Nýtt kvennablað - 01.05.1967, Blaðsíða 8

Nýtt kvennablað - 01.05.1967, Blaðsíða 8
Heklaður tvískiptur kjóll Stærðir: 38—42. Ilcklunál nr. 3 eða 2%- MYNZTURBEKKURINN: 1. röð (réttan): Fitjaðar upp 2 1., x 1 pinni, hlaupa yfir 2 fl., lauf (= 2 pinnar, fitjuð upp 1 1., 2 pinnar í sömu fl.), hlaupa yfir 2 fl. Endurt. frá x út umf. og cnda á pinna í síðustu fl. 2. röð: Fitjaðar upp 2 1., x pinni í pinna, fitjaðar upp 2 1., 1 fl. í uppf. bogann frá fyrri umf., fitjaðar upp 2 1. Endurt. frá x út umf., enda á pinna í pinna. 3. röð: Fitjuð upp 1 1., x 1 fl. í fyrsta pinna, 2 fl. um 2 1. uppf.bogann, 1 fl. í fl., 2 fl. um 2 1. uppf.bogann, endurt. frá x út umf. og enda á fl í yzta pinnann. Ath. að jafn- margar fl. séu í hverri röð. Sjá mynzturb. LOKARÖÐ NEÐAN UM PILS OG BLÚSSU: Bregða bandinu yfir nálina og stinga henni í næstu 1., draga 1 1. upp, slá upp á og stinga nálinni í sömu 1. þrisv- ar í viðbót (9 I. á nálinni), draga garnið gegnum allar lykkjumar í einu og fitja 1. I. upp, endurtekið allt í kring. Affelling á fl.: f byrjun umferðar er lykkjan dregin upp í einu gegnum fl. og 1. á nálinni, í enda umf. hcklað unz kcmur að lykkjunum, sem eiga að falla úr. Útaukning: 1 fl. = 2 fl. í sömu fl. Úrtaka: Stinga heklunálinni í 2 næstu fl. og 1. dregin upp fyrir hvora, 3 1. á nálinni, síðan þær saman. Festa: 22 fl. með heklunál nr. 3 (eða 2(4) = 10 cm, 26 umf. = 10 cm. Blússan, bakst.: Fitja upp 104—110 1. og hekla x 103 —109 fl., þrjár umf. — þá 1 mynzturb. Endurt. frá x, 6 sinnum, sjá mynzturbekkinn. Er bakst. mælist 33—34 cm er fellt af báðum megin fyrir handveg, aðra hvora umf.: 7, 2, 1, 1 — 7, 3, 1, 1 fl. Er það mælist 52—54 cm fellt af fyrir öxlum í annarri hvorri umf. 7, 7, 6, 6 — 7, 7, 7, 6 fl. Samtímis 2. axlaraffcllingunni er hætt að hekla á 29—31 miðfl., þá hvor öxl hckluð fyrir sig. Ncðan um bakst. 1 umf. Þannig: Farið með hcklunálina niður í fl. og garnið dregið bæði gegnum hana og 1. á nálinni, 1 1. fitjuð upp, hlaupið yfir 1 1., endurtekið. Blússa, framst.: Fitja upp 104—116 1. og hekla x 103—115 fl. þrjár raðir, þá mynzturb. — Endurt. frá x, 6 sinnum. Er framst. mælist 33—34 cm er fellt af fyrir hand- vegum, báðum megin, í annarri hvorri umf. 7, 2, 1, 1 — 10, 3, 1, 1. fl. Er það mælist 45—47 cm hætt að hekla á 19—21 miðfl. og hliðarnar heklaðar hvor í sínu lagi. Fella þá af hálsmegin í annarri hvorri umf. 2, 1, 1, 1 fl. Er það er 52—54 cm axlirnar eins og á bakinu. Sams konar röð eins og á bakinu hekluð neðan um. Ermar: Fitja upp 62—68 1. Heklaðar 3 fastal. umfcrðir, 61—67 fl., þá 1 mynzturb. og síðan alltaf fastal., en í fyrstu umf. eftir mynztrið (á röngunni) teknar úr 4—2 fl. með jöfnu millib., hekla 2 umf., auka þá 1 fl. í báðum megin, innan við 3 yztu fl., gera þetta með 5 umf. millibili svo 69—73 fl. verði á. Þegar ermin mælist 9 cm er fcllt af fyrir ermakúlunni í annarri hvorri umf. fyrst 7, 2 — 8, 2 fl. og síðan 1 fl. átta sinnum og að síðustu 2 fl., unz ermin er 21—22 cm, slíta garnið. — Heklað framan um crmamar eins og ncðan um blússuna. Frágangur: Leggja stykkin, teygð til eins og þau eiga að vcra, milli rakra handklæða og láta þau liggja unz þau eru vel þurr. Sauma blússuna saman að undanskildum vinstri axlarsaum á litlum parti næst hálsinum, fyrir rcnnilás ef vill. — Hekla á réttunni keðjul. umferð í háls- inn, fara í hverja röð eða fl., snú: Þá fl. umferð allt í kring og fara undir báða lykkjubogana á undanf. umf., cn hckla hverja 7. og 8. 1. saman, snú: Svo síðustu umf. þann- ig: x farið með heklunálina niður í fl. og gamið dregið bæði gegnum hana og 1. á nálinni í einu, 1 I. fitjuð upp, hlaupið yfir 1 fl., endurt. frá x út umf., garnið slitið. Rennilásinn saumaður í. Pilsið, bakst.: Fitjað upp í mittinu 73—78 1. Hckla 72—77 fl. Hekla 6 fastal. umferðimar, mittisstrengur. Auka þá út þannig: Hekla 3 fl., auka í 1 fl., hekla 17—18 fl., auka í 1 fl., hekla 28—31 fl., auka í 1 fl., hekla 17—18 fl., auka í 1 fl., bá 3 fl. — Hekla 9—7 umf. án þess að auka í, þá hcklað þannig: 3 fl., auka í 1 fl., 18—19 fl., auka í 1 fl., 30—33 fl., auka í 1 fl., 18—19 fl., auka í 1 fl., 3 fl. Halda þannig áfram að auka í með 9—7 umf. millibili 7—8 sinn- um, unz 109—109 fl. eru á, hafa gát á að það verði 1 fl. fleira milli tveggja yztu útaukninganna og 2 fl. fleira milli tveggja miðútaukninganna eftir hverja útaukn- ingsumferð. Eftir síðustu útaukningsumferð heklaðar 9 umferðir. Eftir það aukið út aðeins 2 miðútaukningarnar með 9 umf. millibili, unz pilsið mælist 57—59 cm eða sídd, eftir því sem óskað er eftir — mælt frá mittisstreng. Enda á ranghverfri umferð, slíta gamið. Framst.: Fitja upp 79—84 I., hckla 78—83 fl., 6 umf. í mittið. Þá útaukning eins og á bakst. En athuga, að það verða 6 fl. meira milli 2 miðútaukninganna. Eftir hinar fyrstu 7—8 útaukningar verða 106—115 fl. í umferðinni. Frágangur (pilsið): Farið með það eins og st. í blússunni, 1 fl. gengur í saum, cn ca. 20 cm í vinstri hlið ósaumaðir fyrir rennilás. Hekla á rétthverfunni neðan um pilsið lokaröðina: slíta garnið. Sauma 2 centimetra breitt band innan á mittisstrenginn, sauma rennilás í klaufina. Pressa sauma mjög varlega. 6 NÝTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.