Skinfaxi - 01.05.2011, Qupperneq 41
SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands 41
Eftirtaldir aðilar
styðja starfsemi
Ungmennafélags Íslands:
Grundarfjörður
Kaffi 59, Grundargötu 59
Ragnar og Ásgeir ehf., Sólvöllum 7
Ólafsvík
Steinunn ehf., Bankastræti 3
Snæfellsbær
Hótel Búðir
Hellissandur
Kristinn J. Friðþjófsson ehf., Háarifi 5, Rifi
Reykhólahreppur
Hótel Bjarkalundur
Ísafjörður
Fræðslumiðstöð Vestfjarða, Suðurgötu 12
Útgerðarfélagið Kjölur ehf., Urðarvegi 37
Ferðaþjónustan í Heydal,
www.heydalur.is, Mjóafjörður
Bolungarvík
Bolungarvíkurkaupstaður, Aðalstræti 12
Sparisjóður Bolungarvíkur, Aðalstræti 14
Súðavík
VÁ VEST, félag um vímuefnaforvarnir,
Grund
Víkurbúðin ehf., Grundarstræti 1-3
Patreksfjörður
Albína verslun, Aðalstræti 89
Hafbáran ehf., Hjöllum 13
Nanna ehf., v/Höfnina
Oddi hf, fiskverkun, Eyrargötu 1
Vestri hf. – Oddi, Eyrargötu
Tálknafjörður
Gistiheimilið Bjarmalandi ehf., Bugatúni 8
Þórberg hf., Strandgötu
Norðurfjörður
Hótel Djúpavík ehf., Árneshreppi
Hvammstangi
Húnaþing vestra, Hvammstangabraut 5
Kvenfélagið Freyja
Blönduós
Glaðheimar, sumarhús, Melabraut 21
Hótel Blönduós, Aðalgötu 6
Húnavatnshreppur, Húnavöllum
Skagaströnd
Skagabyggð, Höfnum
Sveitarfélagið Skagaströnd, Túnbraut 1–3
Sauðárkrókur
Doddi málari ehf., Raftahlíð 73
Fisk – Seafood hf., Eyrarvegi 18
K-Tak ehf., Borgartúni 1
Tannlæknastofa Páls Ragnarssonar ehf.
Sæmundargötu 31
Verslun Haraldar Júlíussonar,
Aðalgötu 22
Varmahlíð
Akrahreppur Skagafirði
Akureyri
Baugsbót sf, bifreiðaverkstæði,
Frostagötu 1b
Blikkrás ehf., Óseyri 16
Hlíð hf., Kotárgerði 30
Ísgát ehf., Laufásgötu 9
Kjarnafæði hf., Fjölnisgötu 1b
Orlofsbyggðin Illugastaðir, Fnjóskadal
Vel heppnuð málþing haldin
á Sauðárkróki og í Grundarfirði
Málþing undir yfirskriftinni Þátttaka er
lífsstíll, á vegum mennta- og menningar-
málaráðuneytisins, Ungmennafélags
Íslands, Ungmennasambands Skagafjarð-
ar og Héraðssambands Snæfells- og
Hnappadalssýslu, voru haldin á vormán-
uðum á Sauðárkróki og í Grundarfirði. Mál-
þingin bæði voru vel sótt en samtals tóku
þátt í þeim um 300 manns. Ráðstefnu-
stjóri þingsins á Sauðárkróki var Ómar
Bragi Stefánsson og Ingi Þór Steinþórsson
í Grundarfirði.
Dagskrá þinganna var fjölbreytt. Ung-
mennaráð UMFÍ kynnti starfsemi sína en
þá fór fram einnig kynning á forvarnastarfi
og notkun á munntóbaki og hafði jafn-
ingjafræðslan umsjón með þessari kynn-
ingu. Þá kynnti Evrópa unga fólksins verk-
Þátttaka er lífsstíll
efnið sitt sem er styrkjaáætlun fyrir ungt
fólk. María Björg Ingvadóttir sagði frá starf-
semi Húsi frítímans á Sauðárkróki og Daði
Magnússon kynnti starfsemi ungmenna-
húss í Snæfellsbæ. Þá fluttu heimamenn á
báðum stöðunum tónlistaratriði.
Að loknum þessum kynningum var þátt-
takendum í málþinginu skipt í vinnuhópa.
Þar var rætt um stöðu og framtíð æsku-
lýðsstarfs í Skagafirði og í Snæfellsbæ.
Mjög góð og lifandi umræða fór fram í
vinnuhópunum. Unga fólkið tók virkan
þátt í umræðunni og komu fram margar
skemmtilegar hugmyndir. Það kom samt
skýrt fram hjá unga fólkinu að gott væri
að búa á umræddum stöðum og margs
konar æskulýðs- og íþróttastarf væri i boði
á svæðinu.
Þátttaka er lífsstíll
Frá málþinginu á
Sauðárkróki.
Frá málþinginu á
Grundarfirði.