Saga - 1980, Blaðsíða 337
RITFREGNIK
323
Um flokkslífið segir höfundur þetta —, og telur sig hafa eftir
traustum heimildum —, að það hafi verið eins og safnaðarlíf í litlum
söfnuði heittrúaðra — og flest utan hans talið af hinu illa. Kveður
hann m.a. svo að orði: „Félagarnir höfðu sjálfviljugir gerst nokk-
úrskonar útlagar úr því landi, sem þeir urðu samt að lifa í, ríki
þeirra var ekki á þessu landi; en til þess að hafa í sig og á, sem
vissulega oft var erfitt, urðu þeir að framfæra sig innan hins hataða
þjóðskipulags. En með því voru skipti þeirra við „borgaralegt“ um-
hverfi talin að mestu. Fiokksfélagarnir lifðu í eigin heimi, og því
fylgdi sælublandin tilfinning.11 Maður hlýtur að furða sig á hvers
vegna höfundur er að eyða orðum að þessum litla innhverfa söfnuði
sem hefur dæmt sig til útlegðar í eigin landi. Það er eins og mig
hálfrámi í að hafa lesið þessar línur eða aðrar áþekkar einhverntíma
áður. En hvað um það, tveim síðum aftar rankar höfundur við sér, og
winnist þess að góðum kommúnista beri að nota vel vinnutíma sinn
°g boða stefnuna. Annarsstaðar í bókinni ræðir hann um fjölmarga
fundi hinna innhverfu gegn atvinnuleysinu, lið sem þeir skipuleggi
i ýmsum félögum, verkföll sem þeir hafi staðið að og svo þjóðfé-
lagsbyltinguna sem þeir ætli sér að gera. Þeir hafa sem sé einhver
smávegis skipti við borgaralegt umhverfi.
1 sambandi við hliðarfélögin, sem höfundur nefnir svo, eins og
■á-lþjóðasamhjálp verkalýðsins, Sovétvinafélagið o.fl., víkur hann að
því hvernig kommúnistar hafi seilst til þess að fá utanflokksfólk
fil samstarfs. 1 sérstakri neðanmálsgrein er þess svo getið að t.d.
hafi Aðalbjörg Sigurðardóttir verið „dæmigerður fulltrúi þeirra
uiennta- og listamanna, sem kommúnistar beittu fyrir vagn sinn,
ún þess að um bein flokkstengsl væri að ræða.“ Skrif af þessu tagi
d»ma sig sjálf. Allir sem til þekktu vita að Aðalbjörg var harð-
Sreind kona og skapföst og lét ekki teygja sig til neins sem henni
Þótti ekki sjálfri gott eða rétt.
Höfundur víkur svo að tengslum íslenskra kommúnista við Kóm-
^utern. Fyrir stofnun K.F.l. hafi einkum Hendrik Ottósson verið
‘Uilligöngumaður á þessu sviði, síðar hafi tengslin verið í höndum
Hokksins. Höfundur staðhæfir að K.F.Í. hafi fengið beinan fjárstyrk
fuá Kómintern, en þótt rússagullið hafi komið sér vel hafi það þó
®ugan veginn hrokkið fyrir útgjöldum flokksins. Engin rök færir
uíundur fyrir þessum fullyrðingum sínum, en ber fyrir þessu
>.°nefndan“ heimildarmann, og er það einkar handhæg „sönnunarað-
ferð“.
, kafli ritsins ber fyrirsögnina Stefna lcommúnista og skiptist
smáþaatti. Kafla þessum er ætlað að fjalla um nokkuð viðamikið
ui á fáum blaðsíðum og hann er líklega að öllu samanlögðu léleg-
asti ^luti bókarinnar. Sem „mottó“ hefur höfundur valið sér eftir-