Morgunblaðið - 25.11.2009, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 2009
fjölskyldudagarSÝND Í SMÁRABÍÓI
SÝND ÚT NÓVEMBER
SÖKUM VINSÆLDA!
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUMSÝND Í SMÁRABÍÓI
með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI
A Serious Man
Í Í I
HHH
„Vel gert og sannfærandi
jóladrama sem minnir á það
sem mestu máli skiptir“
-Dr. Gunni, FBL
HHHH
„Myndin er afburðavel gerð
og kærkomin viðbót í íslenska
kvikmyndasögu”
H.S., MBL
Meistarar svarta húmorsins, Coen-bræður
er mættir aftur með frábært meistarverk.
Skylduáhorf fyrir unnendur góðar kvikmynda!
„Á eftir að verða
klassísk jólamynd.”
- Ómar Ragnarsson
„Frábær íslensk
bíómynd!!”
- Margrét Hugrún
Gústavsdóttir, Eyjan.is
HHH
“…með ævintýrabjarma,
verk sem byrjar í myrkrinu
en lýkur í ljósinu og
voninni”.
- ÓHT, Rás 2
Love Happens kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ This is It kl. 5:30 - 8 LEYFÐ
2012 kl. 4:45 - 8 - 10:30 B.i.10 ára Zombieland kl. 10 B.i.16 ára
2012 kl. 4:45 - 8 Lúxus Desember kl. 4 - 6 - 8 B.i.10 ára
Jóhannes kl. 3:45 LEYFÐ Friðþjófur forvitni kl. 3:40 LEYFÐ
HHHHH
-Empire
85% af 100
á Rottentomatoes!
HHHH
„Sótsvört, bráðfyndin og
meistaralega djörf kómedía...
Úrvalsmynd! Ein sú albesta
sem ég hef séð í ár.”
T.V. - Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 7 og 10 (POWERSÝNING)
FRÁ LEIKSTJÓRA INDEPENDENCE DAY
OG THE DAY AFTER TOMORROW
POWERSÝNINGÁ STÆRSTA DIGITALTJALDI LANDSINSKL. 10:00
STÆRSTA FRUMSÝNING ÁRSINS!
SUMIR DAGAR...
Sýnd kl. 6 og 8 Sýnd kl. 10
„2012 er Hollywood-rússíbani
eins og þeir gerast skemmtileg-
astir! Orð frá því ekki lýst hvað
stórslysasenurnar eru öflugar.”
T.V. - Kvikmyndir.is
Stórslysamynd eins og
þær gerast bestar.
V.J.V - FBL
„...þegar líður á verður
spennan þrælmögnuð og
brellurnar gerast ekki flottari“
„2012 er brellumynd fyrir augað
og fín afþreying sem slík“
S.V. - MBL
VINSÆLASTA
MYNDIN Á ÍSLANDI
2 VIKUR Í RÖÐ
HHHH
-Þ.Þ., DV
HHHH
-H.S., MBL
VJV - Fréttablaðið
HHHH
T.V. - Kvikmyndir.is
SÍÐUSTU SÝNINGAR
NÚ HVER HVER AÐ VERÐA
SÍÐASTUR
35.000
MANNS!
Þú færð 5%
endurgreitt
í Smárabíó
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
-bara lúxus
Sími 553 2075
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
www.laugarasbio.isáskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
Það er mat margra að velleikin knattspyrna sé list ogþví ætla ég að leyfa mér að
rifja upp á þessum vettvangi eitt
umdeildasta markið sem skorað
hefur verið í íslenskri knattspyrnu.
Hér á ég við „gatmarkið“ fræga,
sem réð úrslitum á Íslandsmótinu
árið 1953.
Akranes og Valur léku til úrslitaá Melavellinum 6. september í
leiðindaveðri, kalsa og rigningu.
Þrátt fyrir veðrið var völlurinn
troðfullur. Þannig var það jafnan
þegar hið fræga gullaldarlið
Skagamanna lék í höfuðborginni.
Staðan var 2:2 þegar dró til tíð-
inda á 68. mínútu.
Þjóðviljinn lýsir atvikinu svona:
„Knetti er sparkað frá marki. Dag-
bjartur (Hannesson) spyrnir hon-
um hátt til og þegar knötturinn
stöðvast er hann í markinu fyrir
aftan Helga (Daníelsson). Rétt áð-
ur hafði línuvörður veifað rang-
stöðu á Ríkharð (Jónsson) sem var
inni í markteig er hinn svífandi
knöttur kom. Dómarinn tók þetta
ekki til greina, en benti á miðju.
Þá mótmæltu Valsmenn og segja
að knötturinn hafi farið inn í
markið í gegnum netið fyrir aftan
þverslá, og benda á gat sem þar
var komið sem þeir segja, að
knötturinn hafi farið í gegnum.
Guðjón (Einarsson) vill ekki taka
það til greina og lætur byrja á
miðju. Eftir leikinn upplýsir Guð-
jón og fleiri ábyrgir menn að þetta
gat á netinu hafi ekki verið í leik-
byrjun og gatið var nákvæmlega í
þeirri stefnu sem knötturinn kom
niður. Það verður því sterkur
grunur sem því miður verður víst
aldrei hægt að staðfesta að knött-
urinn hafi farið „bakdyramegin“ í
markið.“
En hvers vegna rifja ég þettaupp núna áratugum eftir að
markið umdeilda var skorað?
Jú, vegna þess að ég var á fundi
á Akranesi síðsumars þar sem
hinn mikli knattspyrnusagnfræð-
ingur Jón Gunnlaugsson lagði
spurningu fyrir fundarmenn um
þennan leik. Það stóð ekki á svari
frá Helga Daníelssyni, hinum
mikla Skagamanni, sem fyrr á ár-
um stóð í markinu hjá Val. „Þetta
var Íslandsmótið 1953 þegar
Skagamenn skoruðu gatmarkið
ólöglega.“ Og Ríkharður Jónsson
var fljótur að svara: „Þetta var
fullkomlega löglegt mark, Helgi.“
Og áfram héldu þeir félagarnir að
þrátta um markið, ósammála um
það sem fyrr.
Fyrir viðstadda var það stór-
skemmtilegt en jafnframt ótrúlegt
að upplifa það að enn sé verið að
deila um 56 ára gamalt mark og
það af aðalleikendunum sjálfum!
Þessir þekktu herramenn eru nú
um og yfir áttrætt.
Guðjón Finnbogason, enn einn
þátttakandi í leiknum, var einnig á
fundinum á Akranesi í sumar. Að-
spurður kvaðst Guðjón enga hug-
mynd hafa um það hvort boltinn
hefði farið rétta leið í markið.
„Það var mikil drulla á vellinum
og boltinn þrisvar sinnum þyngri
en venjulega,“ sagði Guðjón.
Gatmarkið fræga er og verður
gáta sem aldrei verður leyst.
Þetta mark Dagbjarts heitinsHannessonar af 55 metra færi
var það eina sem hann skoraði á
Íslandsmóti. Og þess má geta í
framhjáhlaupi að Dagbjartur var
netagerðarmeistari að atvinnu.
Enn deila menn hart um gatmarkið
fræga sem skorað var árið 1953
» „Fyrir viðstadda varþað stórskemmtilegt
en jafnframt ótrúlegt að
upplifa það að enn sé
verið að deila um 56 ára
gamalt mark og það af
aðalleikendunum sjálf-
um!“
Markið umdeilda 1953 Leikmenn Vals ráða ráðum sínum. Sveinn Helgason bendir á gatið, Helgi Daníelsson,
Gunnar Sigurjónsson, Guðjón Einarsson dómari, Jón Þórarinsson, Halldór Halldórsson og Magnús Snæbjörnsson.
AF LISTUM
Sigtryggur Sigtryggsson