Organistablaðið - 01.12.1970, Qupperneq 21

Organistablaðið - 01.12.1970, Qupperneq 21
flautu. Sr. Gunnar Árnason las upp og kirkjukórinn söng jólalög. Organ- isti kirkjunnar, Guðmundur Matthias- son annaðist söngstjórn og allan orgelleik. Tónlist, sem segir sex. Steingrimur Sigfússon organisti á Fáskrúðsfirði skrifar ali-langa grein f Morgunblaðið hinn 11. desember 1970 undir þessari fyrirsögn. Um tónleikana sem haldnir voru á norræna kirkju- tónlistarmótinu í Reykjavík í sumar segir liann m. a. svo: „Flestir munu liafa farið á tónleika þessa móts í von um að heyra þar fagra og sanna kirkjutónlist. Sú von hrást. Mór fannst ]>etta likast því að vera í tilraunastofnun, þar sem fram fa:ri rannsókn á hversu ámátleg hljóð er hægt að kreista út úr mönnum og hljóðfærum. Satt að segja fannst mér mikið af þessari „kirkjulegu“ mússík vera léleg stæling á hinni vinsælu poppmússík nutímans, sem vissulega segir „sex“. íslenzku tónhöfundarnir, sem þarna attn verk, komust ekki í hálfkvisti við bræðraþjóðirnar að þessu leyti, þó aö sumir þeirra hefðu í frammi lítils liáttar tilhurði í þá átt. Ekki má taka orð mín svo, að ég sé að fordæma verk °g viðleitni nútíma tónskálda og fram- urstefnumanna. Enginn hefur rétt til slíkra dóma. Og inörg þessara verka hera vott um miklar gáfur höfundn sinna, glögga tónskynjun og taikni- hunnáttu. Fg tel að J. S. Bacli hafi í sumum uf sínum stuttu kóralforspilum, túlkað uiotgum sinnum hetur, þjáningar, sorg °K písl mannkynsins, með notkun orgelpípunnar og það einmit samkv. hefðhundum náttúrulögmálum heldur en títtnefnd tónskáld gera með öllum hvíslingum, öskrum og óhljóðum. Nú kunna menn að segja. Það getur nú fyrr verið sambærileg tónlist en að hún jafnist á við Bach. Víst er það. En Baoh hefur af sumum verið kall- aður faðir tónlistarinnar og af öðrum „fimmti“ guðspjallamaðurinn og það hefur fátt komið fram i tónlistinni allt frá lians dögum, sem ekki má finna einhvers staðar í verkum hans í einni eða annarri mynd ef talnð er og miðað við hreint tónsköpunarsjón- armið. Þess vegna verður manni oft á að vitna í hann eða minnsta kosti hugsa til hans, þegar rætt er um tón- list. A'Sventukvöld. Sunnud. 6. des var aðventukvöld í Réttarholtsskóla. Þar söng Kirkju- kór Bústaðasóknar 3 gömul aðventulög. Frú Elísahet Erlingsdóttir söng ein- söng og organistinn Jón G. Þórarins- son iék einleik á orgel, forleik eftir J. S. Bach. Dr. Gunnar Thoroddsen flutti erindi. Söngstjórn og orgelundir- leik annaðist Jón G. Þórarinsson. Nýtt tónlistarblaS. Félag islenzkra hljómlistarmanna liefur sent frá sér fyrsta hefti af riti sinu og nefnir það Tónamál. Organista hlaðið óskar þessu nýja hlaði góðs gengis. Tónléikar i Hátcigskirkju. Hinn 4. okt. s.l. voru tónleikar i Háteigskirkju ttndir stjórn Martins Hungers sem lék á blokkflautu og orgel. Flytjendur auk hans voru Lárus Sveinsson (trompet), Þorvaldur Stein- grímsson og Jónas Þ. Dagbjartsson (fiðlur), Oldrich Kotara (cello) og ORGANISTABLAÐIÐ 21

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.