Morgunblaðið - 30.08.2009, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 30.08.2009, Blaðsíða 33
33 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 2009 2009 Eignir Tekjur: 568.915 kr. Útgjöld: 870.446 kr. Skuldir Húsnæði: 35.000.000 kr. Bíll 1: 2.500.000 kr. Bíll 2: 500.000 kr. Alls: 38.000.000 kr. Íbúðalánasjóður: 21.707.926 kr. Lífeyrissjóður: 12.748.899 kr. Bílalán: 4.536.900 kr. Námslán: 6.902.700 kr. Alls: 45.896.425 kr. Mínusrekstur: 301.531 kr. 10,8% 14% Neysla 2008 2009 Matur og drykkur 81.807 93.661 Hreinlætisv.,snyrting,snyrtiv. 15.967 18.001 Föt og skór 33.696 43.664 Heilbrigðisþjónusta og lyf 13.238 15.119 Ritföng, bækur og tónlist 7.453 8.886 Annað 10.000 15.000 Alls: 162.161 194.331 2008 2009 Frístundah. + skólamatur 16.500 16.500 Leikskóli, 9 tíma vistun 22.459 31.155 Alls: 38.959 47.655 ?? %Ferðalög 19,8% Börnin 22,3% Tekjur: 568.915 kr. Útgjöld: 870.446 kr. 148% 10% 17,6% Tómstundir og íþróttir 11,4% 2008 2009 Ballett eldra barn 2.800 3.133 Tónlistarskóli eldra barn 6.667 7.500 Sumarnámskeið eldra barn 4.667 5.500 2x líkamsræktarkort foreldra 10.100 10.256 Tómstundir foreldra 5.200 6.400 Alls: 29.434 32.789 (Ákveðið var að horfa fram hjá ferðakostnaði enda ljóst að ferðavenjur hafa breyst svo mikið á undan- förnummisserum að erfitt yrði að bera saman þennan lið milli ára. Í stað árlegra sólarlandaferða hafa komið fjölskylduferðir innanlands og utanlandsferðir sem farnar voru í fyrra voru keyptar á mjög misháu gengi.) Gr af ík :M or gu nb la ði ð/ E lín E st he r En hvaða usla hafa verðlags-, vísitölu- og gengisbreytingar í raun gert í heim- ilisbókhaldi meðalbarnafjölskyldunnar í hverjum mánuði? Bergþóra Njála Guð- mundsdóttir rýndi í margvíslegar tölur til að finna svar við þessari spurningu og fór yfir stöðuna hjá tilbúinni vísitölufjölskyldu – annars vegar eins og hún var fyrir ári og hins vegar eins og hún blasir við henni í dag. Og ekki þurfti að reikna lengi til að uppgötva að þar væri á ferðinni dæmi sem getur varla gengið upp. ekki gengið upp kjavík og eiga tvö börn, annað á m grunnskóla. Bæði eru þau há- n sem slík, karlinn er sérfræðingur orga bæði 4% í séreignalífeyr- kjuskerðingu frá í fyrra vegna sam- tillit til hækkunar á skattprósentu em og vaxta- og barnabóta. miðsvæðis í Reykjavík síðsumars til þess 77% lán, annars vegar hjá óði. Þá keyptu þau sér nýjan fjöl- nir. Þau lögðu til kaupanna eina n kaupsamning um afgang kaup- kuldlaust. ám að baki skulda þau námslán phaf afborgana skuldaði hann um R-lán, sem veitt voru á tímabilinu sínum árlega til Lánasjóðsins. m hægt var að nálgast þær hjá staklingum í sambærilegri stöðu reiða frá Félagi íslenskra bifreiða- slukannanir Hagstofunnar. að út frá vísitölu íbúðaverðs á höf- hún var síðsumars 2006 þegar millitíðinni og var aftur farin að o deilt um hvort þeir kaupsamn- endurspegli í raun verð á íbúða- i og raun ber nú vitni. Eins og sjá má náðu endar alls ekki saman hjá fjöl- skyldunni okkar þegar um þetta leyti í fyrra. Gengi krónunnar hafði jú hrunið um tugi prósenta á fyrri hluta árs 2008 sem jók greiðslur af gengistryggða bílaláninu töluvert á síðasta ári auk verulegra hækk- ana sem urðu á verðlagi og verðtryggðum lánum í kjölfarið. Gera verður því ráð fyrir að mismunurinn, um 122 þúsund á mánuði, hafi farið af sparifé hjónanna og/eða safnast upp sem skuld á yfirdrátt- arreikningi þeirra. Staðan hefur hins vegar versnað til muna í dag, ári síðar, svo mikið raunar að mínusrekstur fjölskyld- unnar hefur aukist um heil 148% og var hann nú ær- inn fyrir. Eftir hækkanir á afborgunum lána, vörum, þjónustu og ýmiss konar sköttum er mánaðarlegur mínus upp á tæp 302 þúsund króna æpandi vitni um að fjölskyldan hefur ekki með nokkru móti efni á því lífi sem hún lifði fyrir réttu ári. Hér er gengið út frá þeim lífsstíl og þeim fjárfest- ingum sem sérfræðingar og tölur bera vitni um að hafi verið algeng þegar góðærið svokallaða var og hét. Vissulega er þó eyðsla meðalfjölskyldu fremur afstæð í þessu samhengi. Einhverjum kann að þykja vel í lagt með suma kostnaðarliði á meðan aðrir sakna e.t.v. einhvers. Þannig er í þessu dæmi gert ráð fyrir að hvorugt hjónanna reyki en ætla má að kostnaður við að reykja einn pakka á dag sé um 310 þúsund á ári á núverandi verðlagi eða tæpar 26 þús- und krónur á mánuði. Ekki er heldur gert ráð fyrir kostnaði við ferða- lög, hvorki innan- né utanlands, enda ljóst að ferða- kostnaður hefur breyst það mikið milli ára að erfitt yrði að bera slíkt saman. Þær utanferðir sem farnar voru í fyrra voru aukinheldur keyptar á afar mis- jöfnu gengi, enda tvennt ólíkt hvort pakkaferðin var keypt í febrúar í fyrra eða síðsumars. Með hliðsjón af viðvarandi mínusrekstri fjölskyldunnar er vandséð hvernig buddan hefði átt að leyfa munað á borð við ferðalög. Þá er ekki gert ráð fyrir kostnaði vegna t.d. skíða- iðkunar, sem þó hefur færst mjög í aukana hjá ís- lenskum fjölskyldum undanfarna vetur. Sennilega hefur kaldur veruleikinn neytt flestar fjölskyldur í þessari stöðu til að breyta lífsstíl sínum til muna frá því sem áður var. Kannski hefur fata- reikningurinn verið lækkaður með því að fá notaðar spjarir frá ættingjum og vinum fyrir börnin – eða ferðum á skyndibitastaði verið fækkað. Kannski eru hjónin löngu búin að leggja öðrum bílnum. En hvort slíkar aðgerðir duga til að gera heimilisbókhald fjöl- skyldunnar bærilegt eða yfirstíganlegt má hver og einn dæma fyrir sig. ben@mbl.is Bullandi mínus mánuðum saman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.