Nýtt kvennablað - 01.02.1962, Blaðsíða 10

Nýtt kvennablað - 01.02.1962, Blaðsíða 10
Hiigsið um hárgreiðsluna. Hún selm svip sinn á konuna. Hér er um tízkugreiðslur að rœða. Framst.: Prjónað eins og bakið unz 'það mælist 18 (19, 21) cm. Þá felldar af 2 1. í byrjun næstu tveggja prjóna, þá 1 1. í byrjun næstu tveggja 71 (77, 83) 1. Þegar stykkið mælist 20 (21, 23) cm. eru felldar af 5 (7, 9)) miðlykkjurnar og hliðarnar prjónaðar hvor í sínu lagi 33 (35, 37) 1. Þegar vinstri hlið (öxl) mailist 29 (31, 34) cm. hefst hálsmálsúrtakan. Fyrst felldar af 5 1., þá 1 1. á næstu 4 réttu pr. Þegar hún mælist 31 (33, 36) cm. er fellt af fyrir öxlinni. Fyrst 8 (10, 12) 1. og síðan 4 1. á hverjum réttum pr. fjórum sinnum. Lykkjurnar þá uppgengnar. Hægri prjónuð gagnstætt. Ermar: Fitjaðar upp 45 (51, 51) 1. á pr. nr. 3(4 með aðall. og prjónaður 6 cm. snúningur, 1 r. 1 sn. Aukið t 4 1. með jöfnu millib. á síðasta snúningspr. 49 (55, 55) I. Þá skipt um prjóna og slétt prjón hefst, aukið í 2 lykkjum í byrjun og enda fyrsta slétta prjónsins, 53 (59, 59) 1. Þær lykkjur alltaf með garðapr. Þegar ermin mælist 10 cm., frá uppfitjun, hefst mynzturbekkurinn (sjá myndina). Fyrstu og síðustu 2 lykkjurnar undanskildar. Þegar mynztrinu lýkur er haldið áfram með aðallitinn, slétt prjón og aukið í með 2 cm. millib. báðum megin 1 1. innan við garðaprjónsl. 4 (5, 6) sinnum, 61 (69, 71) 1. Þegar ermin mælist 25 (29, 32) cm. eru felldar af 2 1. í byrjun næstu tveggja prjóna 57 (65, 67) 1. Þá 1 1. í byrjun næstu tveggja prjóna 55 (63, 65) 1. (Eins fyrir allar stærðir). Fellt af. Listarnir: Fitjaðar upp 10 (12, 14) I. á pr. nr. 3(4 með aðallitnum og prjónaðar 1 r. 1 sn., unz listinn nær frá skipt- ingunni að framan að hálsmálsúrtökunni. Teygt lítið eitt á listanum, þegar hann er mældur við. Fellt af. Ilinn listinn prjónaður með 2 hnappagötum. Hið fyrra, er listinn mælist 2 cm. frá uppfitjun, og það síðara, er lsitinn mælist 8 (9, 10) cm. frá uppfitjun. Fyrir hvoru hnappagati eru felldar af 2 1., 4 (5, 6) 1. frá brúninni. Kragi: Fitjaðar upp 87 (90, 93) 1. með aðall. á pr. nr. 3(4 og prjónaður snúningur, 1 r. 1 sn., unz kraginn mælist 8 (8, 9) cm Fellt af. Buxurnar: Byrjað á hægri ökla. Fitjaðar upp með alall. 46 (48, 50) 1. á prjóna nr. 3(4 og prjónaður 3 cm. snúningur, 1 r. 1 sn. Þá skipt um prjóna og slétt prjón liefst 1 I. aukið í hvoru megin, innan við 3 endalykkjurnar, og jafnframt 1 I. hvoru megin við 2 miðl. 8. (8., 10.) hvern prjón. — Samanlagt 9 sinnum til hiiðanna, og 12 sinnum við 2 miðl. 88 (90, 92) 1. Þegar skálmin mælist 30 (34, 38) cm. frá uppfitjun, eru felldar af 3 (2, 2) I. í byrjun réttra pr. og 3 I. í byrjun sn., 78 (80, 82) I. Þá tekin úr 1 1. við saum- inn framan á 12. hvern prjón, 3 (3,4) sinnum og 1 1. við sauminn á bakinu 6. hvern prjón 7 (8, 8) sinnum, 68 (69, 70) 1. Þegar skálmin mælist 50 (54, 58) cm. fró uppfitjun, er prjónað ó eftirfarandi hátt: Prjónað unz 30 1. eru eftir á vinstrihandar pr., þá snúið við og prjónað til baka út prjóninn. Prjónað unz 36 lykkjur eru eftir á vinstri hand- 8 ar prjón, þá snúið við og prjónað til baka út prjóninn. Prjónað unz 42 lykkjur eru eftir, snúið við. Prjónað unz 48 I. eru á, snúið við. Prjónað unz 54 I. eru á, snúið við, prjónað til baka eins og á undanförnum prjónum. Strengurinn: Þá teknir pr. nr. 3(4 og prjónað 1 r. 1 sn. Þegar prjónaðir hafa verið 2 cm. er búið til hnappagat 4 cm. frá saumnum, bak megin Felldar eru af 3 1. og fitjaðar upp nýjar í þeirra stað á næsta pr. Fellt af, þegar strengurinn mælist 4 cm. Vinstri skálmin prjónuð gagnstætt. Illýrar: Fitjuðar ujip 15 I. á pr. nr. 3(4 og prjónaðar 1 r. 1 sn., unz hlýrinn mælist 44 (46, 47(4) cm. Þá felld af 1 1. í byrjun allra næstu pr., unz 1 1. er eftir, dregið upp úr. Hinn hlýrinn prjónaður alveg eins. Húfa: Fitjaðar upp með aðall. 107 (107, 113) I. á prjóna nr. 4 og prjónaðir 5 prjónar slétt prjón, að undanskildum 2 fyrstu og 2 síðustu lykkjunum, sem alltaf eru prjónaðar með garðaprjóni. Næsti prjónn á ranghverfunni er prjónaður réttur (innaíbrot). Þá haldið áfram með slétt prjón. Nú er prjónaðir hafa verið 2 prjónar, liefst mynzturbekkurinn, 2 fyrstu og 2 síðustu lykkjurnar undanskildar, þær eru alltaf prjónaðar með garðaprjóni. Á siðasta mynzturprjón cr aukið í 8 lykkjum með jöfnu millihili 99 (99, 105) 1. Þá prjónaðir 5 pr. slétt prjón með aðall., þá 3 pr. snúningsprjón, 1 r. 1 sn., og fyrsti snúningsprjónninn á ranghverfunni. Þá hefst slétt prjón, en nú prjónað á röngunni vegna uppbrotsins á húfunni.) Þegar búfan mælist 14 (14, 15) cm. frá síðasta snúningspr. sé hún a-tluð fyrir dreng, en 15 (16, 17) cm. sé hún ætluð fyrir telpu, er prjónað snúningsprjón, 1 r. 1 sn., fyrsti snún- ingspr. á réttunni. Fimmti snúningspr. (réttu megin) prjón- aður á eftirfarandi hátt: Prjónaðar 2 1 r. saman, það endurt. út prjóninn, endar á 1 r. Næsti pr. snúinn. Þessir tveir pr. endurteknir tvisvar, garnið slitið, endinn þræddur á stoppunál og dreginn gegnum lykkjurnar, sem eftir eru, tekið fast i og endinn vel festur. Eyrnahlífar: Fitjaðar upp 27 1. á pr. nr. 3(4 og prjónað 1 r. 1 sn. Tckin úr 1 1. báðum megin 6. hvern prjón. 3 sinnum, unz 21 1. er á. Þá tekin úr 1 I. báðum megin, annan hvorn prjón, unz 7 I. eru eftir. Nú prjónað beint áfram, unz stykkið inælist 25 cm., þá fellt af. Hin hlífin alveg eins. Trefill: Fitjaðar upp 23 1. á pr. nr. 4 með alall. og prjónað slétt prjón að undanskildum 2 fyrstu og síðustu 1., sem alltaf eru prjónaðar með garðaprjóni. Þegar trefillinn mælist 2 cm. er mynzturbekkurinn prjónaður, en 2 fyrstu og 2 síðustu I. undanskildar. Þegar mynztrinu lýkur, er prjónað slétt prjón með aðall. Þegar trcfillinn mælist 11 cm. eru teknir pr. nr. 3(4, felldar af garðaprjónslykkjurnar og prjónað 1 r. 1 sn. (19 I.) 40 cm. Þá skipt aftur um prjóna, fitjaðar upp 2 1. í byrjun og 2 1. í lok prjónsins (23 1.) og prjónað áfram, samsvarandi binum enda trefilsins. Vettlingar: Fitjaðar upp 45 (47, 49) 1. á pr. nr. 3(4 með NÝTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.