Organistablaðið - 01.11.1969, Síða 9

Organistablaðið - 01.11.1969, Síða 9
David Áhlén Frumkvöðull norræns samstarfs um kirkjutónlist, David Ahlén, fyrrum kantor við Engilbrektskirkjuna í Stokkhólmi, er látinn. Þótt allmörg ár séu liðin frá þvi að hann hætti störfum, var hann fram til hins síðasta með hugann við kirkju- tónlistina og norræn kirkjutónlistar- málefni, sem áttu hug hans allan. Hann var sjálfsagður heiðursgestur á þingum og fundum, sem um kirkju- tónlist fjölluðu, hvarvetna afhaldinn sakir þekkingar sinnar á málefnum og hjartahlýju. Hann var mikill ræðu- skörungur og hjó yfir þeim persónu- töfrum, sem löðuðu menn að honum, enda helzti forvígismaður í haráttu fyrir bættum hag og betri aðstöðu sænsku organleikarastéttarinna> Ekki verða hér talin upp þau marg- víslegu störf, sem David heitinn hafði einleikurum og söngvurum, auk þess sem prcntunar- og uuglýsingakostnað- ur er alltaf verulcgur, en ekki eru allar sóknarnefndir fúsar til fjárfram- laga í fiessu skyni, þótt eigi skorti fé. yíSa erlendis sjást glógg merki þró- unar í þá átt, a’3 söfnuSir mœta minnkandi messusókn mc3 auknu al- mennu menningarstarfi og víSa eru kirkjur notaöar — og lána'Sar — til rcglubundins hljómleikahalds. Alla vcga ver’Sur a3 telja cSl legt, a3 sókn- arncfndir taki a3 sér a. m. k. sum þau störf, sem hér hafa veri3 nefnd, enda engum fremur skylt, allra sízl organlcikurum. Til þessa þarf sjálf- sagt fyrirmœli laga c3a reglugeröar. P. K. P. á hendi á sinni löngu og viðlnirða- ríku ævi, en merkast þeirra má telja na>r 40 ára kantorsstarf við Engil- brektskirkjuna, sem fyrr segir, en þar flutti hann m. a. Mattheusarpassíu Baohs ó hverjum langafrjádegi um 30 ára skeið. Ilann stofnaði ýmis tón- listarfélög og kóra, kenndi söng og kórstjórn við Músíkháskólann í Stokk- hólmi, annaðist útgáfur kórverka Schútz, Bach o. fl., svo að eitthvað sé nefnt. David Áhlén var félagi í sænsku akademíunni (1937), heiðursfélagi organleikarafélaganna í Danmörku (1930), Finnlandi (1941 og 1917), Noregi (1949), á Islandi (1952) og í heimalandi sítiu (1952 og 1955). Þá var hann einnig sæmdur mörgum op- inberum heiðursmerkjum. I janúar sl. varð David fyrir því áfalli að lamast vegna heilablæðingar og missti hann þá málið. Ættingjar hans töldu hann þó fylgjast með þvi, ORGANISTABLAÐIÐ 9

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.