Morgunblaðið - 30.08.2009, Side 32
32 Hagur heimillanna
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 2009
2008
Eignir
Tekjur: 618.594 kr. Útgjöld: 740.106 kr.
Skuldir
Húsnæði: 39.300.000 kr.
Bíll 1: 2.800.000 kr.
Bíll 2: 500.000 kr.
Alls: 42.600.000 kr.
Íbúðalánasjóður: 19.680.964 kr.
Lífeyrissjóður: 11.472.348 kr.
Bílalán: 3.015.465 kr.
Námslán: 6.088.930 kr.
Alls: 40.257.707 kr.
Mínusrekstur: 121.512 kr.
Tekjur: 618.594 kr.
Húsnæði 12%
2008 2009
Afb. Íbúðalánasjóður 95.999 106.860
Afb. Lífeyrissjóður 55.128 61.844
Fasteignagjöld 14.629 11.802
Hússjóður 5.794 5.794
Orkureikningur 7.081 8.389
Viðhald 31.819 35.872
Öryggisvarsla 4.674 4.918
Húsgögn og heim.búnaður 35.018 44.771
Alls: 250.142 280.250
Bílar 25,1%
2008 2009
Afborganir bíll 1 48.129 68.505
Bensín 39.900 43.938
Viðhald, viðgerðir o.fl. 24.167 29.025
Skattar og skoðun 3.396 3.766
Bílastæði og þrif 4.116 4.475
Alls: 119.708 149.709
Námslán
-afborganir 9%
2008 2009
Hann 26.078 28.500
Hún 14.393 15.628
Alls: 40.471 44.128
Fjölmiðlar o.fl.
Skemmtanir 26,2%
2008 2009
Áfengi 5.226 7.336
Veitingastaðir 10.110 11.947
Leikhús og bíó 6.184 7.284
Aðrar skemmtanir 2.500 3.750
Alls: 24.020 30.317
Ýmislegt 13,8%
2008 2009
Gjafir 10.000 11.274
Styrkur SOS barnaþorp 2.300 3.000
Happdrætti, tveir miðar 2.000 2.000
Alls: 14.300 16.274
2008 2009
Heimilis-, bruna- og húseigendatr.
5.474 7.522
Líf- og sjúkdómatrygging 12.606 13.936
Bílatryggingar 23.750 28.025
Alls: 41.830 49.483
Tryggingar 18,3%
Útgjöld: 740.106 kr.
2008 2009
RÚV 2.995 2.983
Stöð 2 5.691 6.641
Morgunblaðið 2.950 4.746
Gestgjafinn 766 836
Internet, sími og 2 x GSM 6.649 10.304
Alls: 19.051 25.510
33,9%
Kreppan virðist ekki ætla að sleppa krumlu sinni af landanum
í nánustu framtíð og víst er að hún hefur þegar hert takið á
fjölskyldum þessa lands svo um munar. Þótt þeir séu fáir sem
hafa sloppið undan greipum Kreppu kellu er ljóst að hún hef-
ur ekki síst tangarhald á fjölskyldufólki á miðjum aldri, þ.e.
þeim hópi sem á síðustu árum góðærisins stofnaði til
sinna stærstu skuldbindinga og hefur að auki ung
börn á framfæri sínu. Þær eru enda ófáar sög-
urnar sem ganga af botnlausum fjár-
hagsvandræðum þessa hóps.
Dæmi sem getur e
Hjónin eru á fertugsaldri, búa í Reykleikskólaaldri en hitt á fyrstu áruskólamenntuð og hafa meðallaun
en konan vinnur hjá hinu opinbera. Þau bo
issjóð en hafa samtals orðið fyrir 10% tek
dráttaraðgerða á vinnustaðnum. Tekið er t
og persónuafslætti við útreikning tekna se
Hjónin keyptu sér fasteign, góða hæð m
2006 sem kostaði 35 milljónir. Þau fengu t
Íbúðalánasjóði og hins vegar hjá lífeyrissjó
skyldubíl árið 2007 sem kostaði 3,2 milljó
milljón af eigin fé en gerðu gengistryggða
verðsins. Að auki eiga þau lítinn eldri bíl sk
Þar sem bæði hjónin eru með háskólaná
sem þau hafa borgað af í um tíu ár. Við upp
þrjár milljónir en hún um tvær í svokölluð
1992–2005 og borga því 4,75% af tekjum
Í dæminu er stuðst við rauntölur þar sem
lánastofnunum, hinu opinbera sem og eins
og hjónin. Stuðst var við rekstrartölur bifr
eigenda sem og vísitöluskráningar og neys
Virði húseignar fjölskyldunnar er reikna
uðborgarsvæðinu sem er í dag jafnhá og h
íbúðin var keypt. Hún hækkaði verulega í m
lækka um þetta leyti í fyrra. Menn geta svo
ingar sem liggja að baki vísitölunni í dag e
húsnæði á jafn frosnum húsnæðismarkaði