Nýtt kvennablað - 01.02.1962, Blaðsíða 9

Nýtt kvennablað - 01.02.1962, Blaðsíða 9
treyjan með sama mynzlri. Bakið: Fitja upp 83 1. á pr. nr. 21/4 og ]>rjóna 4 cm. snúning (1 r. 1 sn.) Taka þá pr. nr. 3 og prjóna mynzturprjónið unz bakið mælist 15 cm. Nú fellt af fyrir lask-ermum 5 1. í byrjun tveggja prjóna, síðan 1 1. í byrjun hvers prjóns unz 43 1. eru á. Geyma þá bakið. — Vinstri boSungur: Fitja upp 41 1. á pr. nr. 21/.) og prjóna 4 cm. snún. (1 r. 1 sn.) Þá taka prjóna nr. 3 og prjóna mynzturprjónið unz boðung- Urinn mælist 15 cm. (síðast sama mynzturpr. og á bakinu áður en fellt var af fyrir ermi). Nú fellt af 1 byrjun næsta prjóns 5 1. og síðan tekin úr 1 1. í byrj un hvers r. prjóns unz 27 1. eru eftir, þá líka tekið úr hálsmegin. Fyrst felldar af 13 1. og svo 4 sinnum 2 1. Urtakan í hliðinni er alltaf eins, unz 1. eru upp- gengnar. —- Ilœgri boSungur prjónaður eins og sú vinstri, nema gagnstætt. — Ermar: Fitjaðar upp 41 1. á pr. nr. 21/2 og prjónaðar 4 cm. snún. (1 r., 1 sn.) t*á teknir pr. nr. 3 og mynzturprjónið byrjar, sam- timis aukið út 1 1. hvorum megin, og með 1 cm. millib. 9 sinnum (59 1.) Er ermin mælist 15 cm. (enda þá á sama mynzturprjón og á baki og boð.) felldar af 5 1. í byrjun næstu tveggja pr., eftir það tekin úr 1 1. í byrjun hvers prjóns unz 19 1. eru eftir, ermin þá látin bíða, en hin prjónuð eins. — Beru- stykhiS: Setja nú öll stykkin á pr. nr. 3, þannig: Prj óna 22 1. rétthverfum. á hægra boð., þá 19 1. á hægri ermi, 43 ]. á baki og fara tvisvar í síðustu 1. svo bakið verði 44 1., 19 1. á vinstri ermi, og síðast 22 I. á vinstra boð. (alls 126 1.) — Nœsti pr. (út- fierf.) : 2 r. x, 2 sn., 2 r. x endurt. milli x-anna út pr. Næsti pr. 2 sn. x 2 r., 2 sn. x, endurt. milli x-anna út pr. Endurt. þessa tvo pr. unz komnir eru 3 cm. (enda á úthverfum pr.). — Nœsti pr.: 2 sn. saman, x 2 r. saman, 2 sn. saman x, endurt. milli x-anna út prjón- inn (63 1.) Skipt um pr., teknir nr. 2(/£. Nœsti pr.: 1 r., x 1 sn., 1 r. x, endurt. milli x-anna út pr. — N <rsti pr.: 1 sn. x 1 r. 1 sn. x, endurt. Þessir pr. endurt. Unz berust. mælist í viðbót 2l/(> cm. — Listarnir aS lrarnan: Fitja upp sjö 1. á pr. nr. 21/2 og prjóna snúið 1 r., 1 sn., ögn teygt jafnt barminum, fella af sn. á sn. r- á r. Prjóna listann á hinn barminn á sama hátt en nieð 6 hnappagötum, sem prjónast þannig: Prjóna 2 1., fella 3 af og prjóna út pr., fitja á næsta pr. upp 3 1. í stað þeirra sem af voru felldar. Fyrsta hnappa- gatið er prjónað, þegar listinn mælist íy^ cm. og hin 5 með sem jöfnustu millib. Staðsetja þau á prjónaða listanum. Síðasta hnappagat. 11,4 cm. fyrir affellingu. Pressa mynzturprjónið léttil. með þurru stykki á röngunni. Hnappagötin eru vinstra megin fyrir drengi, en hægra megin fyrir stúlkur. NÝTT KVENNABI.AÐ r EFNI: Ca. 700 g. aðalliturinn, 120 g. hvítt og 120 g. rautt eða dökkblátt ferþætt ullargarn. Prjón- ar nr. 4 og 3(4. PEYSAN. Bak: Fitjaðar upp 65 (71, 77) 1. með alal. á pr. nr. 3(4 og prjónaður 2(4 (2(4, 4) cm. snúningur 1 r. 1 sn., og aukið i 8 1. með jöfnu millib. á síðasta snúningsprjóninum 73 (79, 85) 1. á. Þá teknir pr. nr. 4 og slétt prjón hefst. Aukið í 2 1. í byrjun og enda fyrsta slétta prjónsins 77 (83, 89) 1. og þær alltaf prjónaðar með garðapr. Er bakið mælist 7, (7, 8) cm. hefst mynztrið (sjá myndina). Fyrstu og síðustu 2 1. eru undanskildar, og alltaf prjónaðar með garðapr. Er mynztrinu lýkur er prjónað beint áfram með aðallitnum unz hakið mælist 18 (19, 21) cnt., felldar af 2 1. í byrjun næstu 2ja pr. (eins fyrir allar stærðir), síðan 1 I. í byrjun næstu tveggja pr. (eins f. allar st.), 71 (77, 83) 1. Þegar bakið mælist 31 (33, 35(4) cm. er fellt af fyrir öxlunum. Fyrst 8, (10, 12) 1. í byrjun næstu tveggja pr., 55 (57, 59) 1. Þá felldar af 4 1. í byrjun livers prjóns unz 23 (25, 27) 1. eru á fellt af.

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.