Organistablaðið - 01.11.1969, Page 10

Organistablaðið - 01.11.1969, Page 10
50 ára. Steingrímur Sigfússon er fæddur að Stóru-Hvalsá í Hrútafirði þann 12. júní 1919. Hann hefur víða látið að sér kveða sem organisti og söngstjóri. Einnig er hann kunnur af tónsmíðum sínum, sérstaklega kirkjulegum, fyrir kóra og orgel. Organistafélagið flytur honum heilla- óskir á fimmtugsafmælinu. P.K.P. sem gerðist kringum hann. Þannig lifði hann fram til 14. ágúst, er hann fékk hægt andlát við tóna Mattheus- arpassíunnar. Með David Áhlén er fyrirmyndar- maður genginn. — Við félagar hans á Islandi þökkum honum störfin og kynnin og sendum ættingjum hans og vinum samúðarkvcðjur. P.K.P. 75 ára. Erllng Kjclscn fyrrum organisti við Sagene kirkju í Osló varð 75 ára 9. ágúst. I fjölda mörg ár hefur hann verið með þeim fremstu f flokki i félagsmálum stéttarbræða okkar í Noregi, og er enn — still going strong. Með þátttöku sinni i samstarfi nor- rænna kirkjutónlistarmanna, m. a. með með starfi sínu i sambandi við nor- r.-nu k'rkjutónlistarmótin o. fl. — og með sinu glaða viðmóti — hefur hann cignazt fjölmarga vini og kunningja um öll Norðurlönd, einnig hér á Is- landi, en hingað kom hann 1952 á 5. mót norrænna kirkjutónlistarmanna og hélt hér fyrirlestur. 1 heimalandi sínu hefur hann hlotið mikla viður- kenningu fyrir störf sin i þágu organ- Jeikarastéttarinnar. F.Í.O. sendir hon- um heillaóskir. 10 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.