Morgunblaðið - 25.07.2009, Side 43

Morgunblaðið - 25.07.2009, Side 43
Krossgáta 43 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 2009 Bikarinn þriðja umferð Þau detta inn, úrslitin í bikarn- um en þriðja umferð stendur sem hæst. Ljónin unnu VÍS 102-49 Muninn vann Úlfinn 148-92 Unaós vann Dalvík 110-59 Gunnar B. Helgas. vann Björgvin Má 89-73 Þá höfum við áður sagt frá sigri Grant Thornton á sveit Eyþórs Jónssonar. Sumarbrids í góðum gír Mánudagur 20. júlí mættu 22 pör. Þessi urðu úrslitin: Jörundur Þórðar – Hrafnhildur Skúlad. 62 Björn Árnas. – Unnar Atli Guðmss. 46 Sigtryggur Sigurðss. – Gísli Steingrímss. 41 Guðni Ingvarsson – Erla Sigurjónsd. 30 María Haraldsd. – Sverrir Þórisson 27 Miðvikudagur 22. júlí. Betri mæting eða 29 pör Sverrir Þóriss. – Guðlaugur Bessason 78 Georg Ísakss. – Ómar Freyr Ómarss. 67 Guðjón Sigurjónss. – Helgi Bogason 44 Erla Sigurjónsd. – Guðlaugur Sveinss. 44 Inda H. Björnsd. – Grímur Kristinsson 39 Bronsstigastaðan 22. júlí Halldór Þorvaldsson 185 Unnar Atli Guðmundsson 171 Haraldur Ingason 100 Guðlaugur Sveinsson 98 Magnús Sverrisson 97 Sumarbrids í Keflavík Síðastliðinn þriðjudag, 21. júlí, var spilað í Sumarbrids hér hjá okkur á Suðurnesjum og enn spil- um við á Ránni í Keflavík þar sem að framkvæmdir á húsnæði okkar á Mánagrund hafa dregist. Verð- um við þar áfram enda líkar spil- urum það val að spila brids undir dinner-tónlist. Og Svavar og Jói komu sterkir inn undan sumri og voru með risaskor. Það verður spilaður eins kvölds tvímenningur í allt sumar. Og svo verður krýnd- ur bronsstigameistari í lok sum- ars. Staða efstu para þriðjudaginn 21. júlí var þessi: Svavar Jensen – Jóhannes Sigurðss. 71,0 % Grethe Iversen – Sigríður Eyjólfsd. 66,0 % Eyþór Jónss. – Arnór Ragnarsson 54,0 % Og hvetjum við alla byrjendur sem lengra komna til að mæta. Aðstoðað er við myndun para ef með þarf. Spilað er á Ránni í Keflavík kl.19.15. Allar nánari uppl. veita Eyþór 892-2325 og Guðni 892-8062. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.