Morgunblaðið - 30.08.2009, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 30.08.2009, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 2009 „Á ÉG AÐ GÆTA SYSTUR MINNAR“ Denzel Washington upplifir sína verstu martröð þegar hann þarf að takast á við John Travolta höfuðpaur glæpamannanna. 43.000 manns í aðsókn! Íslenskt tal BYGGÐ Á METSÖLUBÓK STIEG LARSSON 40.000 manns í aðsókn! HHH „Ein besta mynd Tony Scott seinni árin“ -S.V., MBL HASAR OG TÆKNIBRELLUR SEM ALDREI HAFA SÉST ÁÐUR Frá Tony Scott, leikstjóra Deja Vu og Man on Fire kemur magnaður spennutryllir. Denzel Washington upplifir sína verstu martröð þegar hann þarf að takast á við John Travolta höfuðpaur glæpamannanna. HHH „Ein besta mynd Tony Scott seinni árin“ -S.V., MBL POWER SÝNIN G Á STÆ RSTA D IGITAL TJALD I LAND SINS KL. 10 :00 FRÁ LEIKSTJÓRA QUENTIN TARANTINO KEMUR HANS MAGNAÐASTA, VILLTASTA OG STÓRKOSTLEGASTA ÆVINTÝRI TIL ÞESSA. FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ KEMUR EIN FLOTTASTA STÓRMYND SUMARSINS HHHHH “Besta Tarantino-myndin síðan Pulp Fiction og klárlega ein af betri myndum ársins” T.V. - Kvikmyndir.is HHHHH - H.G.G, Poppland/Rás 2 HHHHH “ein eftirminnilegasta mynd ársins og ein sú skemmtilegasta” S.V. - MBL Frá Tony Scott, leikstjóra Deja Vu og Man on Fire kemur magnaður spennutryllir. Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó SÝND Í REGNBOGANUM þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á BORGARBÍÓI OG REGNBOGANUM SÝND Í REGNBOGANUM Tilboð í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU TILBOÐSVERÐ 550 KR Á SÝNINGAR MERKTAR RAUÐU *850 KR Í ÞRÍVÍDD SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓI -bara lúxus Sími 553 2075 SÝND Í SMÁRABÍÓI, Up 3-D (ísl. tal) kl. 1 (850 kr.) - 3 LEYFÐ Karlar sem hata konur kl. 1 - 8 - 11 B.i.16 ára Inglorious Bastards kl. 5 - 8 - 11 B.i.16 ára Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 1 - 3 LEYFÐ Inglorious Bastards kl. 2 - 5 - 8 - 11 Lúxus Ice Age 3 (enskt tal) kl. 1 - 5 LEYFÐ Taking of Pelham 123 kl. 8 - 10:30 B.i.16 ára G.I. Joe: The Rise of Cobra kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 ára Sýnd kl. 1:30 (550 kr.), 3:45 og 5:45 Sýnd m. ísl. tali kl. 1:50 (550 kr.), 3:45Sýnd í 3-D m. ísl. tali kl. 2 (850 kr.) Sýnd kl. 4, 7 og 10 (Powersýning) Sýnd kl. 6, 8, og 10 Sýnd kl. 8 og 10:10 ÞAÐ er ekki oft púað á Madonnu, drottningu poppsins, en það gerðist á tónleikum hennar í Rúmeníu á miðvikudaginn eftir að hún gagn- rýndi fordóma gegn sígaunum. Atvikið átti sér stað eftir að dans- arar af sígaunaættum dönsuðu með Madonnu á sviðinu. Að dansinum loknum fögnuðu áhorfendur þeim ákaft. Þegar Madonna sagði að hún hefði heyrt að sígaunar byggju við mismunun í Austur-Evrópu og að það hefði gert hana mjög leiða breyttust fagnaðarlætin hins vegar í hávær mótmæli. Um 60.000 áhorf- endur voru á tónleikunum sem haldnir voru í almenningsgarði í Búkarest. Liz Rosenberg, fjölmiðlafulltrúi Madonnu, segir að hluti áhorfenda hafi fagnað ummælum hennar. „Madonna hefur verið á ferðalagi með stórkostlegum hópi sígauna og það hefur gert hana meðvitaða um aðstæður þeirra og þá mismunun sem þeir búa við í ákveðnum lönd- um,“ segir hún. „Henni fannst því við hæfi að tjá sig stuttlega um mál- ið. Hún mun ekki tjá sig frekar um það.“ Mannréttindasamtök segja að sígaunar séu sennilega sá hópur sem verði fyrir mestri mismunun í Evr- ópu. Flestir fagna því að Madonna hafi þorað að tala og vekja með því þarfa athygli á aðstöðu sígauna. Púað á Madonnu í Rúmeníu Reuters Madonna Gefur púurum fingurinn á tónleikunum á miðvikudaginn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.