Morgunblaðið - 25.11.2009, Page 24

Morgunblaðið - 25.11.2009, Page 24
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 2009 Norðurþing Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Húsavíkurbæjar 2005-2025. Háspennulínur, Reykja- heiðarvegur og iðnaðarlóð á Bakka Sveitarstjórn Norðurþings auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi Húsa- víkurbæjar 2005-2025 skv. 1. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Breytingin felst í nánari útfærslum á stefnu gildandi aðalskipulags varðandi fyrirhugaðar framkvæmdir innan Norðurþings sem ákvarðaðar hafa verð í sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum. Breytingar eru gerðar á staðsetningu háspennulína, veglínu Reykja- heiðarvegar og iðnaðarlóð við Bakka stækkuð. Staðsetning háspennulína var ákvörðuð með svæðisskipulagi háhitasvæða í Þingeyjarsýslum 2007-2025. Einnig er nú mörkuð stefna um 11 efnistökusvæði vegna virkjunarvegar og háspennulína. Breytingartillagan verður til sýnis á sveitar- stjórnarskrifstofu Norðurþings að Ketils- braut 7-9 á Húsavík frá og með miðvikudeg- inum 25. nóvember nk. til og með miðviku- dagsins 23. desember.Tillagan verður einn- ig til sýnis á heimasíðu Norðurþings (http://www.husavik.is/). Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við breytingartillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er til miðvikudags- ins 6. janúar 2010. Skila skal athugasemdum á sveitarstjórnarskrifstofu Norðurþings. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við breytingartillöguna innan tilskilins frests telst samþykkur henni. Húsavík, 23. nóvember 2009, Gaukur Hjartarson skipulags- og byggingarfulltrúi Norðurþings. Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum fimmtudaginn 3. desember 2009 kl. 09:30 á eftirfarandi eignum: Búastaðabraut 9, 218-3004, þingl. eig. Jenný Helga Jóhannsdóttir og Jouni Allan Forsgrén, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Foldahraun 39, 218-3446, þingl. eig. Gunnar Jónsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf. Heiðarvegur 3, 218-3720, þingl. eig. Jón Ingi Guðjónsson og Hvassa- fell ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. ogTryggingamiðstöðin hf. Heiðarvegur 3, 224-7951, þingl. eig. Jón Ingi Guðjónsson og Hvassa- fell ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. ogTryggingamiðstöðin hf. Heiðarvegur 5, 218-3721, þingl. eig. Jón Ingi Guðjónsson og Hvassa- fell ehf., gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf. Kirkjubæjarbraut 16, 218-4364, þingl. eig. Hafsteinn Guðmundsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., Valitor hf. og Vestmannaeyjabær. Vestmannabraut 30, 218-4973, þingl. eig. Arnar Hannes Gestsson, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Vestmannabraut 37, 218-4990, þingl. eig. Hvassafell ehf., gerðarbeiðandi Ármúlaútibú SPRON. Vestmannabraut 57, 218-5024, þingl. eig. Ebba Guðlaug Gunnars- dóttir, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 24. nóvember 2009. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Ásavegur 30, 218-2406, þingl. eig. Ásta Steinunn Ástþórsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vestmannaeyjabær, miðviku- daginn 2. desember 2009 kl. 14:00. Brekastígur 7a, 218-2853, þingl. eig. Jón Ingvi Hilmarsson, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 2. desember 2009 kl. 14:30. Hásteinsvegur 11, 218-3580, þingl. eig. Guðrún Linda Atladóttir og Sverrir Þór Guðmundsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vestmannaeyjabær, miðvikudaginn 2. desember 2009 kl. 16:00. Kirkjuvegur 86, 218-4444, þingl. eig. Þórir Þorsteinsson, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður, NBI hf. ogTryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 2. desember 2009 kl. 16:30. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 24. nóvember 2009. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Einigrund 2, mhl. 01-0301, fastanr. 210-2547, Akranesi, þingl. eig. Birna Árnadóttir og Guðmundur Arnar Ragnarsson, gerðarbeiðendur Nýi Glitnir banki hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 30. nóvember 2009 kl. 13:30. Skarðsbraut 3, mhl. 02-0202, fastanr. 210-0710, Akranesi, þingl. eig. Robert Woroszylo, gerðarbeiðendur Akraneskaupstaður, Íbúða- lánasjóður og Nýi Kaupþing banki hf., mánudaginn 30. nóvember 2009 kl. 14:30. Skógarflöt 4, mhl. 01-0101 og 01-0102, fastanr. 229-0064, Akranesi, þingl. eig. Steinhildur Hjaltested og Jón Þór Bergmann Sveinsson, gerðarbeiðendur Akraneskaupstaður, Byko ehf., Frjálsi fjárfestingar- bankinn hf. og Húsasmiðjan hf., mánudaginn 30. nóvember 2009 kl. 14:15. Smiðjuvellir 17, mhl. 01-0101, fastanr. 229-7078, Akranesi, þingl. eig. Bílás ehf., gerðarbeiðendur Nýi Kaupþing banki hf. og Sýslumaðurinn á Akranesi, mánudaginn 30. nóvember 2009 kl. 13:45. Vesturgata 19, mhl. 01-0201, fastanr. 210-2432, Akranesi, þingl. eig. Arndís Lilja Hauksdóttir og Ágústa Lilja Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 30. nóvember 2009 kl. 13:00. Sýslumaðurinn á Akranesi, 24. nóvember 2009. Tilkynningar Norðurþing Auglýsing um framkvæmdaleyfi Á fundi sínum þann 26. október sl. sam- þykkti sveitarstjórn Norðurþings, að tillögu skipulags- og byggingarnefndar sama dag, veitingu framkvæmdaleyfis til Vegagerðar- innar vegna uppbyggingar 1,8 km langs vegar frá núverandi Norðausturvegi við Klapparós að fjárrétt í landi Katastaða. Um er að ræða veglínu sem nefnd er veglína 175 og liggur um Borgarás. Framkvæmdaleyfi er samþykkt á grundvelli framlagðra teikninga og skýrslu um könnun á matsskyldu fram- kvæmdarinnar frá september 2009. Skipulagsstofnun hefur úrskurðað að framkvæmdin skuli ekki háð mati á um- hverfisáhrifum. Ekki er í gildi aðalskipulag á svæðinu. Því var leitað meðmæla Skipulagsstofnunar vegna veitingar framkvæmdaleyfis á grund- velli 3. tl. bráðabirgðaákvæða skipulags- og byggingarlaga og gerir stofnunin ekki athugasemd við að framkvæmdaleyfið verði veitt. Leyfisveiting er skilyrt af: 1. Vegagerðin þarf að afla réttinda til lands undir vegagerðina. 2. Vegagerðin þarf að afla samþykkis Fiski- stofu skv. lögum nr. 617/2006 áður en framkvæmdir hefjast. 3. Vegagerðin þarf að afla samþykkis Forn- leifaverndar ríkisins ef rask verður á mógröfum á framkvæmdasvæðinu. Framkvæmdaleyfi sveitarstjórnar Norðurþings er kæranlegt til Úrskurðar- nefndar skipulags- og byggingarmála og er kærufrestur einn mánuður frá birtingu auglýsingar þessarar. Málsmeðferð er samkvæmt skipulags- og byggingarlögum. Húsavík, 23. nóvember 2009, Gaukur Hjartarson skipulags- og byggingarfulltrúi Norðurþings. Innlausn á hlutum í Mílu ehf. Skipti hf., kt. 460207-0880, Ármúla 25, Reykjavík, og stjórn Mílu ehf., kt. 460207-1690, Stórhöfða 22-30, Reykjavík, hafa í sameiningu ákveðið að aðrir hluthafar í Mílu ehf. sæti innlausn Skipta hf. á hlutum sínum, sbr. 1. mgr. 16. gr. laga um einkahlutafélög nr. 138/1994. Skipti hf. á 99,992% hlutafjár í Mílu ehf. og ræður yfir samsvarandi atkvæðamagni. Innlausnin tekur til allra annarra hluthafa Mílu ehf. sem skráðir eru í hlutaskrá félagsins í lok dags 20. nóvember 2009. Þeim hluthöfum er send innlausn- artilkynning með ábyrgðarpósti ásamt framsalseyðublaði. Innlausnarverðið er 2,37 kr. fyrir hvern hlut í Mílu ehf. Greitt verður fyrir hlutina með peningum og verður greiðslan innt af hendi eigi síðar en 30. desember 2009. Fyrirtækjaráðgjöf Arion banka (Nýja Kaupþings banka hf.) hefur umsjón með innlausninni fyrir hönd Skipta hf. Rétt útfyllt framsalseyðublað verður að berast Fyrirtækjaráðgjöf Arion banka, Borgartúni 19, 105 Reykjavík, fyrir kl. 16:00 þriðjudaginn 22. desember 2009. Framsalið skal meðal annars hafa að geyma upplýsingar um þann bankareikning sem leggja á andvirði hinna innleystu hluta inn á og samþykki framseljanda á skilmálum innlausnarinnar. Hafi hluthafar Mílu ehf. einhverjar spurningar varðandi innlausnina eru þeir beðnir að hafa samband við verðbréfaráðgjafa Arion banka í síma 444-7000. Reykjavík, 24. nóvember 2009. Fyrir hönd Skipta hf. og stjórnar Mílu ehf. Arion banki – Fyrirtækjaráðgjöf Innlausn á hlutum í Símanum hf. Skipti hf., kt. 460207-0880, Ármúla 25, Reykjavík og stjórn Símans hf., kt. 500269-6779, Ármúla 25, Reykjavík, hafa í sameiningu ákveðið að aðrir hluthafar í Símanum hf. sæti innlausn Skipta hf. á hlutum sínum, sbr. 1. mgr. 24. gr. laga um hlutafélög nr. 2/1995. Skipti hf. á 99,993% hlutafjár í Símanum hf. og ræður yfir samsvarandi atkvæðamagni. Innlausnin tekur til allra annarra hluthafa Símans hf. sem skráðir eru í hlutaskrá félagsins í lok dags 20. nóvember 2009. Þeim hluthöfum er send innlausn- artilkynning með ábyrgðarpósti ásamt framsalseyðublaði. Innlausnarverðið er 5,72 kr. fyrir hvern hlut í Símanum hf. Greitt verður fyrir hlutina með peningum og verður greiðslan innt af hendi eigi síðar en 30. desember 2009. Fyrirtækjaráðgjöf Arion banka (Nýja Kaupþings banka hf.) hefur umsjón með innlausninni fyrir hönd Skipta hf. Rétt útfyllt framsalseyðublað verður að berast Fyrirtækjaráðgjöf Arion banka, Borgartúni 19, 105 Reykjavík, fyrir kl. 16:00 þriðjudaginn 22. desember 2009. Framsalið skal meðal annars hafa að geyma upplýsingar um þann bankareikning sem leggja á andvirði hinna innleystu hluta inn á og samþykki framseljanda á skilmálum innlausnarinnar. Hafi hluthafar Símans hf. einhverjar spurningar varðandi innlausnina eru þeir beðnir að hafa samband við verðbréfaráðgjafa Arion banka í síma 444-7000. Reykjavík, 24. nóvember 2009. Fyrir hönd Skipta hf. og stjórnar Símans hf. Arion banki - Fyrirtækjaráðgjöf Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Bugðugerði 2A, Skeiða- og Gnúpverjahreppi, fnr. 228-2271, þingl. eig. Bólstaður ehf., gerðarbeiðendur Skeiða- og Gnúpverjahreppur og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 1. desember 2009 kl. 11:00. Gagnheiði 43, Svf. Árborg, fnr. 218-6144, þingl. eig. Fasteignafélag Suðurlands ehf., gerðarbeiðendur Parlogis hf. og Sveitarfélagið Árborg, þriðjudaginn 1. desember 2009 kl. 09:30. Gljúfurárholt 171707, Ölfusi, fnr. 171707, þingl. eig. Gljúfurbyggð ehf., gerðarbeiðendur Sveitarfélagið Ölfus og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 1. desember 2009 kl. 09:50. Klettagljúfur 10, Ölfusi, fnr. 227-1074, þingl. eig. Gljúfurbyggð ehf., gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Sveitarfélagið Ölfus, þriðjudaginn 1. desember 2009 kl. 09:55. Miðhof 11, Hrunamannahreppi, fnr. 227-1402, þingl. eig. Jörfagrund ehf., gerðarbeiðendur Hrunamannahreppur og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 1. desember 2009 kl. 11:45. Miðhof 9, Hrunamannahreppi, fnr. 227-1401, þingl. eig. Jörfagrund ehf., gerðarbeiðendur Hrunamannahreppur og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 1. desember 2009 kl. 11:40. Reykjamörk 11, Hveragerði, fnr. 221-0799, þingl. eig. Ásta Björk Arnar- dóttir og Guðjón Benediktsson, gerðarbeiðendur Byko ehf., Íbúðalánasjóður ogTæki, tól og byggingavörur ehf., þriðjudaginn 1. desember 2009 kl. 10:15. Útey 2, lóð 168221, Bláskógabyggð, fnr. 222-2115, þingl. eig. Einar Ágústsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., þriðju- daginn 1. desember 2009 kl. 13:00. Þrastahólar 30, Grímsnes- og Grafningshreppi, fnr. 205963, þingl. eig. Þingvað ehf., gerðarbeiðandi Landmenn ehf., þriðjudaginn 1. des- ember 2009 kl. 13:30. Þrastahólar 38, Grímsnes- og Grafningshreppi, fnr. 205967, þingl. eig. Þingvað ehf., gerðarbeiðandi Landmenn ehf., þriðjudaginn 1. des- ember 2009 kl. 13:35. Þrastahólar 42, Grímsnes- og Grafningshr., fnr. 205970, þingl. eig. Þingvað ehf., gerðarbeiðandi Landmenn ehf., þriðjudaginn 1. des- ember 2009 kl. 13:40. Vanefndaruppboð: Búðasund 8, Grímsnes- og Grafningshr. fnr. 220-7539, þingl. eig. Ingi Már Grétarsson og Hulda Hjaltadóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., þriðjudaginn 1. desember 2009 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 24. nóvember 2009. Ólafur Helgi Kjartansson. Félagslíf I.O.O.F. 9  190112571/2  E.T.2./Bh I.O.O.F. 7.  19011257½  E.T.2. I.O.O.F. 1819011258 E.T.2.O* Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00.HELGAFELL 6009112519 VI GLITNIR 6009112519 I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.