Morgunblaðið - 04.11.2009, Side 34

Morgunblaðið - 04.11.2009, Side 34
34 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 2009 EIN eða fleiri fréttir af Norðausturlandi hafa birst í fréttum Stöðvar 2 nú um alllangt skeið. Maður heyrir að sumum finnst nóg um – en ekki mér. Fréttirnar eru afrakstur landsbyggðarr- ispu Kristjáns Más Unnars- sonar fréttamanns um svæðið. Kristján fer eins og stormsveipur um viðkom- andi svæði og kemur klyfj- aður heim. Hann hefur lag á því að gera áhugavert efni úr vegaframkvæmdum og atvinnulífi á landsbyggð- inni. Það er hið besta mál fyrir áhorfendur og eykur fjölbreytni fréttatímans. Ekki veitir af mótvægi við allar harmkvælafréttirnar. Kristjáni liggur mikið á í ferðum sínum og flýtir sér einnig þegar hann les frétt- irnar, kannski til að auka áhrifamátt efnisins. Af- slappaðri framsetning væri að mínu mati til bóta. Sjónvarpið hefur ágæta fréttamenn á Austurlandi og Akureyri sem sinna sín- um svæðum vel og skila ágætu efni inn í fréttatím- ana. Þessar rispur Kristjáns Más um norðausturhjarann og fleiri svæði eru hressileg viðbót við sjónvarpsfréttir af landsbyggðinni sem ber að þakka. Við þurfum öll á því að halda, hvar sem við búum, að fylgjast með því hvað fólk er að sýsla á öllu landinu. ljósvakinn Fréttir Kristján Már fer mik- inn á norðausturhorninu. Upplífgandi landsbyggðarrispur Helgi Bjarnason www.noatun.is PLOKKFISKUR KR./KG959 VERÐ FRÁBÆRT Ódýrt og gott í Nóatúni F ÚRFISKBOR ÐI ÚR FISKBORÐI ERSKIR Í FISKI 26% afsláttur 1298 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Ragnheiður Karítas Pétursdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 09.45 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Tríó: Einvala lið. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Aftur á þriðjudag) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Leifur Hauksson. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Orð skulu standa. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Tónleikur. Umsjón: Ingi- björg Eyþórsdóttir. (Aftur á sunnudagskvöld) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Á eigin veg- um eftir Kristínu Steinsdóttur. Höfundur les. (7:9) 15.25 Seiður og hélog: Finnskir sjómenn. Þáttur um bókmenntir. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Víðsjá. Þáttur um menn- ingu og mannlíf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélags- fundi fyrir alla krakka. 20.30 Kátir voru karlar. Um end- urminningabækur nokkurra ís- lenskra karlmanna. Umsjón: Þórdís Gísladóttir og Þorgerður E. Sigurðardóttir. (e) (3:3) 21.10 Út um græna grundu: Víknaslóðir, berserkjadys, vík- ingaföt og ómetanlegur fjár- sjóður. Náttúran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Rannveig Sigurjónsdóttir flytur. 22.15 Bak við stjörnurnar: Domènec Terradellas. (e) 23.10 Krossgötur: Múrinn. Um- sjón: Hjálmar Sveinsson. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Einu sinni var… – Maðurinn (e) (6:26) 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (Stanley) 18.23 Sígildar teiknimynd- ir (Classic Cartoon) 18.30 Nýi skólinn keis- arans 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Ljóta Betty (Ugly Betty) Bandarísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. 21.05 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Fégræðgi (The Love of Money) Heim- ildamyndaflokkur í þrem- ur þáttum frá BBC. Í sept- ember 2008 virtist kapítalisminn vera að syngja sitt síðasta. Þetta er sagan af því hvað olli hruninu, hvað gerðist og hverjar afleiðingarnar verða til lengri tíma. (1:3) 23.20 Stóra planið Íslensk gamanþáttaröð með harm- rænu ívafi. Líf Davíðs breytist þegar hann kynn- ist Haraldi Haraldssyni sem er, að því er virðist, einmana grunnskólakenn- ari. (e) Bannað börnum. (5:5) 24.00 Viðtalið: Kaj Leo Jo- hannesen, lögmaður Fær- eyja (e) 00.30 Kastljós (e) 01.10 Dagskrárlok Íslenskir þættir eru textaðir á síðu 888 í Textavarpi. 07.00 Barnaefni 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.20 Auddi og Sveppi 10.55 Yfir til þín (Back To You) 11.25 Ég heiti Earl (My Name Is Earl) 11.50 Kara (Smallville) 12.35 Nágrannar 13.00 Bráðavaktin (E.R.) 13.45 Fiskur á þurru landi (Aliens in America) 14.15 Systurnar (Sisters) 15.00 Orange-sýsla 15.45 Barnaefni 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Simpson fjölskyldan 19.45 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 20.10 Blaðurskjóðan (Gos- sip Girl) 20.55 Ástríður 21.25 Læknalíf 22.10 Blóðlíki (True Blo- od) 23.05 Beðmál í borginni 23.30 Margföld ást (Big Love) 00.20 Sjáðu 00.50 Á elleftu stundu (Eleventh Hour) 01.35 Bráðavaktin (E.R.) 02.20 Hermenn og varúlfar (Dog Soldiers) 04.00 Blaðurskjóðan (Gos- sip Girl) 04.45 Læknalíf (Grey’s An- atomy) 05.30 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) 12.00 Race of Champions 2009 Bein útsending. 15.00 Meistaradeild Evr- ópu Endursýndur leikur. 16.40 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) 17.20 Meistaradeild Evr- ópu (Rubin Kazan – Barcelona) Bein útsend- ing. 19.20 Meistaradeild Evr- ópu (Upphitun) 19.30 Meistaradeild Evr- ópu (Lyon – Liverpool) Beint. Sport 3: Arsenal - AZ Alkmaar Sport 4: Dy- namo Kiev - Inter 21.40 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) 22.20 Meistaradeild Evr- ópu (Arsenal – AZ Alkma- ar) 00.10 Meistaradeild Evr- ópu (Dynamo Kiev – Int- er) 02.00 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) 08.00 Riding Alone for Tho- usands of Miles 10.00 The Murder of Prin- cess Diana 12.00 The Sandlot 3 14.00 Riding Alone for Tho- usands of Miles 16.00 The Murder of Prin- cess Diana 18.00 The Sandlot 3 20.00 Little Miss Sunshine 22.00 Jesse Stone: Night Passage 24.00 A Perfect Murder 02.00 Fauteuils d’orche- stre 04.00 Jesse Stone: Night Passage 06.00 The Prestige 08.00 Dynasty 08.50 Pepsi Max tónlist 12.00 Skemmtigarðurinn 13.00 Pepsi Max tónlist 16.45 What I Like About You 17.10 Dynasty 18.00 Nýtt útlit 18.50 Fréttir 19.05 The King of Queens 19.30 America’ s Funniest Home Videos 20.00 Spjallið með Sölva Nýr og ferskur umræðu- þáttur, þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. Lífið, til- veran og þjóðmálin, Sölva er ekkert óviðkomandi. 20.55 America’ s Next Top Model (3:13) 21.50 Fréttir 22.05 Lipstick Jungle (3:13) 22.55 The Jay Leno Show 23.45 Californication 00.20 C.S.I: Miami 01.10 The Contender 02.00 Pepsi Max tónlist 16.30 Doctors 17.30 Gilmore Girls 18.15 Seinfeld 18.45 Doctors 19.45 Gilmore Girls 20.30 Seinfeld 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.45 Eldsnöggt með Jóa Fel 22.15 Chuck 23.00 Burn Notice 23.45 The Unit 00.30 Fangavaktin 01.00 Modern Toss 01.25 Fréttir Stöðvar 2 02.25 Tónlistarmyndbönd 08.00 Benny Hinn 08.30 Trúin og tilveran Friðrik Schram 09.00 Fíladelfía 10.00 Að vaxa í trú 10.30 David Wilkerson 11.30 Við Krossinn 12.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 13.00 Ljós í myrkri 14.00 Robert Schuller 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Morris Cerullo 17.00 Spurningakeppnin Jesús lifir 18.00 Maríusystur 18.30 Tissa Weerasingha 19.00 David Wilkerson 20.00 Ísrael í dag 21.00 Billy Graham 22.00 Michael Rood 22.30 Kvikmynd 24.00 T.D. Jakes 00.30 Trúin og tilveran 01.00 Robert Schuller 02.00 David Cho sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 22.00 Kveldsnytt 22.15 Lydverket 22.45 True Blood 23.40 Ei rituell verd NRK2 14.05 Jon Stewart 14.30 I kveld 15.00 NRK nyheter 16.10 Filmavisen 1959 16.20 Kan penger vokse på trær? 16.50/22.20 Kulturnytt 17.00 NRK nyheter 17.03 Dagsnytt 18 18.00 Safari 18.30 Trav: V65 19.00 NRK nyheter 19.10 Spekter 20.05 De andres liv 22.15 Keno 22.30 Oddasat – nyheter på samisk 22.45 Forbrukerinspektørene 23.10 Redaksjon EN 23.40 Distriktsnyheter 23.55 Fra Østfold SVT1 12.40 Hook 15.00 Rapport 15.05 Gomorron Sverige 16.00 Hannah Montana 16.25 Fashion: Modeveck- an i New York 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport med A- ekonomi 17.10 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 18.15 Regionala nyheter 18.30 Rapport med A-ekonomi 19.00 Uppdrag Granskning 20.00 Morden 21.00 True Blood 21.55 Kulturnyheterna 22.10 Livet i Fagervik 22.55 Krönika Melodifestivalen 2009 23.55 Jekyll SVT2 8.00 24 Direkt 14.35 London live 15.05 Agenda 15.50 Debatt 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Så blev jag den jag är 17.55 Rapport 18.00 Vem vet mest? 18.30 Välkomna näst- an allihopa 19.00 Hotellet 19.45 Kolportörer 20.00 Aktuellt 20.30 Babel 21.00 Sportnytt 21.15 Regio- nala nyheter 21.25 Rapport 21.30 Hemlös 22.00 Virtuell perfektion 23.00 Världens konflikter ZDF 14.00 heute/Sport 14.15 Andreas Kieling: Mitten im wilden Deutschland 15.00 heute – in Europa 15.15 Alisa – Folge deinem Herzen 16.00 heute/Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Wismar 17.50 Lotto – Ziehung am Mittwoch 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Küstenwache 19.15 Der Seewolf 20.45 heute-journal 21.12 Wet- ter 21.15 Abenteuer Forschung 21.45 Obama haut- nah 22.45 Markus Lanz 23.50 heute 23.55 Jeder kannte meinen Vater ANIMAL PLANET 12.35 Meerkat Manor 13.00 Monkey Life 13.30 Vet on the Loose 14.25 Wildlife SOS 14.50 E-Vets: The Interns 15.20 Animal Cops Phoenix 16.15 Animals Like Us 17.10 Natural World 18.10 Animal Cops Phoenix 19.05 Untamed & Uncut 20.00 Whale Wars 20.55 Animal Cops Phoenix 22.45 Natural World 23.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 13.00 Blackadder Goes Forth 13.30 My Family 14.00 My Hero 14.30 Never Better 15.00 The Wea- kest Link 15.45 Blackadder Goes Forth 16.15 My Fa- mily 16.45 My Hero 17.15 Never Better 17.45 Eas- tEnders 18.15 The Weakest Link 19.00 After You’ve Gone 19.30 Extras 20.00 Never Better 20.30 The Catherine Tate Show 21.00 Dalziel and Pascoe 21.50 My Family 22.20 Extras 22.50 The Catherine Tate Show 23.20 Never Better 23.50 EastEnders DISCOVERY CHANNEL 13.00 Dirty Jobs 14.00 Mean Machines: The Tran- satlantic Challenge 15.00 Built from Disaster 16.00 How Stuff Works 16.30 How It’s Made 17.00 Over- haulin’ 18.00 London Ink 19.00 Dirty Jobs 20.00 MythBusters 21.00 Time Warp 22.00 Extreme Explo- sions 23.00 Everest: Beyond the Limit EUROSPORT 11.00 Car racing 15.00/18.00/23.30 FIFA U-17 World Cup in Nigeria – Round of 16 17.50 Football 20.05/22.30 Wednesday Selection 20.15 Equestri- an 21.15 Equestrian sports 21.20 Golf 21.50 Golf Club 21.55 Sailing 23.00 Olympic Games MGM MOVIE CHANNEL 11.20 High Spirits 12.59 UHF 14.35 Sibling Rivalry 16.00 Quigley Down Under 18.00 Convicts 19.30 The Aviator 21.05 Death Wish II 22.35 Exposed NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 Ground Warfare 15.00 Megafactories 16.00 Air Crash Investigation 17.00 Ice Patrol 18.00 Earth’s Evil Twin 19.00 Border Security USA 20.00 Maximum Security. 21.00 Banged Up Abroad 22.00 Border Security USA 23.00 Seconds from Disaster ARD 14.10 Sturm der Liebe 15.00 Tagesschau 15.10 Leopard, Seebär & Co. 16.00 Tagesschau 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Das Duell im Ersten 18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 18.45 Wissen vor 8 18.50 Das Wetter 18.55 Börse im Ersten 19.00 Tagesschau 19.15 Sieben Tage 20.45 Hart aber fair 22.00 Tagesthemen 22.28 Das Wetter 22.30 Propheten und Moneten 23.15 Nachtmagazin 23.35 Das Mikroskop DR1 14.10 Boogie Mix 15.00 Pigerne Mod Drengene 15.30 Spiderman 15.55 Den lyserode panter 16.00 Tagkammerater 16.15 Pinky Dinky Doo 16.30 Vest- indiens hemmelighed 17.00 Aftenshowet 17.30 TV Avisen med Sport 18.00 Aftenshowet med Vejret 18.30 Hvad er det værd? 19.00 DR1 Dokumentaren – Spogelsesbilisten 20.00 TV Avisen 20.25 Penge 20.50 SportNyt 21.00 Hævet over mistanke 21.45 Onsdags Lotto 21.50 Taggart 23.00 Backstage 23.30 Seinfeld 23.55 Boogie Mix DR2 24.00 Debatten 14.20 Taggart 16.00 Deadline 17:00 16.30 Hun så et mord 17.15 The Daily Show 17.35 Krigen set med amerikanske ojne 18.30 DR2 Udland 19.00 Manden med de gyldne ører 19.25 Krysters kartel 19.45 Bedrag 21.30 Deadline 22.00 Ugen med Clement 22.40 The Daily Show 23.00 DR2 Udland 23.30 24 timer vi aldrig glemmer NRK1 14.05 Jessica Fletcher 15.00 NRK nyheter 15.10 Dynastiet 16.00 NRK nyheter 16.10 Oddasat – nyhe- ter på samisk 16.25 Kokkekamp 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Olivia 17.15 Ugler i mosen 17.35 Plipp, Plopp og Plomma 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Forbrukerinspektørene 18.55 Berulfsens konspirasjoner 19.25 Redaksjon EN 19.55 Distriktsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.40 Vikinglotto 20.45 House 21.30 Migrapolis 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 17.00 Portsmouth – Wigan (Enska úrvalsdeildin) 18.40 Premier League Re- view 19.35 West Ham – Aston Villa (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending frá leik West Ham og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. 21.40 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og til- þrifin á einum stað. 22.10 Arsenal – Tottenham (Enska úrvalsdeildin) 23.50 West Ham – Aston Villa (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Maturinn og lífið Fritz M Jörgensson ræðir við gest sinn á meðan þeir fylgjast með mat- reiðslumeistara matreiða. 20.30 Neytendavaktin Þáttur um málefni neyt- enda í umsjón Ragnhildar Guðjónsdóttur. 21.00 60 plús Nýr þáttur á ljúfum nótum um aldna unglinga. 21.30 Óli á Hrauni Þáttur um stjórnmál í umsjón Ólafs Hannessonar. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.