Saga - 1958, Síða 121
433
landnámamanns“ (24. kap.). Og úr því að um
mislestur ræðir þar, krefst tímatal þess, að
menn hugsi sér einhverja nafnliði niður fallna
á undan orðinu landnámamanns eða jafnvel
heila handritslínu týnda næst á undan hinu al-
genga viðurnefni rauði.
Að fráskilinni frétt, sem til Grænlands barst,
er ekki sagt frá Bjarna (spaka) í Gröf fyrr
en Þorgils er heim kominn, og er Vaz. þar ein
til frásagnar. Af rausn Hærings, er hann geld-
ur Bjarna heimanfylgjuna miklu, hundrað
hundraða, og orðum Þórnýjar Þorgilsdóttur, er
hún miklar þann héraðsstyrk, sem Þorgils megi
af Bjarna hafa, mætti ráða, að frumsagan hefði
fleiri slík smáatvik haft, sem heldur stækkuðu
mynd Bjama frá því, sem er í þessum hluta
Vaz. Líkindareikningur um það verður óljós.
Fremd Markúss lögsm., niðja hans og Þórnýjar,
virðist eigi ókunnug höfundi, er hann spáir
fyrir Þórnýju í lok 20. kap. Ef heimta má af
höfundi, að hann hirði um tímatal, og það er
hann fremur líklegur til að hafa gert eftir
íöngum, hefur hann tæplega haldið því fram,
sem stendur í Vaz einni, að Þorgils, sem óeðli-
^egt er að telja fjarri sextugu um árið 1000
°g ætti að andast eigi síðar en Guðmundur
^ki, hafi lifað nær jafnlangt fram á öldina og
Viarni bóndi hinn spaki, tengdasonur hans.
Hefur sú málsgrein vel getað brenglazt í Vaz.
•rá Bjarna rekur Ari Þorgilsson heimild sína
a. um lögsögn Þorkels Tjörvasonar (1034—
; eigi er þar með sagt, að Bjarni hafi lifað
«1 1053, en töluvert fram eftir lögsögn Þor-
hels hefur hann lifað.
Eftirtektin, sem þessir vankantar Vaz. hafa
Sa9a-28