Organistablaðið - 01.12.1984, Blaðsíða 25

Organistablaðið - 01.12.1984, Blaðsíða 25
alls ekki kallazt viöunandi hljóöfæri í dómkirkju landsins enda voru margir óánægðir, er þaö var keypt, og söknuðu gamla orgelsins þótt gamalt væri og gallað orðið." — (Þjóðólfur). 8. Reikningur 1905 — Meðtekið fyrir solt orgelharm. kirkjunnar kr. 450.00. Á þessum tímum var ýmislegt rætt og ritað um tónlist hér á landi, þ.á.m. kirkjutónlist — orgel, söng organistastörf og fjármál þessu tengd. Fást munu dæmin upp á það, bæði skrifuð og prentuð, þó ekki verði fleira til tínt hér. Innan um og saman við pex, að ég held. Gamla orgelsins (1840) er loflega og hlýlega minnst. Og svo er að sjá sem menn hafi hugsað gott til glóðarinnar þegar nýja orgelið kæmi og því verið vel tekið þegar það kom. En harmoníið fær heldur illvíg eftirmæli, eða kannski réttara að segja kaldar kveðjur. Ég vona samt að ég hafi ekki forslegið mig með því að tala vel um harmoníin. En orgel og harmoníum er sitt hvað. P.H.’ Gjaldskrá Félags íslenskra organlelkara Glldir frá og meö 1. mars 1985 1. Organleikurviðútför kr. 815.- 2. Organleikurvið útför, með einleik eða undirleik með einsöng eða einleik kr. ■ 1.223.- 3. Organleikurviðkistulagningu kr. 612.- 4. Gjald fyrirferðir, eforganleikara erekki séðfyrirfari kr. 211,- 5. Organleikurviðgiftingu kr. 815.- 6. Organleikurviðguðsþjónustur (íforföllum) kr. 1.630,- 7. Organleikurviðhelgistundirásjúkrahúsum kr. 1.158.- 8. Organleikurviðskírn kr. 612,- Á laugardögum gildir eftirfarandi gjaldskrá: (Álag er 42%) 1. Organleikurviðútför kr. 1.158,- 2. Organleikur við útför, með einleik kr. 1.737,- 3. Organleikurviðkistulagningu kr. 869,- 4. Gjald fyrir feröir kr. 211.- 5. Organleikurviðgiftingu kr. 815,- 6. Organleikur við helgistundir á sjúkrahúsum kr 1.158.- Gjald fyrir ferðír er miðað við Fossvogskirkju í Reykjavik, fyrir organleikara í Reykjavíkurprófastsdæmi. ORGANISTAB LAÐIÐ 25

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.