Morgunblaðið - 18.10.2009, Síða 40
40 Menning
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 2009
14:00 – 14:05 Inngangsorð: Nína Margrét Grímsdóttir,
listrænn stjórnandi tónlistardagskrár
14:05 – 14:20 Sigvaldi Kaldalóns / Halla Eyjólfsdóttir:
Hvíslingar • Inngangur • Lögin fögru • Til Kaldalóns
• Ég gleymi því aldrei
Flytjendur: Nathalía Druzin Halldórsdóttir, mezzózópran,
Gissur Páll Gissurarson, tenór, Nína Margrét Grímsdóttir, píanó.
14:20 – 14:30 Um samspil tóna og ljóða I:
Elín Gunnlaugsdóttir, tónskáld
14:30 – 14:40 Sigvaldi Kaldalóns / Halla Eyjólfsdóttir:
Garðurinn minn • Máninn • Hvað býr í stjörnunum? • Maríubæn
Flytjendur: Nathalía Druzin Halldórsdóttir, mezzózópran,
Gissur Páll Gissurarson, tenór, Nína Margrét Grímsdóttir, píanó.
14:40 – 14:50 Barnagælur • Jórunn Viðar / Þjóðvísur
Maríuljóð • Hildigunnur Rúnarsdóttir / Vilborg Dagbjartsdóttir
Ég vil lofa eina þá • Bára Grímsdóttir / Gamalt helgikvæði
Flytjendur: Graduale Nobili, stjórnandi Jón Stefánsson.
Heiðursgestur: Jórunn Viðar, tónskáld.
M e n n i n g a r m i ð s t ö ð i n G e r ð u b e r g • G e r ð u b e r g i 3 - 5 • 1 1 1 R e y k j a v í k • s í m i 5 7 5 7 7 0 0 • g e r d u b e r g @ r e y k j a v i k . i s • w w w . g e r d u b e r g . i s
Sýning, tónlist, ljóðalestur
og fróðleikur í Gerðubergi
sunnudaginn 18. október
kl. 14-16
e f n i s s k r á
Sýningarstjóri:
Guðfinna M. Hreiðarsdóttir,
sagnfræðingur
Listrænn stjórnandi tónlistardagskrár:
Nína Margrét Grímsdóttir,
píanóleikari
14:50 – 15:10 HLÉ
15:10 – 15:20 Jórunn Viðar: Tilbrigði um íslenskt þjóðlag (1964)
Flytjendur: Margrét Árnadóttir, selló, Nína Margrét
Grímsdóttir, píanó.
15:20 – 15:35 Sigvaldi Kaldalóns / Halla Eyjólfsdóttir:
Samtal fuglanna • Æ! Hvar er blómið blíða • Hinsta kveðjan
• Mig langar að fljúga • Vorvísur
Flytjendur: Nathalía Druzin Halldórsdóttir, mezzózópran,
Gissur Páll Gissurarson, tenór, Nína Margrét Grímsdóttir, píanó.
15:35 – 15:45 Um samspil tóna og ljóða II:
Elín Gunnlaugsdóttir, tónskáld.
15:45 – 15:55 Sigvaldi Kaldalóns / Halla Eyjólfsdóttir:
Svanurinn minn syngur • Æska mín • Ég lít í anda liðna tíð
Flytjendur: Nathalía Druzin Halldórsdóttir, mezzózópran,
Gissur Páll Gissurarson, tenór, Nína Margrét Grímsdóttir, píanó.
15:55 – 16:00 Opnun sýningarinnar Svanurinn minn syngur.
Sýningarstjóri: Guðfinna M. Hreiðarsdóttir.
Síðkjóll Fyrir árshátíðina.
Fyrir hversdaginn Fallegar síðbuxur við kvenlega peysu.
Reuters
Oscar De La Renta Karlinn sjálfur með sýningarstúlkunum.
Gifting Brúðarkjóll De La Renta.
FÁAR konur standast hönnun Oscars De La Renta enda er hann þekktur
fyrir að ýta undir kvenlegan glæsileika. De La Renta var sérstakur gest-
ur á Cali Exposhow í Kólumbíu á föstudaginn. Þar sýndi hann
vor- og sumarlínu sína 2010. Kvenfötin sem sáust á pallinum
voru mjög falleg enda vill hönnuðurinn að þau veiti konunni
sem þeim klæðist ást og innblástur. Karlarnir eiga síðan að
vera herralegir, í vel sniðnum jakkafötum og með hatt.
Oscar De La Renta klikkaði ekki á glæsileikanum á þessari
sýningu frekar en fyrri daginn.
Oscar De La
Renta í Kólumbíu
Grænt og vænt Sýningin
var mjög litskrúðug.
Herramaður Með hatt
og í léttum jakkafötum.