Organistablaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 20

Organistablaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 20
ORGEL HALLGRÍMSKIRKJU Á 4. sunnudegi í aðventu 1985 var nýtt orgel tekið í notkun í Hallgríms- kirkju í Reykjavík. Það varsmíðað af Th. Frobenius &Sonner í Kaupmanna- höfn og var fyrst sett upp í kirkjusal Hallgrímssafnaðar, en hefur síðan verið notað sem kórorgel í aðalkirkjunni. Orgelið er almekanískt með 10 raddir, sem skiptast á 2 hljómborð og pedal. Orgelhús er úr ólakkaðri eik og með svelldyrum úr plexigleri, sem verka á bæði borð. Raddskipan: ÁI. borði ÁII. borði Pedal Rorf l0jte 8' Gedakt 8' Subbas16' Principal 4' Blokflojte 4' Spidsflojte 2' Oktav 2' Mixtur Sesquialtera Obo8'

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.