Morgunblaðið - 25.11.2009, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 2009
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Gisting
Sumarhús til leigu miðsvæðis á
Akureyri- Þrjú svefnherbergi (78 fm).
Rúm fyrir sjö. Verönd og heitur pottur.
Glæsilegt útsýni yfir Pollinn. Frítt net-
samband. Uppl. á www.saeluhus.is
eða í 618-2800.
Heilsa
Herbalife netverslun!!!!
Verslaðu Herbalife vörur heima úr
stofu, einfalt pöntunarkerfi. Nú er
rétti tíminn til að byrja, 15% afsláttur
á sérsniðnum startpakka fyrir byrj-
endur út árið, sendi hvert á land sem
er. www.eshop.is/herbalife
Frelsi frá streitu og kvíða
hugarfarsbreyting til betra lífs
með EFT og sjálfsdáleiðslu.
Viðar Aðalsteinsson
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT,
sími 694 5494,
Frelsi frá streitu og kvíða
Hugarfarsbreyting til betra lífs
með EFT og sjálfsdáleiðslu.
Viðar Aðalsteinsson
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT,
sími 694 5494,
vidar@theta.is,
www.theta.is
Hljóðfæri
Dúndurtilboð!!!!
Kassagítarar: 1/4 stærð kr
10.900. pakkinn með poka,
strengjasett og stilliflautu. 4/4
stærð 15.900.- Rafmagnsgítar-
pakkar frá kr. 39.900. Þjóðlaga-
gítarpakkar frá 19.900.-
Hljómborð frá kr. 8.900.-
Trommusett kr. 79.900.- með öllu.
Gítarinn, Stórhöfða 27,
sími 552 2125.
www.gitarinn.is0
Húsnæði í boði
Tveggja herbergja íbúð
Vesturberg 195, kr 70000 , tveir mán.
fyrirfr. 60 fm, sérinng. Hundar/kettir
velkomnir. Húsnæðið ekki samþ. sem
íb.húsn. og þ.a.l. fást ekki húsaleigu-
bætur. S, 896 0242, kl 10 til 18.00 ,
en ekki á öðrum tímum.
Sumarhús
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Til sölu
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL !
Ég, Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari, kaupi gull, gull-
peninga og gullskartgripi af fólki
og veiti ég góð ráð. Kaupi allt
gull, nýlegt, gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns.
Upplýsingar á demantar.is, í síma
699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13. Verið velkomin.
Málarar
Málningarvinna
Þaulvanur málari getur bætt við sig
verkefnum. Vönduð og öguð vin-
nubrögð. Sanngjarnt verð.
Upplýsingar í síma 897 2318.
Ýmislegt
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Nýkomið - kjóll - leggings
Kjóll, crepe chiffon, litur: svart
og fjólublátt.
Leggings, litur: svart.
St. 42 -56.
Sími 588 8050.
Teg. 6544 - vel fylltur og flottur í BC
skálum á kr. 3.940,- mjúkar og yndis-
legar boxerbuxur í stíl á kr. 1.950,-
Teg. 7204 - mjúkur og yndislegur í
BCDE skálum á kr. 3.950,- buxur í stíl
á kr. 1.950,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18,
laugard. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Teg. 11008 - mjög gott snið í BC
skálum á kr. 3.950,- buxur í stíl á
kr. 1.950,-
Teg. 42228 - fínlegur og léttfylltur í
BC skálum á kr. 3.950,- buxur í stíl á
kr. 1.950.
Teg. 7273 - léttfylltur blúnduhaldari í
BC skálum á kr. 3.950,- blúndubuxur í
stíl á kr. 1.950,-"
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18,
laugard. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
NÝKOMIN VÖNDUÐ
DÖMUSTÍGVÉL ÚR LEÐRI,
FÓÐRUÐ MEÐ FLÍS.
MARGAR GERÐIR, TIL DÆMIS:
gerð: H 01. Litur: svart.
Stærðir: 36 - 41.Vveðr: 28.885
Gerð: K 0291. Litir: beige og svart
stærðir: 37 - 41. verð: 26.850.-
Gerð. K 4645. litir: brúnt og svart
stærðir: 37 - 40. verð: 26.850.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími: 551 2070,
opið: mán.- fös. 10 - 18,
lau. 10 -14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Bílar
Vilt þú kaupa selja eða skipta ?
Netbilar.is bjóða þér uppá eitt mesta
úrval landins á bifreiðum og stór-
lækkaðan sölukostnað. Skráðu bílinn
frítt á www. Netbilar.is, sími 588-
5300 eða kíktu við í Hlíðasmára 2.
Netbilar.is bjóða betur
Bón & þvottur, Vatnagörðum 16
TILBOÐ - Bón & þvottur þrífur og
bónar flestar gerðir farartækja, svo
sem alla almenna bíla, hjólhýsi,
húsbíla og sendibíla. Getum tekið inn
bíla allt að 2,90 m á hæð. Eins erum
við með tilboð, gæðaþvott á 2500 kr.
+ þrif að innan á 5500 saman. Opið
virka daga frá kl. 9.00 og laugardaga
frá kl. 10.00. Heitt á könnunni.
www.bonogtvottur.is, sími 445-9090,
gsm 615-9090.
Bílaþjónusta
Ökukennsla
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla -
akstursmat - kennsla fatlaðra
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Snorri Bjarnason
BMW 116i ´07.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Hjólhýsi
Húsbílar, hjólhýsi og bílar
Sala/leiga. Öll aðstoð ef óskað er.
Hafðu samband, við tölum íslensku.
Allar uppl. í símum 0045-2151-2802
eða 0049-174-364-2727.
Netfang: eurovear@hotmail.com
Húsviðhald
Tökum að okkur að leggja PVC
dúk á þök og bílskúra. Þjónum lands-
byggðinni einnig. Erum líka í
viðgerðum. Uppl. í síma 659-3598.
Jólaljósaskreytingar
Set upp (og tek niður) jólaljós fyrir
stofnanir, fyrirtæki og einstakl-
inga. Pantanir í s. 847 8704 eða í
netfang: manninn@hotmail.com
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Nýkomið -Skyrtukjóll
Litur: antíkbleikt. St. S-XL.
Verð 6.990,-
Sími 588 8050.
og húsráðendur fyrir margra hluta
sakir ógleymanlegir. Rögnvaldur
kastaði fram vísum og sagði sögur
og var skemmtilegur og það var
Hlín líka þó hún færi aðeins hægar.
Hún hafði næmt auga fyrir því
sem var skoplegt og kunni vel að
segja frá.
Samvistirnar við Rögnvald og
Hlín voru eins og ein samfelld
kvöldvaka.
Hlín var viðfelldin kona og hafði
góða nærveru. Hún var hlý í við-
móti, gestrisin og góð heim að
sækja. Eftir þennan stutta tíma
sem ég leigði hjá þeim hjónum átti
ég ævinlega innhlaup í það hús ef
nokkuð lá við. Þau voru ævinlega
tilbúin að skjóta skjólshúsi yfir um-
hlaupandi strák sem vissi ekki alltaf
hvort hann var að koma eða fara.
Rögnvaldur lést haustið 1987. Ég
vil nú með þessu fátæklegu orðum
kveðja þau góðu hjón með þökkum
fyrir allt sem þau gerðu fyrir mig.
Blessuð sé minning þeirra.
Ragnar Ingi Aðalsteinsson
frá Vaðbrekku.
Bridsfélögin á Suðurnesjum
Miðvikudaginn 18. nóvember hófst
tveggja kvölda hraðsveitakeppni þar
sem dregið var í sveitir, og þannig
hafður hátturinn á að betri spilarar
voru dregnir með ögn óreyndari spil-
urum og hefur þetta fyrirkomulag
mælst vel fyrir hjá okkur. Og erum
við nokkuð ánægðir með þátttökuna
sem er alltaf á aukast hjá okkur. Við
vitum um marga hér á Suðurnesjum
sem eru að spila brids í heimahúsum
og eru þeir velkomnir enda verður vel
tekið á móti þeim. Og í þessari keppni
erum við að spila í 7 sveitum sem eru
28 spilarar.
Staða eftir þetta fyrsta kvöld af
tveim er þessi:
Sveit: Grétars Sigurbjörnssonar 47
Sveit: Sigurjóns Ingibjörnssonar 16
Sveit: Sigurðar Albertssonar 16
Sveit: Karls Einarssonar 13
Aðrar sveitir eru með mínusstig en
allt getur breyst á næsta kvöldi sem
er spilað 25. nóvember. Annan og 9.
desember verður spilaður tveggja
kvölda jólatvímenningur sem verður
örugglega með jólaglaðning í verð-
laun. 16. desember verðum við með
vanir–óvanir og þá hvetjum við alla
sem spiluðu brids fyrir mörgum árum
eða áratugum síðan að vera í sam-
bandi við okkur í síma 8932974 (Garð-
ar) 8922325 (Eyþór) og koma og spila
og spjalla við reyndari spilara og allt-
af er heitt á könnunni.
Íslandsmót í parasveitakeppni
Íslandsmótið í parasveitakeppni
fer fram í Síðumúla 37 í Reykjavík
helgina 28. og 29. nóvember nk.
Byrjað verður að spila kl. 11 báða
dagana. Keppnisgjald er 12.000 á
sveit.
Núverandi meistarar eru Ljósbrá
Baldursdóttir, Sigurbjörn Haralds-
son, Hjördís Sigurjónsdóttir og
Kristján Blöndal.
Hægt að skrá sig í keppnina á
www.bridge.is, á skrifstofu BSÍ í
síma 587-9360 eða í tölvupósti,
bridge@bridge.is.
14 borð í Gullsmára
28 pör spiluðu tvímenning hjá
Bridsdeild FEBK í Gullsmára
fimmtudaginn 19. nóvember.
Efst í NS:
Sigurður Gunnlss. – Gunnar Sigurbjss. 302
Sigtryggur Ellertss. – Tómas Sigurðss. 298
Samúel Guðmss. – Jón Hannesson 289
Guðm. Magnúss. – Leifur Jóhanness. 286
AV:
Jón Stefánss. – Þorsteinn Laufdal 321
Guðm. Pétursson – Trausti Finnbogas. 316
Bragi Bjarnas. – Birgir Ísleifsson 297
Viðar Jónsson – Oddur Jónsson 296
Akureyrarmót í
tvímenningi hafið
Síðastliðinn þriðjudag hófst fjög-
urra kvölda Akureyrarmót í tvímenn-
ingi. Til keppni voru mætt 16 pör sem
er fín mæting. Spiluð voru 9 umferðir,
3 spil á milli para en spilað var eftir
Monrad fyrirkomulagi. Það er
skemmst frá því að segja að meðlimir
Old Boys sveitarinnar komu sér vel
fyrir í efstu tveim sætunum en upp-
röðun fimm efstu para var eftirfar-
andi:
65,3% Grettir Frímanns. - Stefán Ragnars.
60,6% Pétur Guðjónss. – Hörður Blöndal
54,8% Jón Björnsson – Sveinn Pálsson
54,2% Ævar Ármannss. – Árni Bjarnas.
52,1% Haukur Harðars. – Grétar Örlygsson
Nýlega lauk síðasta kvöldi í hrað-
sveitakeppni Byrs. Hlutskörpust
þetta lokakvöld var sveit Sagaplasts
en hana skipuðu Frímann Stefáns-
son, Reynir Helgason, Björn Þor-
láksson og Pétur Gíslason
Staða þriggja efstu sveita loka-
kvöldið var:
Sagaplast 599
The Old Boys 589
Gylfi Pálsson 575
Eftir þessi úrslit var heildarstaða
efstu sveita eftirfarandi:
The Old Boys 1729
Gylfi Pálsson 1713
Sagaplast 1691
Sveit Old Boys skipuðu þeir Pétur
Guðjónsson, Stefán Ragnarsson,
Grettir Frímannsson og Hörður
Blöndal.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| norir@mbl.is