Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.2011, Side 21

Skinfaxi - 01.05.2011, Side 21
 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands 21 Eygló Hrund Guð- mundsdóttir í Ung- mennasambandi Vestur-Húnvetninga hefur tekið þátt í Unglingalandsmót- um frá 11 ára aldri en fyrst sótti hún mótið á Laugum í Þingeyjar- sýslu 2006. Eygló Hrund ætlar að taka þátt í mótinu á Egilsstöðum um verslunar- mannahelgina og keppa í fótbolta, sundi, körfubolta og frjálsum íþróttum. „Það er rosalega gaman að keppa á Unglingalandsmótum og ég hlakka mikið til mótsins á Egilsstöðum. Mér finnst nátt- úrulega langskemmtilegast að keppa og hitta fullt af krökkum. Félagsskapurinn Unglingalandsmót UMFÍ – Egilsstöðum Eygló Hrund Guðmundsdóttir í USVH: Skemmtilegast að hitta og keppa við fullt af krökkum skiptir miklu máli. Ég er mikið í íþróttum, þá aðallega í körfubolta og fótbolta og sundi inn á milli,“ sagði Eygló Hrund í spjalli við Skinfaxa. Eygló sagði mikinn áhuga vera hjá krökkum innan USVH fyrir Unglingamót- inu og hún átti von á því að margir þaðan myndu mæta á mótið á Egilsstöðum. „Unglingalandsmótin eru einhver skemmtilegustu mótin sem ég tek þátt í. Ég hvet krakka eindregið til að koma á Egilsstaði og taka þátt í mótinu. Stemning- in er frábær og gaman að hitta og keppa við krakka úr öðrum félögum. Ég er alla vega farin að hlakka mikið til enda meiri- háttar upplifun að taka þátt í þessum mótum,“ sagði Eygló Hrund Guðmunds- dóttir í samtalinu við Skinafaxa. 18 ára ábyrgð á börnum okkar eru ekki innantóm orð, nærgætni, virðing og handleiðsla foreldra skiptir máli Hefur þú komið í Héraðsþrek í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum? Opið í þreksal og sundlaug: Sýndu hvað í þér býr ! Félagsmálanámskeið UMFÍ Ræðumennska og fundarsköp www.umfi.is

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.