Morgunblaðið - 30.09.2009, Page 24
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 2009
Atvinnuauglýsingar
Starfsmaður óskast
á hjólbarðaverkstæði. Helst vanur.
Upplýsingar í síma: 820-1070.
Embætti skrifstofustjóra á
lögfræðisviði fjármálaráðuneytisins
Laust er til umsóknar embætti skrifstofustjóra á
lögfræðisviði fjármálaráðuneytisins. Um er að
ræða fullt starf og um laun hans fer eftir
ákvörðun kjararáðs. Skipað verður í embættið
til fimm ára frá 1. nóvember 2009.
Umsækjendur skulu hafa lokið embættis- eða
meistaraprófi í lögfræði. Jafnframt er gerð
krafa um haldgóða þekkingu á stjórnsýslurétti
og stjórnunarreynslu. Æskilegt er að viðkom-
andi hafi þekkingu á sem flestum þeirra sviða
sem verkefni ráðuneytisins taka til og hafi
reynslu af undirbúningi lagafrumvarpa og
reglugerða.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist fjármálaráðuneyti. Nánari
upplýsingar veitir Guðmundur Árnason, ráðu-
neytisstjóri og Angantýr Einarsson, skrifstofu-
stjóri, en jafnframt er vísað á heimasíðu
ráðuneytisins, fjr.is.
Umsóknarfrestur er til 12. október nk. Öllum
umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur
verið tekin um skipun í stöðuna.
_____________________________________
1. október nk. taka gildi lög nr. 98/2009, um
breytingu á ýmsum lögum vegna tilfærslu verk-
efna innan Stjórnarráðs Íslands. Á grund-
velli þeirra hefur verið ákveðið að breyta
skipulagi fjármálaráðuneytisins, er felur m.a. í
sér að til verður nýtt svið innan ráðuneytisins,
lögfræðisvið.
Raðauglýsingar 569 1100
Tilboð/Útboð
Auglýsing um
skipulagsmál í Rangárvallasýslu
Ásahreppur, Rangárþing eystra, Rangárþing ytra
Samkvæmt 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73 1997 er hér með auglýst
eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulagstillögur.
Syðri-Hamrar 3, Ásahreppi, deiliskipulag tveggja frístundahúsasvæða.
Skipulagsbreyting á Syðri-Hömrum 3 (landnr. 200445) nær til tveggja svæða undir frístunda-
byggð í landi Syðri-Hamra 3. Á svæði F5 er gert ráð fyrir allt að 5 lóðum en svæðið nær einnig til
frístundabyggðar í Selholti. Á svæði F17 er gert ráð fyrir allt að 5 smáhýsum á um 1 ha svæði
sunnan Kálfholtsvegar.
Miðás deiliskipulag, Ásahreppi.
Deiliskipulagið nær til um 12 ha svæðis úr landi Miðáss sem er í heild um 54 ha að stærð
(landnr. 211096). Deiliskipulagið tekur til íbúðarhúss, reiðskemmu/hesthúss og mannvirkja
tengdum þeim, auk frístundahúss.
Laufás, deiliskipulag í landi Laufáss, Rangárþingi eystra.
Deiliskipulagið nær til 4 ha svæðis úr landi Laufáss sem er í heild um 55 ha að stærð (landnr.
203312). Deiliskipulagið tekur til íbúðarhúss, bílskúrs og reiðskemmu/hesthúss.
Deiliskipulag íbúðarhúss og útihúss að Akbraut, Rangárþingi ytra.
Deiliskipulagið nær til u.þ.b. 6 ha svæðis úr landi Akbrautar. Um er að ræða byggingarreit fyrir
íbúðarhús og fjós.
Efra-Sel, deiliskipulag 4 frístundahúsalóða, Rangárþingi ytra.
Deiliskipulagið nær yfir ríflega 10 ha svæði úr um 40 ha landspildu Efra-Sels (landnr. 199261).
Deiliskipulagið tekur til 4 frístundahúsalóða, Sel 1 til 4.
Grásteinsholt, deiliskipulag úr landi Lýtingsstaða, Rangárþingi ytra.
Deiliskipulagið nær til rúmlega 7 ha svæðis á Grásteinsholti í landi Lýtingsstaða sem er í heild
um 356 ha að stærð. Deiliskipulagið tekur til íbúðarhúss og bílskúrs, skemmu og gestahúss.
Samkvæmt 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73 1997 er hér með auglýst
eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulagsbreytingar.
Breyting á deiliskipulagi í Svínhaga, lóðir R26-R29 og spildur SR1 og SR2.
Breytingin felur í sér að lóðirnar R26, R27, R28 og R29 verða sameinaðar í eina lóð sem hefur
heitið R28. Inn í þessa sameiningu/lóð falla einnig spildur SR1 og SR2, sem eru norðan við
R26-R29.
Uppdrættir og önnur meðfylgjandi gögn liggja frammi á skrifstofu byggingar- og skipulags-
fulltrúa, Ormsvelli 1, Hvolsvelli frá 30. september til og með 28. október nk.
Athugasemdafrestur er til kl. 16.00 miðvikudaginn 11. nóvember 2009.
Athugasemdum ef einhverjar eru skal skila á skrifstofu byggingar- og skipulagsfulltrúa, fyrir lok
ofangreinds frests. Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna teljast samþykkir henni.
Ath. athugasemdir skulu berast skriflega.
ATH. Nánari lýsingu á ofangreindum skipulagstillögum er hægt að skoða á heima-
síðum sveitarfélaganna þ.e. Ásahrepps, Rangárþings eystra og Rangárþings ytra.
http://www.asahreppur.is/
http://www.rangarthingeystra.is/
http://www.rangarthingytra.is/
F.h. hreppsnefndar Ásahrepps,
f.h. hreppsnefndar Rangárþings ytra,
f.h. sveitarstjórnar Rangárþings eystra,
Hvolsvelli, 28. september 2009,
Rúnar Guðmundsson
skipulags- og byggingarfulltrúi
Rangárþings bs.
Uppboð
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Nýbýlavegur 42, fnr. 229-6104, Rangárþingi eystra, réttindi gerðarþola
skv. kaupsamningi, þingl. eig. Jón Snorri Guðmundsson, gerðarbeið-
endur Íbúðalánasjóður, Rangárþing eystra,Tryggingamiðstöðin hf. og
Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 6. október 2009 kl. 11.30.
Svínhagi R 7, fnr. 229-8055, Rangárþingi ytra, þingl. eig. Páll Gunnar
Ragnarsson, gerðarbeiðendur Rangárþing ytra og Sýslumaðurinn á
Blönduósi, þriðjudaginn 6. október 2009 kl. 14.00.
Yztabæliskot, lnr. 163695, Rangárþingi eystra, 14.2857% ehl. þingl.
eig. Sigurður I. Sveinbjörnsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á
Hvolsvelli, þriðjudaginn 6. október 2009 kl. 15:30.
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli,
28. september 2009.
Kjartan Þorkelsson.
Félagslíf
I.O.O.F. 9 190093081/2
I.O.O.F. 7. 1909307½ FI.
I.O.O.F. 181909308 G.h.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
GLITNIR 6009093019 I
Fimmtudaginn 1. október
er samvera fyrir eldri borgara
í kaffisal kirkjunnar. Söngur,
samfélag og kaffiveitingar.
Allir hjartanlega velkomnir!
Smáauglýsingar 569 1100
Nudd
Temple Massage
Whole Body Healing Massage based
on Tantric principles. For men,
women and couples. Tel. 698 8301.
www.tantra-temple.com
Nýkomin sending af plastmódel-
bílum í miklu úrvali.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600.
www.tomstundahusid.is.
Námskeið
Microsoft kerfisstjóranám
Bættu Microsoft í ferilskrána. MCITP
Server Administrator 2008 með Win-
dows 7 hefst 2. nóv. Hagstætt verð.
Rafiðnaðarskólinn, www.raf.is,
sími 863 2186.
Tómstundir
Smáauglýsingar
augl@mbl.is
Farðu inn á mbl.is/smaaugl
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla
- akstursmat - kennsla fatlaðra
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Snorri Bjarnason
BMW 116i ´07.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Ökukennsla