Víkingur - 31.03.1933, Side 5

Víkingur - 31.03.1933, Side 5
VÍKINGUR. 5 Austurríki, að Dr. Dolfuss liefir tekiö sér hálfgert einræöisvald i hendur. — Andstæðingar hans undirbjuggu kröfu- söngu í mótmælaskyni. Hinn heiinsfrægi þýzki eðlisfræðingur, Albert Einstein, vill ekki vera búsettur í föðurlandi sínu meðan núverandi stjórn er við völd. Einstein hefir undanfarið verið í fyrirlestrarferð um Ameríku, og sýnir myndin hér að ofan hann í ræðu- stólnum við slíkt tækifæri. Nazistar á göngu um kommunistahverfi í Slésvík. Hinar ískyggilegu horfur í Pýzkalandi hafa leitt til |»ess að Pólverjar hafa dregið herlið að landamærum Pýzkalands í námunda við höfnina ^ í Danzig. Líklegt er f)ó talið, að herlið þetta verði skamms. — Birtist hér mynd af ráðhúsinu í Danzig. kallað heim aftur innna

x

Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkingur
https://timarit.is/publication/770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.