Organistablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 7

Organistablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 7
ef kirkjugestir ganga út á meðan leikið er. Ef skvaldrað er undir útspili, eins og oft heyrist í útvarpsmessum, má sleppa því alveg. nóg að hafa sópran- og altraddir við kirkjusöng þar sem pípuorgel eru, enda ætti sú tilhögun að örva safnaðarsöng. Víða erlendis, jafnvel í stórum kirkjum og fjölmennum söfnuðum eru 1—2 sópranraddir látnar ,,leiða“ sönginn og gefst organista þá tæki- færi til fjölbreytilegra hljómsetninga við hin ýmsu vers sálm- anna. Petta er til bóta ef vel tekst. einu gilda hvort sungnar eru „sléttu“ eða „ósléttu“ gerðir sálmalaga (97a: óslétt, 97b: slétt). Betra er að syngja slétt heldur en illa óslétt, sem stundum heyrist. stólvers, ef sungið er, skuli koma að loknu guðspjalli í stól og vera helst efnislega skylt því. nýi kóralbókarviðbætirinn til skammar fyrir organistastéttina (mark- miðsleysi, hæpið lagaval, lélegar raddsetningar og prentvillur margar). P.K.P. FÉLAGSMENN ATIIUGIÐ Það gæti stuðlað að fjölbreytni hlaðsins ef okkur bærist meira efni frá félagsmönnum. Því er það áskorun okkar að þið sendið efni lil birtingar í blaðinu. Allt efni, sem snertir hina félagslegu baráttu er vel þegið. Einnig væri æskilegt að fá sem flesta til að leggja orð í belg um starf okkar að kirkjutónlistarmálum. Pósthólf félagsins er 5282. Ritnefndin. ORGANISTABLAÐIÐ 7

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.