Organistablaðið - 01.12.1969, Síða 10

Organistablaðið - 01.12.1969, Síða 10
Orgel Ólafsvíkurkirkju er smíðað a{ orgelverksmiðju G. F. Steinmeyer & Co. í Ottingen, Bayern í Vestur-Þýzkalandi Orgelsmiður frá verksmiðjunni setti það upp. Orgelið er sex radda, með einu hljómborði og fótspili, þannig skipað: Tónsvið C-g'" með sérstilli fyrir diskant og bassa. 1 hljómborði: G<‘d(‘ckt 8’ Prinzipal 4’ Rohrllöte 4' Oktave 2' Scharí 2—3 föld % f fótHpili: Subbass 16’ Sveilari. Svelllokur eru úr fíbergleri. Handstýrður traktúr. Stærð: Hæð 293 cm. Breidd 140 om. Þykkt 130 cm. Þykkt með bekk 207 cm. Þegar hin nýja Ólafsvíkurkirkja var vígð 17. nóv. 1967, hafði henni borizt eftirfarandi hréf: — „Til minningar um eiginkonu mína og móður okkar, Matthildi Ragnheiði Áshjörgu Krist- jánsdóttur, fædd 8. nóv. 1903, dáin 19. marz 1962, höfum við ákveðið að gefa Ólafsvíkurkirkju pípuorgel í hina nýju kirkju, frá G. F. Steinmeyer & Co. í Bayern í Vestur-Þýzkalandi. Orgelið er gefið uppsett og tilhúið til notkunar. Þetta tilkynnist yður hér með, fyrir mina hönd og harna minna, Halldór Jónsson." Á hvítasunnudag 25. maí sl. var Jietta nýja pípuorgel vígt í Ólafsvíkur- kirkju við fermingarguðsjijónustu, að viðstöddum um 400 kirkjugestum. Við vígsluathöfnina flutti formaður Halldór Jónsson. 10 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.