Saga - 1958, Blaðsíða 143
455
II.
Dicuílus munkur: Um mæling jarö-
kringlunnar.1)
Kringum ey vora, írland, eru eyjar, smáar
þó og sumar mjög smáar. Við Bretland er margt
eyja, stórra og smárra, og sumar meðalstórar.
Noregmr kæmu vel heim við ýmsar frásagnanna). Sjá
dæmi Dícuílusar mimks hér á eftir. Prá láti Beda 735
liðu meira en 100 ár, segir Sturla hér (Flat.: tíu tigir
ára), unz Garðar og Hrafna-Flóki komu hingað, og þó
finnst „á bókum enskum“, að á þeirri öld fóru ein-
hverjir til þess lands, sem nú er ísland. Hér lét ég
nægja að þýða þann textastaðinn hjá Beda presti, sem
er langtum sérkennilegri en hinir tveir og veitir, að
viðbættu því, er Beda segir um hafísnánd þessa lands,
Thile, sterkar líkur til, að þarna ræði um ísland.
Grein Beda, um skuggann á sólvísi Hiskía, er í skýr-
ingum hans á Konungabókum Gamla testamentisins,
In libros regurn questiones, 25. kap. (Venerabilis Bedæ,
anglosaxonis presbyteri, opera omnia, Patrologia latina
(acc. J. p. Migne), tom. XCI, 732).
En ef einhver furðulegur misskilningur Beda prests
á vitneskju, sem hann telur runna frá samtíðarmönnum
sínum, þeim sem að heimskautsbaug hafa siglt, hefur
leitt hann til þeirrar réttu niðurstöðu um legu Thile,
að írar gátu farið eftir leiðbeiningu hans til að finna
jandið (sbr. Dicuílus), eykur það eigi litlu við heilag-
jeik hans og er mikil jartein, að sagnaskrök hafi vísað
honum á ísland ófundið.
x) Dicvili liber de mensvrae orbis terrae, a G. Parthey
rec., Berlín 1870, 41—44. — Dicuílus samdi ritið 825,
°S var hann kennari í veldi Karls mikla og Hlöðvis
sonar hans, en hafði þekkinguna einkum úr heimahög-
nni sínum á írlandi. Hann þekkti frásögn, sem er týnd,
nni rómverskan landkönnunarleiðangur, er hófst 422, —
e°a 393 ef tímaákvörðun hans er skilin á þann veginn,
sem ósennilegri þykir. — En ekkert orð Dicuílusar
endir til, að úr þeirri frásögn sé neitt af því, sem hann
aegir um Thile. Hins vegar kemst ekki að hjá honum
einn efi um, að sitt Thile sé sama land sem Pýtheas
li.