Morgunblaðið - 18.10.2009, Side 43

Morgunblaðið - 18.10.2009, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 2009 SÝND Í SMÁRABÍÓI Fyndnasta rómantíska gamanmynd ársins Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 8Sýnd kl. 3, 6, 9 og 10:10 HHH „...frumleg og fyndin í bland við óhugnaðinn“ – S.V., MBL „Kyntröllið Fox plumar sig vel sem hin djöfulóða Jennifer!“ – S.V., MBL SÝND Í REGNBOGANUM Ekki fyrir viðkvæma HHH „Ef þú sást fyrstu myndina og fílaðir hana, þá máttu alls ekki sleppa þessari!“ T.V. – Kvikmyndir.is Mikil grimmd og logandi frásögn. Lisbeth Salander er orðin klassísk og ein eftirminnilegasta persóna glæpabókmenntana. F.E. Rás 2 HHH „Skylduáhorf fyrir alla aðdáendur Larssons, – sannarlega eldfim spennumynd.” MMJ – kvikmyndir.com HHHH „Öllu því svalasta, magnaðasta og flottasta úr þykkri spennusögu er þjappað saman í alveg hreint frábæra spennumynd.“ – ÞÞ, DV HHHH „Stúlkan sem lék sér að eldinum er ekki síðri en forveri hennar ... afar spennandi, takturinn betri... Michael Nykvist og Noomi Rapace eru frábær í hlutverkum sínum“ – VJV, FBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI HHH „Ef þú sást fyrstu myndina og fílaðir hana, þá máttu alls ekki sleppa þessari!“ T.V. – Kvikmyndir.is Mikil grimmd og logandi frásögn. Lisbeth Salander er orðin klassísk og ein eftirminnilegasta persóna glæpabókmenntana. F.E. Rás 2 „Frábær eins og sú fyrsta! Heldur athygli manns allan tímann! Maður getur eiginlega ekki beðið um meiri gæði!“ –H.K., Bylgjan HHH „Skylduáhorf fyrir alla aðdáendur Larssons, – sannarlega eldfim spennumynd.” MMJ – kvikmyndir.com HHHH „Öllu því svalasta, magnaðasta og flottasta úr þykkri spennusögu er þjappað saman í alveg hreint frábæra spennumynd.“ – ÞÞ, DV HHHH „Stúlkan sem lék sér að eldinum er ekki síðri en forveri hennar ... afar spennandi, takturinn betri... Michael Nykvist og Noomi Rapace eru frábær í hlutverkum sínum“ – VJV, FBL HHH „Stúlkan sem lék sér að eldinum er þrælgóð skemmtun og æsispennandi, grimm og harðvítug þegar kemur að uppgjörinu” –S.V., MBL SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM HHH „9 er fyrirtaks samansuða af spennu, ævintýrum og óhugnaði í réttum hlutföllum” B.I. – kvikmyndir.com HHH „9 er með þeim frumlegri – og drungalegri – teiknimyndum sem ég hef séð í langan tíma. Grafíkin er augnakonfekt í orðsins fyllstu merkingu.” T.V. – Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2, 4 og 6 SUMIR DAGAR... NÝ ÍSLENSK GAMANMYND 650kr.Íslens kt tal SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í BORGARBÍÓI HHH „Jóhannes er myndin hans Ladda, hún er röð af bráðfyndnum uppákomum sem hann og pottþétt aukaleikaralið koma frábærlega til skila svo úr verður ósvikin skemmtun. ...Sann- kölluð „feelgood”- mynd, ekki veitir af.” – S.V., MBL HHHHH „Þetta er alvöru tær snilld.” A.K., Útvarpi Sögu Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á 550 kr í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU -bara lúxus Sími 553 2075 Jóhannes kl. 1 - 3 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ Stúlkan sem lék... kl. 2:30 - 5:20 - 8 - 10:40 B.i.16 ára Jóhannes kl. 1 - 3 Lúxus Stúlkan sem lék... kl. 5:20 - 8 - 10:40 Lúxus 9 kl. 1 (550 kr.) - 4 - 6 - 8 - 10 B.i.10 ára The Ugly Truth kl. 10:15 B.i.14 ára Guð blessi Ísland kl. 5:45 - 8 LEYFÐ Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 1 (550 kr.) - 3 LEYFÐ Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is FALSETTUSÖNGUR er til margs brúklegur; hann kreistir fram tárin á miðaldra konum þegar James Blunt emjar og fær loðna þunga- rokkara til að vikna þegar Rob Half- ord skrækir og emjar. Fremstur allra rokkara í falsettunni var nátt- úrlega Roy Orbison, en ýmsir beittu henni líka með góðum árangri, til að mynda Frankie Valli, sem byggði allan sinn feril á efstu þrepum tón- stigans, og Yma Sumac, þótt það sé umdeilt hvort konur geti yfirleitt sungið í falsettu. Jón Þór Birgisson, Jónsi í Sigur Rós, syngur gjarnan í falsettu sem dæmin sanna og allir þekkja. Söng- ur hans er eitt það helsta sem heillar aðdáendur hljómsveitarinnar. Margir þekkja líka Antony Heg- arthy, sem leiðir Antony and the Johnsons og hefur sungið hér á landi í þrígang. Hann er með eina eftirminnilegustu rödd sem um get- ur í rokki nú til dags. Justin Vernon, sem tók sér lista- mannsnafnið Bon Iver, er frægur fyrir sína lágstemmdu falsettu. Sjá til að mynda plötuna frábæru For Emma, Forever Ago. Annar framúrskarandi söngvari sem rennir sér títt í falsettuna er Ryan Beattie sem syngur með Him- alayan Bear og Chet og spilar á gít- ar í Frog Eyes. Eins og heyra má á söng hans er hann undir miklum áhrifum af sönghefð á Hawaii. Í Frog Eyes ræður Carey Mercer ríkjum, semur lög og texta og spilar á gítar og svo syngur hann eins og engill, rennir sér upp og niður tón- stigann af mikilli íþrótt. Thom Yorke, sem er fremstur meðal jafningja í Radiohead, bregð- ur iðulega fyrir sig falsettunni. Annar indíbolti sem syngur gjarnan í falsettu er Bradford James Cox, sem fer fyrir Deerhun- ter og heldur að auki úti sólóverk- efninu Atlas Sound. Hann lætur sér ekki nægja að syngja heldur leikur hann á flest hljóðfæri sem hægt er að hugsa sér. Frændi vor, Morten Harket, söngspíra a-ha, er hörkusöngvari og í raun áþekkur Roy Orbison í því hvað hann ferð áreynslulaust upp og niður í söng sínum, en hann nær ekki að toppa áttundirnar þrjár sem Orbison bjó yfir (sumir segja fjór- ar). Skrækir og vein Morgunblaðið/Eggert Jónsi Er fimur í falsettunni eins og reyndar fleiri dægurlagasöngvarar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.