Morgunblaðið - 25.07.2009, Page 45
Velvakandi 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 2009
Maður, líttu
þér nær
GUNNAR Bragi
Sveinsson ritar í
Morgunblaðið þriðju-
daginn 21. júlí grein
um sparisjóði sem
kjölfestu í byggð-
arlögum. Nú virðist
þessi þingmaður vera
búinn að gleyma þeg-
ar hann í liði æðstu
stjórnenda kaupfélags
Skagfirðinga gerði að-
för að þáverandi
sparisjóði Hóla-
hrepps, nú sparisjóð-
ur Skagafjarðar. Þá var gerð til-
raun til að ná sparisjóðnum undir
æðstu stjórnendur kaupfélagsins
með undirferli og lögbrotum sem
hæstiréttur stöðvaði. Þegar sú að-
gerð í skjóli græðgisvæðingar
mistókst þá seldu þeir aðilar allt
sitt stofnfé burt úr héraðinu. Til
þess að hugsjónir okkar litlu karl-
anna um dreifða eignaraðild sem
flestra héraðsbúa, þar sem haft
var að leiðarljósi að enginn einn
stór aðili færi með alræðisvald.
Þar fór KS-liðið ásamt sínum
fylgifiskum gegn sinni eigin gras-
rót. Því segi ég „maður, líttu þér
nær“.
Sverrir Magnússon.
Pottar og pönnur
ÉG ER manneskja þó
ég sé 70 ára að aldri.
Ég lem ekki potta og
pönnur, en þessar líf-
eyriskrónur sem ég á
minnka í báða enda.
200231-3689.
Gæsluvöllur
Kópavogi
ÉG VIL koma að sér-
stakri ánægju með
gæsluvöll fyrir ung
börn í Kópavogi. Þar
fá börn að dvelja fyr-
ir sáralítinn pening og undir um-
sjón sérstaklega elskulegs fólks á
meðan leikskólarnir eru í fríi.
Margrét Eiríksdóttir.
Týndur reiðhjólalás
SÍÐASTLIÐINN miðvikudag tap-
aði ég reiðhjólalás á leið minni frá
verslunninni Nettó á Salavegi og
yfir í Seljahverfi í Breiðholti. Skil-
vís finnandi er beðinn um að hafa
samband við mig í síma 867-7937.
Elín.
Kýrnar falla nánast inn í fallegt landslagið í Hrunamannahreppi þar sem
þær liggja þarna makindalegar í túninu við bæinn Hellisholt í góða veðrinu
snemma morguns í liðinni viku.
Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson
Makindalegar kýr
Skil Greinarnar skal senda í gegnum vefsíðu Morgunblaðsins: mbl.is –
smella á reitinn „Senda inn efni“ veljið „Senda inn minningargrein“ þar sem
fram koma nánari leiðbeiningar.
Skilafrestur Minningargrein sem á að birta á útfarardegi verður að berast
fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrr (á föstudegi ef útför er á mánudegi
eða þriðjudegi). Birting getur dregist þó greinin berist innan skilafrests þar
sem pláss er takmarkað. Sami skilafrestur er á greinum vegna útfarar í kyrr-
þey. Allar greinar birtast jafnframt á vefnum www.mbl.is/minningar
Lengd Hámark 3.000 slög. Engin lengdarmörk eru á greinum sem birtast á
vefnum. Hægt er að senda örstutta kveðju, „Hinstu kveðju“, 5–15 línur.
Formáli Nánustu aðstandendur skulu rita formála og senda inn, skv. leið-
beiningum á mbl.is
Undirskrift Minningargreinahöfundar noti skírnarnöfn sín undir greinunum.
Minningargreinar og skil
Morgunblaðið birtir minningargreinar alla útgáfudagana.
Skoðið leiðbeiningar
á mbl.is
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ERU
SMÁKÖKURNAR
TILBÚNAR?
NÆRBUXURNAR
MÍNAR ERU
ORÐNAR ÞURRAR
ÞETTA VAR SÓUN
Á GÓÐU „DINGI“
HÚN TALAR
EKKI UM
ANNAÐ EN
KEILU!
PABBI HENNAR Á VÍST AÐ
SPILA Í SJÓNVARPINU
NEI, HANN ER EKKI
SVO GÓÐUR...
ÉG FRÉTTI AÐ HANN ÆTTI
AÐ SPILA Í ÚTVARPINU
ÞARNA ER SOLLA!
ÞESSI FER SKO
BEINT Í KJAFT-
INN Á HENNI!
MÉR FANNST
ÞYNGDARAFLIÐ
VERA ÓVENJU
STERKT
Í DAG
ÞAÐ
ÚTSKÝRIR AF
HVERJU ÞÚ
SULLAÐIR
HAFRA-
GRAUTNUM
ÞÍNUM NIÐUR
Í MORGUN
HVERNIG
FANNST ÞÉR
MATURINN?
HVAÐ ER Í
EFTIRRÉTT?
KJÖTIÐ VAR SEIGT, GRÆNMETIÐ
VAR BRAGÐLAUST OG KARTÖFLUMÚSIN
VAR KEKKJÓTT OG VOND
ÉG HAFÐI EKKI
TÍMA TIL AÐ BÚA
TIL EFTIRRÉTT
HÉRNA ER
SÚPAN ÞÍN,
FRÖKEN
HELMSLEY
ASNINN ÞINN!
ÞJÓNNINN MINN
VERÐUR ALLTAF
AÐ NOTA
GÚMMÍHANSKA
Ó...
AFSAKIÐ
HÉRNA ER
SÚPAN ÞÍN
ÞÚ HEFUR
RÉTT FYRIR
ÞÉR... ÉG
HEFÐI EKKI
ÁTT AÐ SKILJA
KRAKKANA
EINA EFTIR
TAKK
FYRIR. NÚNA
SKALTU LOFA
MÉR AÐ GERA
ÞETTA EKKI
AFTUR
ÉG
LOFA
ÞAÐ ER
EINS GOTT
AÐ ÞÚ SÉRT
AÐ SEGJA
SATT
HVAÐ ÁTTU
VIÐ? VILTU
FÁ ÞETTA
SKRIFLEGT?
JÁ,
KANNSKI
SÍÐAN GETUR ÞÚ LÁTIÐ
ÞINGLÝSA ÞVÍ
ARRGH!
LÁTUM
OKKUR SJÁ...
HVAR GET
ÉG GEYMT
ÞIG?
HVAÐ?
DEYFIBYSSA!
HELDUR ÞÚ
AÐ ÉG BÚI
MIG EKKI
UNDIR
BARDAGA VIÐ
KÓNGULÓAR-
MANNINN?
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is