Morgunblaðið - 25.07.2009, Side 52

Morgunblaðið - 25.07.2009, Side 52
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 2009 SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu SÝND Í ÁLFABAKKA / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI HARRY POTTER AND THE HALF BLOOD PRINCE kl. 2D - 3D - 5D - 8D - 10:10D - 11:10D 10 DIGITAL FIGHTING kl. 5:50 - 8 - 10:20 14 BRÜNO kl. 6D - 8:15D 14 DIGITAL THE HANGOVER kl. 1:50 - 3:50 12 HARRY POTTER AND THE HALF BLOOD PRINCE kl. 1 - 2D - 4 - 5D - 7 - 8D - 10:10 - 11:10D 10 DIGTAL BRÜNO kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 - 10:30 14 THE HANGOVER kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 12 HARRY POTTER AND THE HALF BLOOD PRINCE kl. 2 - 5 - 8 - 11:10 örfá sæti laus í VIP, tryggðu þér miða LÚXUS VIP TRANSFORMERS 2 kl. 2 - 5 10 THE PROPOSAL kl. 8 Forsýning L SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI HHHH „POTTER HEFUR ALDREI VERIÐ FYNDNARI, MANNLEGRI, ÁHRIFARÍKARI EÐA SKEMMTILEGRI. KLÁRLEGA BESTA MYND SEM ÉG HEF SÉÐ ALLT SUMARIÐ.” T.V. - KVIKMYNDIR.IS „DAZZLINGLY WELL MADE...“ VARIETY - 90/100 „HÚN VAR FRÁBÆR!“ NEW YORK MAGAZINE – 90/100 HHHH „ÞESSI KYNNGIMAGNAÐA RÆMA ER SÚ BESTA Í RÖÐINNI.“ „YFIRBURÐAFÍNT SJÓNARSPIL MEÐ SNILLDARLEGRI TÓNLIST OG HLJÓÐMYND.“ Ó.H.T. – RÁS 2 STÆRSTA BÍÓOPNUN Í ÁR! YFIR 28.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU! Á rúntinum Mótorhjólamenn gáfu sér stund til að hlusta á tónlistina. Sumarleg Hera Björk flutti lagið „My heart“ af innlifun. Koffínsöngur Haffi Haff var kuldalegur með kaffi í hendi. Sumartónleikar í veðurblíðu Í fíling Hinn hugljúfi Brynjar Már Valdimarsson. TÓNLEIKAR í boði N1 voru haldnir við bensínstöð fyrirtækisins við Hring- braut á miðvikudagskvöldið. Voru þeir haldnir í tilefni af útgáfu safndisksins Sumarstjörnur 2009 sem inniheldur tuttugu sumarslagara með íslenskum flytjendum. Haffi Haff, Hera Björk, Jó- hanna Guðrún, Jógvan, Anna Hlín, BMV, Eyþór Ingi, Elektra, Sometime, Bermuda, Hrafna, Alan og Arnar Þór Viðarsson eiga lög á diskinum sem fæst aðeins á bensínstöðvum N1. Hluti af ofantöldum tónlist- armönnum kom fram á tónleikunum við Hringbraut sem voru haldnir í blíð- skaparveðri fyrir gesti og gangandi. Aðdáun Ungdómurinn horfði með aðdáun á tónlistarmennina flytja lög sín á sviðinu. Morgunblaðið/Golli

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.