Nýtt kvennablað - 01.05.1967, Blaðsíða 15

Nýtt kvennablað - 01.05.1967, Blaðsíða 15
Fallegur, prjónaður jakki Stærðir: 42—44 GESTAHEIMILIÐ (Framh. af 2. kápusíðu.) ingjan væri þeirra. Ég hlaut sannfæringu um, að lífið væri þess virði að lifa, og varð sneypt. Ef til vill lætur þetta heimskulega í eyrum. Ég þyrfti að geta sagt hvernig ég hlaut þessa sannfæringu, en það get ég ekki, það var aðeins þessi hugsun: að eigi lífið að hafa gildi, verður að trúa á það. Og þó syrti að, er það ef til vill ekki tilgangs- laust. — Þessvegna þykir mér gott að hlusta á píanóspil, það færir mér aftur þessa indælu stund. Hjartalaus! heyrðist sagt sigrihrósandi, hlegið, og stól- arnir urguðu eftir gólfinu, eins og alltaf þegar staðið er upp frá spilum. Síðasti hluti frásagnar gömlu konunnar hafði gengið mér nærri. Þar sem hún hætti, gæti ég haldið áfram — og gæti ekki — enda þótt hugsunin væri alltaf um þetta. Ég þekkti líka „unga parið” — líka ég — þekkti vonleys- ið, að vera einn og yfirgefinn.. Unga stúlkan, sem spilaði á píanóið var konan mín. Þetta var síðasta sumarið okkar, sameiginlega. Stuttu seinna yfirgaf hún mig. Hversvegna? Orsökin skiptir ekki máli. — Hvað þýðir að spyrja og útskýra. Hún kemur hvort sem er ekki til baka. Þess sem gamla konan varð aðnjótandi með okkar hjálp — það missti ég fyrir fullt og allt þegar hún fór: Trúna á lífið. Það fór að vera kulsamt á bekknum, innan stundar stöndum við upp og förum inn til hinna. Þýtt og endursagt. Prjónar nr. 3V2. — Heklunál nr. 3(/2. Prjónamynztur: Lykkjufjöldi dcilanlcgur með 4+2 1. 1. p. (rangan): kantlykkja, x 3 r„ 1 sn. x, cndurt. milli x-anna út umf. 2. p. (réttan): kantlykkja, x slá bandinu yfir, 1 r. x, endurt. milli x-anna. 3. p. (rangan): láta böndin falla niður og prjóna allar 1. sn. 4. p. (réttan): kantl., x (1 r., 1 sn., 1 r.) í sömu lykkj- una, 1 1. tekin óprj., 2 r. saman, óprjónaða 1. dregin yfir x, endurt. milli x-anna, 5. p. sn. G. p. eins og 2. p., 7. p. eins og 3 p. 8. p.: kantl., x 2 r. saman, farið mcð vinstri p. inn í lykkjuna og óprj. 1. dregin yfir (1 r., 1 sn., 1 r.) í næstu 1. x, endurt. milli x-anna. Endurt. frá 1. prjón. Heklumynztur: 1. umf.: fl., 2. umf: x 1 fl., hlaupa yfir 1 1., 3 pinnar í næstu 1., fitja upp 3 1., fl. í síðasta pinna, 3 pinnar í næstu 1., hlaupa yfir 1 I., endurt. frá x. Bak: Fitja upp 118 1. og prjóna áfram í mynzturprj. unz bakið mælist 33 cm, þá felldar af 4 I. í hvorri hlið tvisvar, 2 I. einu sinni og 1 1. tvisvar fyrir handveg (94 I.). Er handvegshæðin mælist 21 cm, felldar af 4 1., fyrir öxl- um, í hvorri hlið 8 sinnum. Samtímis 5. axlaraffcllingunni felldar af 12 miðl. og eftir það hálsmálsm.: 6 1. einu sinni, 5 1. einu sinni og 4 1. einu sinni. Boðungar: Hver á móti öðrum. Fitja upp 66 1., prjóna unz boðungurinn mælist 33 cm. Fella þá af í hliðinni fyrir handv.: 4 1. tvisvar, 2 1. einu sinni, 1 1. sex sinnum (50 I.). Er handvcgshæðin mælist 15 cm, felldar af 4 1. að framan, cinu sinni, 2 I. fjórum sinnum, 1 I. sex sinnum, fyrir kringingu í hálsinn. Er handvcgshæðin mælist 21 cm, felldar af 4 1. handvcgsmegin 8 sinnum fyrir öxl. Ermar: Fitja upp 58 I., auka í 1 1. i hvorri hlið með 2 cm millib. 16 sinnum (90 1.). Er crmin mælist 32 cm, felldar af 2 1. hvorum megin 6 sinnum, 1 I. 10 sinnum, 2 1. 6 sinnum, 3 1. einu sinni og 4 1. 1 sinni fyrir axlar- kúlunni. Fella af 8 1., sem eftir verða. Frágangur: Sauma saumana og hekla allt í kringum jakkann, byrja á miðju baki. Hekla að öxl: 16 fl., að háls- málsbrún: 23 I., á barmana: hekluð 1 fl. í hverja kantl., ncðan um jakkann: hlaupið yfir 3. hverja lykkju. Hekla 45 fl. framan um crmarnar. Sauma crmamar í. Þá heklumynztrið. Sjá myndina. GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON GULLSMIÐUR Bankastræti 12 • Reykjavík • Sími 14007 Gerið svo vel og reynið viðskiptin Trúlofunarhringor óvallt fyrirliggjandi Alls konar gull- og silfursmíði Vörur scndar út um land gegn póstkröfu

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.