Morgunblaðið - 25.07.2009, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 25.07.2009, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 2009 „ÉG HEF EKKI SKEMMT MÉR BETUR Í BÍÓ SÍÐAN EINHVERN TÍMANN Á SÍÐUSTU ÖLD.“ „ÞÁ ER HANDRITIÐ MEINFYNDIÐ, UPPFULLT AF GEGGJUÐUM UPPÁKOMUM.“ VINSÆLASTA GRÍNMYND ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI! HHHH „BETRI EN BORAT COHEN ER SCHNILLINGUR!“ – T.V. KVIKMYNDIR.IS HHH „..BRÜNO NUMERO UNO ON YOUR FUNNY-TIME LIST.“ – L.C. ROLLING STONES HHH „...ÞAÐ ERU EKKI LEIÐINLEGAR 30 SEKÚNDUR Í ÞESSARI MYND“ – ROGER EBERT HHHH „...CRAZIER AND FUNNIER, THAN BORAT“ - ENTERTAINMENT WEEKLY HHH „...YFIRGENGILEGA DÚLLULEGT VIÐUNDUR“ – S.V. MORGUNBLAÐINU AÐSÓKNARMESTA KVIKMYNDIN Á ÍSLANDI ÁRIÐ 2009 57.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU! FORSÝNING Í KVÖLD KL.8 ÁLFABAKKI - AKUREYRI - KEFLAVÍK - SELFOSS MIÐASALAN ER HAFIN TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í TÍMA „HYSTERICAL! SANDRA BULLOCK AND RYAN REYNOLDS ARE A MATCH MADE IN COMEDY HEAVEN!“ - S.M. ACCESS HOLLYWOOD ANDREW ÞOLIR EKKI YFIRMANN SINN. EN TIL AÐ FÁ STÖÐUHÆKKUN ÞARF HANN AÐ TAKA BÓNORÐI YFIRMANSINS BÓNORÐIÐ HHHH – IN TOUCH HHH „Í FIGHTING ER ALVÖRU HARKA OG FRÁBÆRIR LEIKARAR.“ - BOSTON GLOBE HHH „GIVES AUDIENCES A WELL-CRAFTED, TOUCHING EXPERIENCE.“ - ROGER EBERT CHANNING TATUM ÚR STEP UP ER MAGNAÐUR Í MYND Í ANDA THE FIGHT CLUB. HHH - LIFE & STYLE WEEKLY „RIOTOUSLY FUNNY! THE PROPOSAL IS WITHOUT QUESTION THE YEAR‘S BEST COMEDY“ – P.H. HOLLYWOOD.COM 22.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNI / AKUREYRI HARRY POTTER AND THE HALF BLOOD PRINCE kl. 2 - 5 - 8 - 11 10 THE PROPOSAL kl. 8 Forsýning L BRÜNO kl. 6 - 10 14 TRANSFORMERS 2 kl. 2 10 / KEFLAVÍK HARRY POTTER AND THE HALF BLOOD PRINCE kl. 2 - 5 - 8 - 11 10 THE PROPOSAL kl. 8 Forsýning L BRÜNO kl. 10:20 14 ÍSÖLD 3 m. ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 L / SELFOSSI HARRY POTTER AND THE HALF BLOOD PRINCE kl. 2 - 5 - 8 - 11 10 THE PROPOSAL kl. 8 Forsýning L BRÜNO kl. 10:20 14 ÍSÖLD 3 m. ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 L Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÞAÐ var óskað eftir íslensku tón- skáldi, sem væri yngra en 25 ára og ennþá í námi,“ segir Gunnar Karel Másson tónskáld, sem boðið var á tónlistarhátíðina Sommerliche Mus- iktage Hitzacker í Hitzacker við ána Elbu í Þýskalandi. Hátíðin er rótgróin, var fyrst haldin 1946 og er því haldin í 64. sinn í ár. Þremur ungum evrópskum tónskáldum var boðið, og með boðinu fylgdi að tón- skáldin skyldu semja verk fyrir pí- anótríó, byggt á einhvern hátt á stefinu úr „Óðinum til gleðinnar“ úr níundu sinfóníu Beethovens. Verk Gunnars verður frumflutt við opn- unarathöfn hátíðarinnar í dag. Allsherjar tónlistarhátíð „Við tónskáldin verðum líka með tónlistarsmiðju fyrir krakka á aldr- inum tólf til tuttugu og eins. Þetta er allsherjar tónlistarhátíð, en dans og ballett eru með, og þarna verða líka alls konar fyrirlestrar um tón- list. Hluti af hátíðinni er sér- staklega ætlaður ungu fólki.“ Hin tónskáldin sem valin voru, eru Eivind Buene frá Noregi og Benjamin Scheuer frá Þýskalandi. „Þeir eru báðir búnir að semja hell- ing af tónlist.“ Tónskáldin þurftu að skila verk- um sínum inn um miðjan júní, svo tónlistarfólkið hefði tíma til að æfa þau. En hvernig tæklar ungt tónskáld fræknasta stríðsfák tónlistarsög- unnar, níundu sinfóníu Beethovens? „Ég tók bút úr melódíunni og bjó til hálfgerða „spektral-analýsu“ yfir það og læt píanóið spila „spektr- ann“ meðan fiðlan og sellóið skreyta á móti, og það er allt verk- ið.“ Og nú þarf Gunnar heldur bet- ur að útskýra nánar. „Já, sko... í „spektral-analýsu“ tekur maður einn tón og hleður ofan á hann öll- um þeim tónum sem heyrast. Ef þú spilar nótu á píanó, þá heyrðirðu enduróm af fleiri tónum líka – yf- irtónunum. Þetta eru þeir. Ég gerði þetta, en breytti aðeins tónunum sem raðast ofaná, svo þetta yrði ekki allt of „banalt“,“ segir Gunnar Karel. „Það verður mjög gaman að sjá hvernig þetta kemur út.“ Langar í Juilliard Gunnar Karel útskrifast úr Listaháskóla Íslands næsta vor, en í vetur var hann í hópi þeirra tón- skálda sem valin voru til að semja verk fyrir tónlistarhátíðina Við Djúpið á Ísafirði fyrr í sumar. En hvað svo, þegar námi lýkur? „Ég ætla að reyna að komast í mastersnám strax eftir Listahá- skólann. Það er draumurinn að komast í Juilliard í New York, New York og París eru efst á óskalist- anum.“ Tekur yfirtónana í Óðinum til gleðinnar  Gunnari Karel Mássyni, nema í LHÍ, var boðið að semja verk fyrir hátíðina Sommerliche Musiktage Hitzacker Gunnar Karel Másson Verkið hans verður frumflutt í Þýskalandi í dag. Í HNOTSKURN » Gunnar Karel Másson hóftónlistarnám sitt á blokk- flautu en færði sig yfir á túbu í Tónlistarskólanum í Reykja- vík. 2004 fór hann í Tónlistar- skóla FÍH í trompetnám, djass og klassík og lýkur tónsmíða- prófi frá LHÍ næsta vor.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.