Saga - 1958, Síða 122
434
vakið á hinni óheilu ,,B-gerð“ sögunnar og les-
háttum hennar, gerir tímabært að geta nú þess,
hvar hún er varðveitt. Þegar sr. Þórður Jóns-
son (d. 1670) gerði eftirrit handritsins AM 445
b, hafa 3 skinnblöð af Flóam.s. verið þar, rit-
uð nálægt 1400. Nú eru aðeins tvö þeirra til
(og á hinu síðara nær sagan, lok hennar, aðeins
yfir 1% dálk). Texti hins týnda blaðs finnst
í eftirriti Þórðar, kölluðu Þórðarbók í þessari
grein (AM 515, 4to), og hann hefur breytt ögn
texta. Utan þessara 3 blaða skrifaði hann hand-
rit sitt af sögunni eftir Vaz.
I fremri dálkunum hér á eftir eru greinar úr
Vaz., en í aftari dálkunum tilsvarandi greinar
úr Þórðarbók (Þb) og síðan af skinnblöðunum.
Reynt er að komast af með sem stytztar grein-
ar, þótt sumt hefði orðið ljósara af lengra máli-
18. kap. í lokin (Gerðin
Vaz.):
Þorgils bað Þóreyjar, ok
var hún honum gipt. Váru
þeirra samfarir góðar.
18. kap., B-gerð í pappírs-
hdr. Þórðarbók.
Þeirar konu biðr Þorgils
prrabeinsstjúpr, ok þann kost
fær hann ok gerði brullaup
til hennar; samfarir þeira
váru góðar. Hæringr bjó nú
á Stokkseyri. Þorgils bjó »
Traðarholti, ok gerðist hann
ríkr maðr, svá at Ásgrímr
Elliða-Grímsson bar ekki af
honum á þingum.
19. kap.:
... var þingmaðr Ásgríms
Elliða-Grímssonar.
Kolr kemr í Traðarholt,
þat var síð um kveld. Menn
váru at mat. Þórey gekk
fram til dyra ok bauð fóstra
sínum þar at vera; hann
sagði henni tíðindi. „Þú skalt
þat“, segir Þórey, „vita við
19. kap., Þórðarbók:
... var gjafvinr ok þingmaðr
Ásgrims Elliða-Grímssonar-
Kolr kemr í Traðarholt,
þat var síð um kveld. Menn
sátu yfir borðum, en Þórey
húsfreyja bar mat í stofu-
Þá var barit á dyr, og Bel“:
hún til hurðar ok heilsar J
Kol fóstbróður sínum ok byö