Morgunblaðið - 25.07.2009, Side 42
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 2009
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Spádómar
! "#$
%&' ()*)
+++,-$ ,
Dýrahald
Am. Cocker spaniel hvolpar
Tilb. til afhendingar með ættbók frá
HRFÍ. Undan framúrskarandi forel-
drum. S.770-4241 www.eldhuga.com
Frábærar grindur
Ný sending af grindum komin í hús.
Bestu grindurnar á markaðnum.
Til í Húsasmiðjunni, sama verð og á
www.liba.is
St. Bernhards
St. Bernhards - Allar uppl. um tegun-
dina og got á www.sankti-ice.is eða í
síma 699 0108. Guðný V.
Gisting
Sólgarðaskóli í Fljótum Skaga-
firði
Gisting í rúmum í 2ja-6 manna her-
bergjum. Svefnpokapláss og uppbúin
rúm. Einnig er hægt að fá íbúðarhús á
leigu. Uppl. í símum 467 1054,
895 7135 og 841 0322.
Heilsa
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
STREITU- OG KVÍÐALOSUN
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT,
sími 694-5494,
www.EFTiceland.com.
Nudd
Temple Massage
Whole Body Healing Massage based
on Tantric principles. For men,
women and couples. Tel. 698 8301.
www.tantra-temple.com
Húsnæði óskast
Íbúð óskast í Breiðholti,
Kópavogi eða Árbæ
Tvö systkini vantar 3ja-4ra herb. íbúð.
Erum að fara í Fjölbraut í Breiðholti.
Leigutími frá ágúst '09 til miðjan maí
2010. Símar 487 4785 og 865 8913.
fibbi_89@hotmail.com
Sumarhús
Sumarhúsalóðir í Kjósinni
Til sölu eignarlóðir Möðruvöllum 1
(Norðurnes) í Kjós. Upplýsingar í
símum 561 6521 og 892 1938.
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum til sölu.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Til sölu eða leigu
glæsilegt heilsárs frí-stundahús
70 fm + 25 fm svefnloft. Húsið er
fullbúið með gólfhita og gegnheilt
eikarparket á gólfi, í landi Háls í
Kjós við Hvalfjörð, 50 km frá Rvík.
Upplýsingar í síma 899 7017.
www.hals.is
Þrastahólar - Grímsnesi
Snyrtilegt og nýstandsett 58 m²
sumarhús á góðri 5.500 m²
eignarlóð. 100 m² sólpallur.
Upplýsingar í síma 898-1598.
Tilboð óskast.
Skoða skipti á bíl eða hjólhýsi.
Sumarhús - orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Tómstundir
Plastmódel í miklu úrvali.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600,
www.tomstundahusidTil sölu
Sérmerkjum og saumum
í skyrtur, svuntur,
buxur, bolir o.fl.
Höfðabakki 9 • 567 0500 • www.tanni.is
Fjölþjóða fánar
fyrir hótel og veitingahús
109x300cm
Aðeins 7.900 kr. án vsk.
Hótel og veitingahús
Verslun
Flottar gínur til sölu
Önnur situr en hin stendur. 50 þús. pr
stk. eða tilboð. Nánari uppl. í símum
824 3701 og 869 8791.
Óska eftir
KAUPI GULL !
Ég, Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari, kaupi gull, gull-
peninga og gullskartgripi af fólki
og veiti ég góð ráð. Kaupi allt gull
nýlegt, gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns.
Upplýsingar á demantar.is , í síma
699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13. Verið velkomin.
Þjónusta
Ýmislegt
Glow & blikkvörur
fyrir útisamkomur í sumar, farðu inn á
www.hafnarsport.is og skoðaðu
úrvalið.
Rafmagnsgolfbílar og -golfhjól
Eigum örfáa rafmagnsgolfbíla og
-golfhjól á frábæru verði.
Golfbíll kr. 600.000.
Golfhjól kr. 189.000.
H-Berg ehf., s. 866 6610.
www.hberg.is
Vaxtarmótun fyrir konur
Grenning, styrking, orka og
vellíðan . Frír prufutími og
fitumæling í síma 5680510
www.bailine.is
Veiði
LAXVEIÐI
Svalbarðsá: 27.-30. júlí.
Hölkná: 1.-3. og 3.-6. og 11.-14.
ágúst. Gljúfurá Húnaþingi: 3.-5. ág.
Nánari uppl. veitir Júlíus s. 892 9263.
Bátar
Vantar grásleppubát með
grásleppuleyfi og netum.
Upplýsingar í síma 895 3211.
Strandveiðimenn
Fiskiker gerðir 300, 350, 450
og 460. Línubalar 70 og 80 l.
Allt íslensk framleiðsla í hæsta
gæðaflokki.
www. borgarplast.is
Völuteig 31,
Mosfellsbæ,
s: 561 2211.
Reiðhjól
Til sölu 26” CATIC
reiðhjól. Vel með farið. Verð 15 þ.
Uppl. 847 1373.
Bílar
Yfirtaka og milljón í skottinu
Opel Astra Opc, árg. 10/07, keyrður
45 þús. km. Yfirtaka á láni og milljón í
skottinu. S. 770 0088.
Cherokee, árg. '97 ek. 173 þús.km
Til sölu Grand Cherokee, skoðaður
2010. Dráttarkúla, 2 eigendur. Bíll í
mjög góðu lagi. Verð 400.000 kr.
Uppl. í síma 856 1147.
Ný bónstöð opnar þri. 28. júlí
Bón og þvottur Vatnagörðum 16 op-
nar þriðjudaginn 28. júlí kl.14.00. Þrír
fyrstu sem mæta fá fría þjónustu að
eigin vali. www.bonogtvottur.is,
símar 445 9090 og 615 4090.
Toyota árg. '07 ek. 57 þús. km
Til sölu Hilux 2007 3.0, sjálfsk., ekinn
57þús. Verð 3,6 millj., fæst á yfirtöku.
Uppl. í s. 894 1032.
Toyota árg. '00 ek. 168 þús. km
(Norge)
Sjálfsk. Avensis á ísl. nr. í Noregi til
sölu. Sk. ‘10. 1,8 lítra vél, góður bíll.
Flott fyrir þá sem eru að flytja út eða
vinna úti. Staðs. við Gardermoen
flugvöllinn. Uppl. Egill í s. 845 6431.
Bílaþjónusta
Hjólbarðar
Til sölu, 20” Koya-felgur
Passa fyrir Audi A8 og Benz S og
Benz jeppa. Verð 195.000 þús.
Uppl.síma 847- 1373.
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza AERO 2008, FWD.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla
- akstursmat - kennsla fatlaðra
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Snorri Bjarnason
BMW 116i ´07.
Bifhjólakennsla.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Fellihýsi
Fellihýsi A-liner
Til sölu A-liner fellihýsi. Mjög vel
með farið, sólarsella og allt sem þarf
fylgir. Alltaf verið geymt inni.
Uppl. í síma 898 0217.
Hjólhýsi
Stöðuhýsi til sölu
Til sölu 2 stk. stöðuhýsi. Stór stofa,
eldhús, WC með sturtu og 2 góð her-
bergi. Með öllum húsgögnum. Bara
að tengja á nýjum stað (vatn, raf-
magn og wc). Uppl. í s. 892 2879.
Hobby 410 SFe árg. 2007
Til sölu Hobby hjólhýsi. Svefnpláss
fyrir fjóra. Fylgihl. markísa, rafgeymir,
sjónvarpsloftnet, 50 lítra vatnstankur,
tveir gastkútar Verð 2,09 millj.
Uppl. í s: 89-23458.
Húsbílar
Þessi frábæri fjallahúsbíll
M.B. Sprinter 316 er til sölu.
4x4, allur læstur.
Upplýsingar í síma 895 3211.
Húsviðhald
Skipti um rennur og bárujárn
á þökum, einnig smávægilegar
múrviðgerðir og ýmislegt fl.
Þjónum landsbyggðinni einnig.
Upplýsingar í síma 659-3598.
Varahlutir
Hyundai
Er að rífa Santa Fe ´06 og Tucson ´06
v6. Á líka til varahluti í Rav4 ´03.
Upplýsingar s: 893-7203.
Óska eftir
VANTAR ÞIG PENING?
Ertu með gullskartgrip, gullpening
eða annað úr gulli sem þú vilt selja?
Komdu til okkar á Laugaveg 76 og
þiggðu gott staðgreiðsluverð.
Uppl. í s. 695 2804.
Íslensk frímerki og minnis-
peningar
Vil kaupa íslensk frímerki og íslenska
minnispeninga. Söfn eða minni ein-
ingar. Einnig gamla íslenska peninga-
seðla. Vinsamlegast hringið í síma
699 1159.
Atvinnuauglýsingar
Starfsfólk óskast
BabySam leitar að framtíðarmanneskju í 100%
starf. Viðkomandi þarf að hafa mikla þjónustu-
lund og hafa gott frumkvæði. Vera snyrtileg,
stundvís og heilsuhraust.
Vinsamlegast sendið ferilskrá og mynd á
babysam@babysam.is
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjarnarbraut
2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Brákarbraut 27, fnr. 211-1182, (Grímshús), Borgarnesi. Þingl. eig.
Sólorka ehf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtu-
daginn 30. júlí 2009 kl. 10:00.
Draumheimar 3, fnr. 229-4975, Hvalfjarðarsveit. Þingl. eig. BÞ ehf.,
gerðarbeiðendur Nýi Kaupþing banki hfþ og Sýslumaðurinn í Kópa-
vogi, fimmtudaginn 30. júlí 2009 kl. 10:00.
Helgugata 4, fnr. 211-1381, Borgarnesi. þingl. eig. Guðni Haraldsson,
gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Borgarnesi, fimmtudaginn 30. júlí
2009 kl. 10:00.
Nýhöfn, fnr. 210-5539, Hvalfjarðarsveit. Þingl. eig. Magnús Óskars-
son og Auður Helga Benediktsdóttir, gerðarbeiðandi Nýi Kaupþing
banki hf., fimmtudaginn 30. júlí 2009 kl. 10:00.
Vatnsendahlíð 173, fnr. 229-4385, Skorradal. Þingl. eig. Ólöf Sigurðar-
dóttir og Guðrún Sesselja Arnardóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi
fjárfestingarbankinn hf., fimmtudaginn 30. júlí 2009 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi,
24. júlí 2009.
Stefán Skarphéðinsson sýslumaður.
Til sölu
Bókaveisla
Hin landsfræga og margrómaða júlíútsala
stendur yfir í Kolaportinu um helgina.
50% afsláttur af bókum.
Opið frá kl. 11-17.
Ath. Við erum hafnarmegin í húsinu.