Saga - 1958, Side 151
463
Úr III, 72. kap.
Þegar hann þannig var fastráöinn að fara,
skipulagði hann leið sína þannig, að hann gæti
farið hringferð um Norðurlönd, þ. e. Danmörk,
Svíþjóð, Noreg og þaðan í Orkneyjar og náð
til íslands, sem er yzta land jarðkringlunnar.
Þessar þjóðir hafa nefnilega snúizt á hans
dögum og fyrir hans ástundun til kristinnar
trúar. Frá því að fara í þessa ferð, sem hann
hafði þegar gert opinberar ráðstafanir til, lét
hann snúa sér auðveldlega, þegar hinn vitri
konungur Dana réð honum frá og sagði, að
siðmenningarlitlar þjóðir tækju fremur við
kristni af mönnum, sem hefðu tungumál og
siðu líka þeim sjálfum, heldur en af öðrum, sem
væru ókunnir og fyrirlitu þjóðarsiðu þeirra.1)
tJr III, 77. kap.
... Auk þess skipaði hann Turolf nokkum
1 Orkneyjum. Þangað sendi hann einnig Jó-
hannes, sem vígzt hafði í Skotlandi, enn frem-
ur Aðalbert nokkum, nafna sinn, en Isleif til
eyjarinnar íslands.2)
1043—72 og einhver stórbrotnasti stjómmálamaður
hýzkalands fyrir krossferðatímana. Eftir 1066 var veldi
hans lamað. Eftir það telur Adam menn dæma hann hart.
2) Hollráð þetta hefur Sveinn konungur Úlfsson (1047
~^76) gefið Aðalberti, eins og hér segir. Rétt á eftir
(í 73. kap.) eru þau ummæli endurtekin, að íslendingar,
Hrænlendingar og Orkneyingar (og Gautar, er við
6ætt) báðu Aðalbert um kennimenn og fengu þá. Það
hefur verið um 1055, sem ráðagerðin um ferð erkibisk-
vps stóð sem hæst og hann lofaði að heimsækja ísleif í
ökálholti, sjá bls. 267—68.
~) Aðalbert vígði ísleif að boði páfa á hvítasunnu-
a£> sem mun hafa verið 4. júní 1055. — Um Turolf