Morgunblaðið - 25.07.2009, Page 51

Morgunblaðið - 25.07.2009, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 2009 KVIKMYNDALEIKSTJÓRINN Sam Raimi hefur tekið að sér leikstjórn kvikmyndar sem byggja mun á tölvuleiknum World of Warcraft. Raimi á að baki þrjár myndir um Köngulóarmanninn, Spider-Man, og hryllings- myndina Evil Dead svo eitthvað sé nefnt en síðasta mynd hans, hryllings- myndin Drag Me to Hell, hefur hlotið afar jákvæða gagnrýni. Raimi mun hefjast handa þegar Spider-Man 4 er tilbúin til sýninga en hún verður sýnd á næsta ári. World of Warcraft er vinsælasti hlutverkatölvuleikur heims. Sögusviðið er ímyndaður heimur, Azeroth, sem um margt svipar til Hringadrótt- inssögu. Má t.d. finna þar tröll og dverga, lifandi dauða og blóðálfa svokall- aða. Yfir 11,5 milljónir áskrifenda eru að leiknum á netinu. Stýrir World of Warcraft Sam Raimi Leikstýrir W.O.W. hún notar er áhrifarík. Leikhóp- urinn er óaðfinnanlegur en hin glæsilega og hæfileikaríka Rapache (sem á íslenskan stjúpföður og ólst að einhverju leyti upp á Suður- landi) skapar ógleymanlega per- sónu í hinum svart/hvíta vítisengli, Lisbeth Salander. Til að byrja með er hún kúguð, rytjuleg, utangarðs, barmafull af heift. Eftir því sem á líður sjáum við hana breytast í stormandi og hrífandi hefndarengil sem vantar ekkert upp á ofsann annað en keðjusög frá Texas. Hún tekur athyglina frá Nyquist en það er með ráðum gert, hann er ekki maður líkamlegra átaka, þarf sína svellköldu Salander til trausts og halds. Og hún segir „takk“, á minn- isstæðan hátt. Sem fyrr segir er aukaleikhóp- urinn óaðfinnanlegur þar sem Taube fer fyrir, sænskur aristó- krat, pottþéttur í einu og öllu innan um mannsorpið umhverfis hann. Karlar sem hata konur er hrein snilld, maður getur varla beðið eftir framhaldinu. Myndin endar „nokkrum sinn- um“ en þeir kaflar eru nauðsyn- legir til að svör fáist við marg- flóknum spurningum um afdrif og örlög lykilpersóna. saebjorn@heimsnet.is Að öðrum ólöstuðum ber hinn 75 ára gamli Sven-Bertil Taube örlítið af í úrvalshópi gæðaleikara í mörgum, þéttum aukahlutverkum Karla sem hata konur. Sven-Bertil er eft- irminnilegur úr sænskum mynd- unum Puss & Kram (’67) og Je- rusalem (’96), og nokkrum hálf-mislukkuðum Hollywood- myndum og myndum á ensku á borð við Puppets on a String (́76), sem gerð var eftir met- sölubók Alistairs McLean. Feit-asti bitinn utan heima- landsins er Örninn er sestur – The Eagle Has Landed (’76), þar sem hann lék á móti sæg gæða- leikara í kvikmyndagerð skemmtilegrar metsölubókar. Sven-Bertil hefur einkum starf- að í leikhúsi. Evert (1890-1976), faðir Svens-Bertil, var einn af virt- ustu ljóðskáldum og lagasmið- um Svía og hlaut margvíslegar viðurkenningar fyrir list sína. Mörg laga hans eru sígild og sungin enn þann dag í dag. Ef minnið bregst ekki var hann einmitt höfundur lagsins Undra- hattsins sem okkar eigin Ási í Bæ söng svo eftirminnilega. Af þeim Taube-feðgum HHH „Þessi spræka og fjölskylduvæna bandaríska teikni- mynd er sú þriðja í röðinni og sú besta þeirra“ - Ó.H.T. , Rás 2 „Á ÉG AÐ GÆTA SYSTUR MINNAR“ abigai l bresl in cameron diaz FRÁ LEIKSTJÓRA „THE NOTEBOOK“ Byggð á metsölubók Jodi Picault sem farið hefur sigurför um heiminn HHH „þessi fallega og átakanlega kvikmynd hlýjar manni bæði um hjartaræturnar og rífur í þær” - Ó. Þ. I., Kvikmyndir.com HHHH „POTTER HEFUR ALDREI VERIÐ FYNDNARI, MANNLEGRI, ÁHRIFARÍKARI EÐA SKEMMTILEGRI. KLÁRLEGA BESTA MYND SEM ÉG HEF SÉÐ ALLT SUMARIÐ.” T.V. - KVIKMYNDIR.IS „DAZZLINGLY WELL MADE...“ VARIETY - 90/100 HHHH „ÞESSI KYNNGIMAGNAÐA RÆMA ER SÚ BESTA Í RÖÐINNI.“ „YFIRBURÐAFÍNT SJÓNARSPIL MEÐ SNILLDARLEGRI TÓNLIST OG HLJÓÐMYND.“ Ó.H.T. – RÁS 2 „HÚN VAR FRÁBÆR!“ NEW YORK MAGAZINE – 90/100 STÆRSTA BÍÓOPNUN Í ÁR! YFIR 28.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU! MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG SKEMMTILEGUSTU TEIKNIMYND ÁRSINS! Ó.H.T., Rás 2 -M.M.J., kvikmyndir.com -T.V., - kvikmyndir.is - S.V., MBL Áhrifarík og átakanleg mynd sem skilur engan eftir ósnortinn. HHH „Í FIGHTING ER ALVÖRU HARKA OG FRÁBÆRIR LEIKARAR.“ - BOSTON GLOBE HHH „GIVES AUDIENCES A WELL-CRAFTED, TOUCHING EXPERIENCE.“ - ROGER EBERT „Á ÉG AÐ GÆTA SYSTUR MINNAR“ abigai l bresl in cameron diaz Byggð á metsölubók Jodi Picault sem farið hefur sigurför um heiminn HHH „þessi fallega og átakanlega kvikmynd hlýjar manni bæði um hjartaræturnar og rífur í þær” - Ó. Þ. I., Kvikmyndir.com „Þetta er góð skemmtun með góð skilaboð og hentar ungum sem öldnum” - Ó.H. T., Rás 2 -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó SÝND Í REGNBOGANUMSÝND Í SMÁRABÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓ, BORGARBÍÓ OG REGNBOGANUMSÝND Í HÁSKÓLABÍÓ OG BORGARBÍÓ þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á TILBOÐSVERÐ 550 KR Á SÝNINGAR MERKTAR RA UÐU *850 KR Í ÞRÍVÍDD Sýnd kl. 4:50, 8 og 10:10 Sýnd með íslensku tali kl. 2, 4 og 6 Sýnd kl. 2 Karlar sem hata konur kl. 2 - 5 - 8 - 11 B.i.16 ára Ísöld 3 3D (ísl. tal) kl. 1(kr.850) - 3:30 - 5:45 LEYFÐ Karlar sem hata konur kl. 2 - 5 - 8 - 11 Lúxus Ice Age 3 (enskt tal/ísl.texti) kl. 1 - 3:30 - 5:45 LEYFÐ Balls Out kl. 8 - 10:10 B.i.12 ára Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 1 - 3:30 - 5:45 LEYFÐ The Hurt Locker kl. 8 - 10:45 B.i.16 ára Transformers kl. 8 - 11 B.i.10 ára 550 kr í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU Sýnd kl. 2, 4, 7 og 10(Powersýning) Sýnd kl. 8 og 10:10

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.