.     En fór ráð-herrann ekki aðeins fram úr sjálfum sér þegar hann lýsti því yfir að þarna væri um sögulegan atburð að ræða?     Hvað var svonasögulegt? Var eitthvað sögu- legt við það að afhenda umsókn um aðild að ESB öðru sinni?     Var það ekki sendiherra Íslands íSvíþjóð, Guðmundur Árni Stef- ánsson sem var fenginn til þess að skokka með umsóknina í sænska ut- anríkisráðuneytið daginn eftir að Alþingi hafði samþykkt aðild- arumsóknina?     Sennilega finnst utanrík-isráðherra Íslands, Össuri Skarphéðinssyni, að Ísland hafi ekki sótt um aðild að Evrópusam- bandinu fyrr en hann hefur gert það sjálfur.     Carl Bildt, utanríkisráðherra Sví-þjóðar, sagði á blaðamanna- fundi í fyrradag að af og frá væri að tengja umsóknina við Icesave- málið, þvert á það sem utanrík- isráðherra Hollands hafði gefið í skyn. Það á eftir að koma á daginn hvor ráðherrann fer með rétt mál.     Þótt umsókn Íslands sé á dagskráfundar utanríkisráðherra Evr- ópusambandsins á mánudag, liggur ekkert fyrir um það hvort eða hvernig hún verður afgreidd. Er ekki viturlegra að bíða örlítið með fagnaðarlætin? Össur Skarphéðinsson Hégómi utanríkisráðherrans Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 10 léttskýjað Lúxemborg 21 léttskýjað Algarve 27 heiðskírt Bolungarvík 4 rigning Brussel 18 skúrir Madríd 29 heiðskírt Akureyri 10 skýjað Dublin 17 skúrir Barcelona 28 heiðskírt Egilsstaðir 10 skýjað Glasgow 18 skýjað Mallorca 31 heiðskírt Kirkjubæjarkl. 10 skýjað London 16 léttskýjað Róm 35 heiðskírt Nuuk 4 þoka París 19 skýjað Aþena 38 heiðskírt Þórshöfn 12 léttskýjað Amsterdam 20 léttskýjað Winnipeg 13 heiðskírt Ósló 21 heiðskírt Hamborg 21 léttskýjað Montreal 23 heiðskírt Kaupmannahöfn 18 skúrir Berlín 22 léttskýjað New York 21 alskýjað Stokkhólmur 21 heiðskírt Vín 25 skýjað Chicago 26 léttskýjað Helsinki 21 skýjað Moskva 24 skýjað Orlando 31 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR 25. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 2.31 0,0 8.39 4,0 14.44 0,1 20.57 4,2 4:14 22:56 ÍSAFJÖRÐUR 4.40 0,1 10.36 2,2 16.49 0,2 22.49 2,5 3:52 23:28 SIGLUFJÖRÐUR 0.44 1,5 7.01 -0,0 13.22 1,4 19.04 0,1 3:33 23:12 DJÚPIVOGUR 5.39 2,3 11.52 0,1 18.08 2,4 3:37 22:32 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið Á sunnudag Austan 8-13 m/s og rigning á S-verðu landinu, en hægara og þurrt að mestu fyrir norðan. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast N- og V- lands. Á mánudag Norðaustan 8-13 m/s og skýjað með köflum, en dálítil væta á N- og A-landi. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast SV-til. Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag Norðaustlægar áttir og fremur vætusamt, en milt veður. VEÐRIÐ NÆSTU DAGA SPÁ KL. 12.00 Í DAG Hægviðri og víða skúrir og hiti 7 til 14 stig, hlýjast á Austur- landi. Sums staðar næturfrost í innsveitum. Siglufjörður | Bátar sem róa frá Siglufirði hafa fiskað ágætlega á línu undanfarnar vikur. Algengt er að þeir hafi fengið 4-6 tonn í róðri en fyrir skömmu var landað 12 tonnum úr einni veiðiferð. Aflinn hefur að langmestu leyti verið góður þorskur en nú er farið að koma nokkuð af ýsu með. Fimmtán aðkomubátar hafa lagt upp hjá Fiskmarkaði Siglufjarðar undanfarið og auk þess eru um tíu heimabátar. Aðkomubátarnir koma flestir úr Grindavík og Sandgerði og hafa sumir verið í Siglufirði und- anfarin sumur. Búist er við að þeir verði fyrir norðan fram á haust og sumir jafnvel fram undir jól. Steingrímur Óli Hákonarson, framkvæmdastjóri Fiskmarkaðar Siglufjarðar, segir að oftast séu um 22-25 landanir á dag. Hann segir að aðkomubátarnir hafi byrjað að koma norður í apríl og hafi síðan verið að smáfjölga. Bátarnir eru flestir með beitningavélar um borð, en engu að síður hleypi þetta talsverðri drift í bæinn því að sjálfsögðu kaupi út- gerðirnar ýmsa þjónustu í Siglufirði, ekki síst varðandi viðgerðir á bát- unum, en í Siglufirði er einmitt fyr- irtæki sem hefur sérhæft sig í smíði og viðgerðum á plastbátum und- anfarin ár. Steingrímur segir að nú starfi tíu manns hjá Fiskmark- aðnum, sem sé það mesta síðan hann var stofnaður fyrir nokkrum árum. Fimmtán aðkomubátar og góður afli  Algengt að bátar sem róa frá Siglu- firði fái 4-6 tonn í hverjum róðri Glaðbeittir Skipverjar á Óla á Stað GK 99 taka beitu um borð. Morgunblaðið/Örn Þórarinsson Milljónaútdráttur Þar sem eingöngu er dregið úr seldum miðum þarf miðaeigandi bæði að hafa rétt númer og bókstaf til að hljóta vinning í þessum útdrætti. Birt með fyrirvara um prentvillur. 7. flokkur, 24. júlí 2009 Kr. 1.000.000,- 717 B 1742 F 4769 E 22352 H 23618 E 30925 F 31143 H 38974 B 45556 E 45888 H Til hamingju vinningshafar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.