Morgunblaðið - 25.11.2009, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 25.11.2009, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 2009 Sónata fyrir svefninn ertímalaus saga sem gerist íónefndum bæ í ónefndulandi þar sem ung kona, Ívana, leitar horfins manns. Hann er nefndur til sögunnar strax í upphafi en þó er mjög á huldu hver þessi mað- ur er, hvað hefur komið fyrir og hvers vegna hún leitar hans. Sónata fyrir svefninn minnir um margt á fyrri skáldsögu Þórdísar, Sögu af bláu sumri, sem kom út árið 2007. Frá- sögnin er ljóðræn og áreynslulaus og framan af nánast krúttleg, en undir niðri hvílir þó lágstemmdur óhugnaður sem fer stigvaxandi þeg- ar á líður. Ívana er ein á ferð og fer sér hægt því einhverra hluta vegna telur hún mikilvægt að vekja ekki grunsemdir annarra (18). Henni virðist líka einveran vel þótt stundum grípi hana þögul ang- ist: „Það var ekki aðeins þögull stjarfleikinn sem flæmdi hana burt heldur líka eitthvað annað. Hana langaði einfaldlega burt úr þessari íbúð. Henni fannst veggirnir þrengja að sér og hún átti orðið erf- itt með andardrátt.“ (69) Á meðan hún bíður þess þolinmóð að elskhugi hennar gefi sig fram reikar Ívana um bæinn í bláum kjól sem hún kaupir af gamalli konu með páfagauk og maular kanil- snúða. Við fyrstu sýn virðist stefna í sæta sögu með ævintýralegum blæ um einræna stelpu sem heldur upp á hringekjur, spiladósir og sæta- brauð. En frásögnin verður æ myrkari og ónotatilfinningin vex eftir því sem skilin á milli hins raunverulega og súrrealíska verða óljósari og dauðinn vofir yfir. Hinn dularfulli elskhugi Ívönu virðist ferðast utan eigin líkama og m.a. fremja morð í draumi. Eða var það kannski raunverulegt? Í öðrum draumi hanga líkamar elskendanna lífvana í snöru en fyrir neðan vælir ókennilegt dýr og ekki í eina skiptið sem dýr koma fyrir. Dauðir kettir, hundur og dauðar mýs verða á vegi Ívönu sem eins og Lísa í Undra- landi leiðist gegnum moldargöng inn í annan og óreiðukenndari heim. Þórdísi tekst vel að lokka lesand- ann áfram og byggja upp spennu með því að flakka fram og aftur í tíma og gefa lítið upp í einu. Hún segir áhugaverða sögu þar sem ýmsir dularfullir fyrirboðar og tákn koma fyrir en lesandanum er alfarið látið eftir að ráða í merkingu þeirra. Forvitninni, sem magnast með hverri síðu, er á endanum ekki sval- að, jafnvel þótt flett sé fram og til baka í tilraun til að púsla brotunum saman og skilja hvað gerðist. Ljóðrænn og lág- stemmdur óhugnaður Sónata fyrir svefninn bbbnn Eftir Þórdísi Björnsdóttur 127 bls. Bjartur, 2009. UNA SIGHVATSDÓTTIR BÆKUR Höfundurinn Þórdís Björnsdóttir. Morgunblaðið/Frikki HLJÓMSVEITIN The Cran- berries mun líklega senda frá sér nýja plötu bráðlega, sína fyrstu í átta ár. Írska bandið kom nýlega saman aftur eftir sex ára hlé og hélt nokkra tón- leika. Söngkona The Cranberris, Dolores O’Riordan, segir að þau þrái að taka upp nýtt efni. „Það yrði frábært að taka upp nýja plötu. Hugmyndirnar eru til og vonandi kemur eitthvað út úr þessu,“ sagði O’Riordan í viðtali við dagblaðið Chicago Sun-Times. Þetta yrði fyrsta stúdíóplata The Cranberries síðan árið 2001 þegar Wake Up and Smell the Coffee kom út. O’Riordan hefur verið að vinna að nýju efni með gít- arleikaranum Noel Hogan. „Noel hefur sent mér mikið af tónlist og ég hef verið að skrifa. Við verðum að sjá hvað gerist, það er enginn tilgangur með því að gefa út lélega plötu. Við viljum hafa hana góða, svo von- andi mun sköpunarkrafturinn halda áfram að fljúga á milli okkar.“ Cranberries Söngkonan Dol- ores O’Riordan á tónleikum. Nýtt efni á leiðinni 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Fjölskyldan - ágúst í Osagesýslu (Stóra sviðið) Mið 25/11 kl. 19:00 aukas Lau 5/12 kl. 19:00 13.k Fös 18/12 kl. 19:00 aukas Fim 26/11 kl. 19:00 11.K Sun 6/12 kl. 19:00 aukas Lau 19/12 kl. 19:00 Fös 27/11 kl. 19:00 12.K Fim 10/12 kl. 19:00 aukas Þri 29/12 kl. 19:00 Sun 29/11 kl. 19:00 aukas Fös 11/12 kl. 19:00 14.K Mið 30/12 kl. 19:00 Fim 3/12 kl. 19:00 aukas Sun 13/12 kl. 19:00 Sýningin er þrír þættir, hver 1 klst að lengd. Hlé eftir 1. og 2. þátt. Söngvaseiður (Stóra sviðið) Lau 28/11 kl. 14:00 aukas Lau 5/12 kl. 14:00 Sun 27/12 kl. 14:00 Sun 29/11 kl. 14:00 aukas Sun 13/12 kl. 14:00 Sun 27/12 kl. 19:00 Nýjar aukasýningar í sölu. Tryggðu þér miða strax Harry og Heimir (Litla sviðið) Fim 26/11 kl. 20:00 40.K Fös 18/12 kl. 22:00 50.K Fim 21/1 kl. 20:00 Fös 27/11 kl. 19:00 41.K Lau 19/12 kl. 16:00 Fös 22/1 kl. 20:00 Fös 27/11 kl. 22:00 42.K Sun 27/12 kl. 22:00 Lau 23/1 kl. 19:00 Þri 1/12 kl. 20:00 43.K Mán 28/12 kl. 19:00 Lau 23/1 kl. 22:00 Fös 4/12 kl. 19:00 44.K Fös 8/1 kl. 19:00 Sun 24/1 kl. 20:00 Fös 4/12 kl. 22:00 45.K Fös 8/1 kl. 22:00 Fös 29/1 kl. 19:00 Lau 12/12 kl. 19:00 46.K Fös 15/1 kl. 19:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Lau 12/12 kl. 22:00 47.K Lau 16/1 kl. 19:00 Sun 31/1 kl. 20:00 Sun 13/12 kl. 20:00 48.K Lau 16/1 kl. 22:00 Fös 18/12 kl. 19:00 49.K Sun 17/1 kl. 20:00 Sala hafin á sýningar í janúar Jesús litli (Litla svið) Lau 28/11 kl. 20:00 2.K Lau 5/12 kl. 20:00 5.K Fim 17/12 kl. 20:00 8.K Sun 29/11 kl. 16:00 3.K Mið 9/12 kl. 20:00 6.K Lau 19/12 kl. 21:00 9.K Sun 29/11 kl. 20:00 Aukas Fim 10/12 kl. 20:00 Aukas Lau 5/12 kl. 16:00 4.K Fös 11/12 kl. 19:00 7.K Forsala í fullum gangi. Rautt brennur fyrir (Nýja svið) Sun 29/11 kl. 20:00 4.K Lau 5/12 kl. 20:00 5.K Ekki við hæfi barna. Snarpur sýningartími. Dauðasyndirnar (Litla sviðið) Mið 2/12 kl. 20:00 Sun 6/12 kl. 16:00 Aukas Þri 8/12 kl. 20:00 Aukas Fim 3/12 kl. 20:00 Sun 6/12 kl. 20:00 Aukas Síðustu sýningar. 20% afsláttur til Vísa kreditkorthafa Djúpið (Litla svið/Nýja svið) Mið 25/11 kl. 19:00 Aukas Mið 25/11 kl. 21:00 Síðustu sýningar! Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé. Við borgum ekki (Stóra svið) Lau 28/11 kl. 19:00 aukas Fös 4/12 kl. 19:00 aukas Uppsetning Nýja Íslands. Bláa gullið (Litla svið) Lau 28/11 kl. 15:00 Uppsetning Opið út í samstarfi við Borgarleikhúsið. Sannleikurinn (Stóra sviðið) Fös 4/12 kl. 22:30 Aukas. Lau 12/12 kl. 19:00 Aukas. Lau 12/12 kl. 22:00 Aukas. ATH ! SÍÐUSTU SÝNINGAR Söngvaseiður fyrir alla ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Kardemommubærinn (Stóra sviðið) Sun 29/11 kl. 17:00 Sun 29/11 kl. 20:00 Aukas. Allra síðasta sýning 29. nóvember kl. 20:00! Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Fös 27/11 kl. 20:00 Lau 5/12 kl. 20:00 Fös 15/1 kl. 20:00 Lau 28/11 kl. 20:00 Fös 8/1 kl. 20:00 Nýjar sýningar komnar í sölu! Utan gátta (Kassinn) Fim 26/11 kl. 20:00 Aukas. Fim 3/12 kl. 20:00 Aukas. Allra síðustu sýningar! Oliver! (Stóra sviðið) Lau 26/12 kl. 20:00 Frums. Sun 3/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 16/1 kl. 15:00 Sun 27/12 kl. 16:00 Aukas. Sun 3/1 kl. 20:00 6. K Lau 16/1 kl. 19:00 Sun 27/12 kl. 20:00 2. K Lau 9/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 23/1 kl. 15:00 Þri 29/12 kl. 20:00 3. K Lau 9/1 kl. 20:00 7. K Fös 29/1 kl. 19:00 Mið 30/12 kl. 20:00 4. K Sun 10/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 30/1 kl. 15:00 Lau 2/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 10/1 kl. 20:00 8. K Lau 30/1 kl. 19:00 Lau 2/1 kl. 20:00 5. K Fim 14/1 kl. 19:00 Miðasala hafin! Sindri silfurfiskur (Kúlan) Lau 28/11 kl. 15:00 Sun 13/12 kl. 15:00 Mið 30/12 kl. 15:00 Sun 29/11 kl. 15:00 Sun 27/12 kl. 15:00 Lau 12/12 kl. 15:00 Þri 29/12 kl. 15:00 Miðaverð aðeins 1500 kr. Leitin að jólunum (Leikhúsloftið) Lau 28/11 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 14:30 Sun 29/11 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 14:30 Lau 19/12 kl. 11:00 Sun 29/11 kl. 14:30 100.sýn. Lau 12/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 13:00 Lau 5/12 kl. 11:00 Lau 12/12 kl. 13:00 Lau 19/12 kl. 14:30 Lau 5/12 kl. 13:00 Lau 12/12 kl. 14:30 Sun 20/12 kl. 11:00 Lau 5/12 kl. 14:30 Sun 13/12 kl. 11:00 Sun 20/12 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 11:00 Sun 13/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 14:30 Miðasala hafin - tryggið ykkur sæti! Maríuhænan (Kúlan) Mið 2/12 kl. 10:00 Fim 3/12 kl. 17:00 Lau 5/12 kl. 15:00 Mið 2/12 kl. 17:00 Fös 4/12 kl. 10:00 Sun 6/12 kl. 13:30 Fim 3/12 kl. 10:00 Lau 5/12 kl. 13:30 Sun 6/12 kl. 15:00 Danssýning fyrir þau allra minnstu - gestasýning frá Noregi Listdansskóli Íslands - nemendasýning framhaldsdeildar (Stóra sviðið) Mán 30/11 kl. 20:00 Miðaverð 1500 kr. - frítt fyrir 12 ára og yngri Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Lykillinn að jólunum (Rýmið) Fim 26/11 kl. 17:00 fors. Lau 5/12 kl. 13:00 Lau 12/12 kl. 13:00 Fös 27/11 kl. 17:00 frums. Lau 5/12 kl. 15:00 Sun 13/12 kl. 13:00 Lau 28/11 kl. 13:00 2. k Sun 6/12 kl. 13:00 Lau 19/12 kl. 13:00 Sun 29/11 kl. 15:00 3. k Sun 6/12 kl. 15:00 Forsala er hafin Miðasala í Háskólabíói » Sími 545 2500 » www.sinfonia.is Sinfóníuhljómsveit Íslands Á morgun kl. 19.30 Uppáhalds rómantík Hljómsveitarstjóri: Rumon Gamba Einsöngvari: Inessa Galante Gioacchino Rossini: Vilhjálmur Tell, forleikur Pjotr Tsjajkovskíj: Capriccio italien Vinsælar aríur eftir Giuseppe Verdi (Aida), Vincenzo Bellini (Norma), Gioacchino Puccini (Madama Butterfly) og Pjotr Tsjajkovskíj (Spaðadrottningin og Évgéní Ónégin). Fim. 3.12. kl. 19.30 Chopin og Beethoven Hljómsveitarstjóri: Robert Spano Einleikari: Ástríður Alda Sigurðardóttir Ludwig van Beethoven: Coriolan-forleikur Frédéric Chopin: Píanókonsert nr. 2 Ludwig van Beethoven: Sinfónía nr. 3 EMILÍANA Torrini heldur tón- leika með hljómsveit sinni í Há- skólabíói í lok febrúar næst- komandi, en tæpt ár er síðan hún hélt síðast tónleika hér á landi Segja má að Emilíana hafi verið önnum kafin allt árið, meðal annars á langri Evr- ópureisu, en hún er nú í stuttu fríi. Hún tekur svo upp þráðinn í lok desember, heldur til Suð- urálfu og Japan, en síðan eru á dagskrá tónleikar í Þýskalandi og svo hér á landi laugardaginn 20. febrúar. Síðast þegar Emilíana hélt tónleika hér var smekkfullt á tvenna tónleika og urðu margir frá að hverfa, þannig að reikna má með handagangi í öskjunni þegar forsala hefst á tón- leikana næskomandi fimmtu- dag kl. 10.00 á midi.is og af- greiðslustöðum mida.is. Emilíana Torrini held- ur tónleika á Íslandi Emilíana Torrini Verður í Háskólabíói.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.