Morgunblaðið - 21.09.2009, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 2009
ÓVISSA þótti einkenna tískuvikuna í New
York sem lauk á fimmtudaginn. Þar var
vortískan 2010 kynnt og þótt áhuginn hjá
tískugúrúum og almenningi hafi verið
mikill og borgin iðað af tísku-lífi þessa
einu viku þótti þungt óvissuský hvíla yfir.
Tískuhönnuðir létu meira að segja hafa
eftir sér að þeir hefðu ekki hug-
mynd um hvort einhver myndi
kaupa föt næsta vor. Kannski sú
óvissa hafi haft einhver áhrif á
hönnuðina sem þóttu sýna frekar
óspennandi fatnað fyrir utan auð-
vitað Marc Jacobs, sem nær yf-
irleitt að hitta naglann á höfuðið, og Tory Burch, sem var með eina
flottustu sýningu tískuvikunnar.
Áberandi var hve margir hönnuðir stóluðu á fylgihluti af marg-
víslegum gerðum og stærðum; skó, töskur, belti og hárskraut. Er það
engin tilviljun því sala á fylgihlutum hefur ekki dregist jafnmikið
saman og á fötum eftir að efnahagslægðin skall á í heiminum. T.d.
jókst sala á beltum um 32% fyrri helming ársins 2009 m.v. árið áður
og var það augljóst á tískupöllunum því belti sáust nánast á hverri
einustu fyrirsætu.
Kanónur eins og Ralph Lauren og Calvin Klein þóttu sigla örugga leið í
sinni hönnun og voru með frekar látlausan fatnað. Hönnun Lauren var
innblásin af verkamanninum og heimskreppunni á fjórða áratug síðustu
aldar. En fötin eru fyrir nútíma verkamanninn, sjúskaður gallafatnaður,
vesti og pottlok er samt einkennisklæðnaður kreppu í huga Lauren líkt og
áður. Kvöldfatnaðurinn voru skósíðir kjólar úr silki og siffoni, liturinn á
kjólunum var ljósblár eins og á gallafatnaðinum.
Calvin Klein-fötin voru klassísk í látlausum litum og úr léttum efnum. Fyr-
irsæturnar litu síðan út fyrir að hafa makað sig sólarolíu til að vera tilbúnar í
kokteilboðið á ströndinni.
Hvað sem allri kreppu og óvissu líður kemur vor eftir komandi vetur.
ingveldur@mbl.is
Það kemur alltaf vor á eftir vetri
Ralph Lauren Rósóttur bómulla kjóll
við stutta hvíta sokka. Stelpulegt.
Fyrirsætur Sýning Marc Jacobs var áhugaverð.
Calvin Klein Látlausir kjólar og ljótir skór sem
við skulum vona að komist ekki í tísku.
Tory Burch Mokkasínuskór í nýrri útgáfu.
Marc Jacobs Vorlína Jacobs þótti ein sú
flottasta á tískuvikunni í New York.
Tory Burch Skrautlegt belti
og glansandi buxur.
Ralph
Lauren
Kreppu-
klæðn-
aður fyr-
ir konur.
Marc Jacobs Snúðar í hárið
og nærfötin utanyfir.
Calvin Klein
Fínn kjóll í kokt-
eilboðið.
Reuters
Ralph
Lauren
Fallegur
og léttur
vorkjóll.
„EKKI FYRIRHÚMORSLAUSA“
HHH
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
HHH
ÓHT RÁS 2.
HHH
AO ICELAND REVIEW
FRÁBÆR SKEMMTUN – FRÁBÆRTÓNLIST
“ÓVÆN
TASTI S
MELLUR
ÁRSINS
”
– J.F AB
C
HHH
- EMPIRE
HHH
- ROGER EBERT
ÓTRÚLEG UPPLIFUN Í 3D
SÝND Í ÁLFABAKKA
„DAZZLINGLY WELL MADE...“
VARIETY - 90/100
„HÚN VAR FRÁBÆR!“
NEW YORK MAGAZINE – 90/100
Venjulegt verð – 1050 kr.
EIN ALLRA BES
TA
DISNEY-PIXAR
MYND TIL ÞES
SAHHHH
- T.V. KVIKMYNDIR.IS
HHHH
- ROGER EBERT
HHHH
– H.S. MBL
HHHH
RÁS 2-HGG
HHHH
Ó.H.T. RÁS 2
Í REYKJAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI
OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI,
AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA
OG KRINGLUNNI,
SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI
TVÆR ÓLÍKLEGAR HETJUR
MUNU FINNA TÝNDA VERÖLD,
EN STÆRSTA ÆVINTÝRIÐ
VERÐUR AÐ KOMAST AFTUR HEIM
ÓNORÐIÐ
PROPOSAL
SÝND Í KRINGLUNNI
ANDREW ÞOLIR EKKI YFIRMANN SINN
EN TIL AÐ FÁ STÖÐUHÆKKUN ÞARF HANN
AÐ TAKA BÓNORÐI HENNAR
STÓRKOSTLEGT ÆVINTÝRI
SEM ENGIN FJÖLSKYLDA MÁ
MISSA AF
GAGNRÝNENDUR ERU
Á EINU MÁLI
“BESTA MYND ÁRSINS”
/ AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI
DISTRICT 9 kl. 8 - 10:20 16
BANDSLAM kl. 8 L
REYKJAVÍK WHALE WAT.. kl. 10:20 16
DISTRICT 9 kl. 8 - 10:20 16
REYKJAVÍK WHALE WAT... kl. 8 16
DRAG ME TO HELL kl. 10:10 16
THE TAKING OF PELHAM 123 kl. 8 16
KARLAR SEM HATA KONUR kl. 10 16
REYKJAVÍK WHALE WATCHING kl. 8 16
INGLOURIOUS BASTERDS kl. 10 16