Morgunblaðið - 12.10.2009, Síða 22
22 Velvakandi
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 2009
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
HVAR ER
ROBBI?
GULLI?
STEBBI?
VEIT EKKI
VEIT EKKI
VEIT EKKI
HMM ER ÉG Í
HRYLLINGSMYND?
ÞÚ
SLEPPTIR
HONUM!
ÞAÐ
VAR
ÓVART
VAR ÞAÐ ÓVART?
HVAÐA MÁLI
SKIPTIR ÞAÐ? HVAÐ
Á ÉG AÐ GERA?!?
VERTU
GLAÐUR
GLAÐUR?
TEPPIÐ ÞITT
FÆR AÐ FERÐAST
UM HEIMINN
ÞÚ BJÓST TIL
FLUGDREKA ÚR TEPP-
INU MÍNU OG SVO
SLEPPTIR ÞÚ HONUM
FÉLAGIÐ
MITT VERÐUR
SVO FLOTT AÐ
ÞÚ ÁTT EFTIR
AÐ GRÁTBIÐJA
UM AÐ VERA
MEÐ
ÉG ÞARF
EKKI ÞITT
ASNALEGA
FÉLAG! ÉG
BJÓ TIL
MITT EIGIÐ
KALVIN,
Á HVERN
ERTU EIGIN-
LEGA AÐ
ÖSKRA?
USS!
SOLLA ER
KOMIN
FÉLAGIÐ
MITT Á
EFTIR AÐ
RÚSTA ÞÍNU
FÉLAGI!
ÞÚ MÁTT
ALVEG REYNA
ÞAÐ! ÞETTA
VERÐUR
STRÍÐ!
ER ÞAÐ JÁ?!? VIÐ SJÁUM
TIL MEÐ ÞAÐ! HVAÐ? LÁTTU
ÞIG DREYMA, LJÓTA
LOÐDÝRIÐ ÞITT!
FLESTIR MENN ERU BOÐNIR
VELKOMNIR MEÐ BROSI OG
DRYKK ÞEGAR ÞEIR
KOMA HEIM
HELGA,
ÉG ER
KOMINN
HEIM!
AFSAKIÐ
HVAÐ ÉG
ER SEINN!
ÉG ER BOÐINN VELKOMINN
MEÐ BLAUTRI TUSKU
NJÁLL ER
MJÖG LJÚFUR
MAÐUR
JÁ HANN HEFUR ÁTT
FREKAR SKUGGALEGA ÆVI,
EN HANN ER LJÚFUR OG
TILLITSSAMUR... HANN GÆTI
VEL ORÐIÐ VINUR MINN
VEIT SAMT EKKI
HVORT HANN ER EFNI
Í STJÚPFÖÐUR
KEYRUM
HRATT
HEIM Á
HJÓLINU
ÞÍNU!
EINS OG
ÞÚ VILT,
ELSKAN
ÉG GET
FLOGIÐ
AFTUR!
NÚNA GETUR EKKERT
HALDIÐ MÉR HÉRNA INNI!
BÍDDU! VULTURE!
ÞÚ LOFAÐIR AÐ TAKA
MIG MEÐ ÞÉR!
ÉG STEND ALLTAF
VIÐ GEFIN LOFORÐ
JÚÚHÚÚ!
ÞAU ERU
ALVEG
ÓTRÚLEG... ÞAU
KOMA ALDREI
Í HEIMSÓKN
NEMA ÞAU ÞURFI
EITTHVAÐ!
ÞAÐ virðist vera eitthvað spennandi sem vekur athygli mávahópsins á
myndinni. Í harðri lífsbaráttunni verður að sjálfsögðu að vera vakandi fyr-
ir æti sem gæti hrokkið til.
Morgunblaðið/Kristinn
Hörð lífsbarátta
Enn snobbað fyrir
útrásarvíkingunum
ÉG var farþegi með
Icelandair til London
16. sept. sl. sem er svo
sem ekki í frásögur
færandi en vil þó segja
frá atviki sem ég varð
vitni að.
Jón nokkur Ásgeir
Jóhannesson og Jón
Sigurðsson voru á
sömu leið og gekk Jón
Ásgeir rétt á undan
mér í vélina. Fyrsta
flugfreyja stóð við inn-
gang vélarinnar og
bauð farþega velkomna
um borð. Jón Ásgeir er að ganga
eins og aðrir aftur í vélina þegar
flugfreyjan hnippir í hann og býður
honum á Saga Class!
Þetta finnst mér alveg síðasta sort
og Icelandair til skammar. Að láta
okkur farþegana horfa upp á þetta.
Ég hélt að við værum hætt að
snobba fyrir þessum útrásarvík-
ingum. En greinilega ekki þessi
flugfreyja. Þetta er eitthvað sem ég
held að við viljum ekki sjá og erum
búin að fá nóg af.
Ég veit nefnilega að það eru mjög
strangar reglur varðandi flutning
farþega yfir á Saga Class, en það
gilda kannski aðrar reglur fyrir
þetta lið.
Þórdís.
Ljómandi Borg
NÚ gerast ævintýri..... Mér líkar
það vel hvernig borgarstjórn, undir
forystu Hönnu Birnu Kristjáns-
dóttur, fer höndum um borgina okk-
ar á erfiðum tímum.
Einnig finnst mér
auglýsingarnar frá
borginni fagurlega
gerðar, þannig að unun
er á að horfa og lesa. Í
þeim felst von og takið
eftir, hvatning til
borgarbúa um að lýsa
upp skammdegið með
hvítum ljósum. Allir
vita að birta frá hvítu
blaktandi kerti er fög-
ur og róandi í senn.
Hygg að borgarstjórn
hafi mjög næmt auga
fyrir því sem getur lagt
hönd á sárin á tímum
erfiðleika.
Það er ríkur kostur borgarstjórn-
arinnar þegar bjátar á, að miðla til
okkar borgarbúa birtu og yl, meðan
ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri
grænna, hálf klofin röflar mánuðum
saman um sömu hlutina, byrjar á öf-
ugum enda með ESB, Icesave og ýt-
ir okkur Íslendingum fram á ystu
nöf. Heimilin og atvinnuvegirnir eru
á beinustu leiðinni í uppgjöfina, svo
lengi er búið að bíða eftir hjálpinni.
Hanna Birna Kristjánsdóttir, borg-
arstjóri og borgarstjórn öll, takk
kærlega fyrir ykkar flotta framlag
fyrir okkur í Reykjavíkurborg.
Borgarstjórn kann sannarlega til
verka. Borgarbúar ættu að njóta
þess sem boðið er upp á. Alla vega er
Borgarstjórn Reykjavíkur vakandi
um að skapa gott andrúmsloft í
borginni. Svona á fólk að vinna.
Borgarbúi.
Ást er...
...það sem gerir lífið
mikilfenglegt.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9-16.30,
útskurður kl. 13, félagsvist kl. 13.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Haustfagnaður 16.
október kl. 17. Þorvaldur Halldórsson og
Raggi Bjarna skemmta, matur. Uppl. og
skráning í síma 535-2760 fyrir 15. okt.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids
og kaffitár kl. 13. Blásarasveit FEB æfing
kl. 19.30.
Félagsheimilið Gjábakki | Botsía kl.
9.30, gler- og postulínsmálun kl. 9.30 og
13, lomber kl. 13, canasta kl. 13.15, kór-
æfing kl. 17, tréskurður kl. 18 og skap-
andi skrif kl. 20. Fræðsluerindi Glóðar á
morgun kl. 20, Rúnar Vilhjálmsson pró-
fessor flytur erindi um lífsstíl og heilsu
fullorðinna.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Postulín
kl. 9, ganga kl. 10, handavinna og brids
kl. 13, félagsvist kl. 20.30.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Vatnsleikfimi kl. 8 og 9, kvennaleikfimi kl.
9, 9.45 og 10.30, bókband kl. 10, göngu-
hópur frá Jónshúsi kl. 11, hádegismatur
og kaffi. Skráning í bingó á Garðaholti 22.
okt.
Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur
opnar kl. 9-16.30, vatnsleikfimi í Breið-
holtslaug kl. 10.50. Frá hádegi er spila-
salur opinn og kóræfing kl. 14.30. Á
morgun kl. 10.30 er kennsla í stafa-
göngu. Uppl. á staðnum og s. 575-7720.
Hraunbær 105 | Handavinna og út-
skurður kl. 9, bænastund kl. 10, matur,
myndlist kl. 13, kaffi.
Hraunsel | Rabb kl. 9, ganga kl. 10, Gafl-
arakórinn kl. 10.30, glerbræðsla og tré-
skurður kl. 13, botsía og félagsvist kl.
13.30. www.febh.is
Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 8.30, 9.30
og 10.30. Vinnustofa opin frá kl. 9, há-
degisverður, brids kl. 13.
Hæðargarður 31 | Kaffi kl. 9 í Betri stof-
unni, Stefánsganga kl. 9.10, listasmiðja
kl. 9-16., félagsvist 13.30, ókeypis leið-
beiningar á tölvu kl. 13-15. Gáfumanna-
kaffi kl. 15 og skapandi skrif kl. 16. Skrán-
ing á Vínarhljómleika 8. jan. 2010 kl.
19.30. Uppl. 411-2790.
Íþróttafélagið Glóð | Ringó í Smáranum
kl. 11.30. Uppl. í síma 564-1490 og á
www.glod.is
Korpúlfar Grafarvogi | Leiðbeint og
unnið með bútasaum í dag kl. 13-16 á
Korpúlfsstöðum. Ganga frá Grafarvogs-
kirkju kl. 10. Sundleikfimi á morgun kl.
9.30 í Grafarvogssundlaug.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Við hring-
borðið, spjallhópur kvenna kl. 10.30,
handverks- og bókastofa opin kl. 11.30,
prjónaklúbbur o.fl. kl. 13, botsía kl. 13.30,
veitingar, söngstund kl. 15.
Norðurbrún 1 | Æfingar virka morgna,
handavinna kl. 9-15.30, útskurður eftir
hádegi, botsía kl. 10, söngur og samvera
með djákna kl. 14 í betri stofu.
Vesturgata 7 | Handavinna kl. 9.15-15
30, botsía kl. 9, leikfimi kl. 11, matur, kór-
æfing kl. 13.30, tölvukennsla kl. 15, kaffi-
veitingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, bók-
band, postulínsmálun, morgunstund kl.
9.30, botsía kl. 10, upplestur, framh.saga
kl. 12.30, myndlist kl. 13.30, handa-
vinnustofan opin, spilað kl. 13, stóladans
kl. 13.15. Uppl. í síma 411-9450.
Þórðarsveigur 3 | Salurinn opnar kl. 9,
botsía og leikfimi kl. 13, kaffi.