Morgunblaðið - 25.11.2009, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 25.11.2009, Blaðsíða 35
Menning 35 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 2009 Sverrir Kristinsson, framkvæmdastjóri, lögg. fasteignasali Guðmundur Sigurjónsson, lögfræðingur, lögg. fasteignasali Þorleifur St. Guðmundsson, lögg. fasteignasali Kjartan Hallgeirsson, lögg. fasteignasali Geir Sigurðsson, lögg. fasteignasali Hilmar Þór Hafsteinsson, lögg. leigumiðlari, lögg. fasteignasali Magnús Geir Pálsson, sölumaður Þórarinn M. Friðgeirsson, lögg. fasteignasali Jóhanna Valdimarsdóttir, gjaldkeri Elín Þorleifsdóttir, ritari Reykjavík Frá 1957 Elsta starfandi fasteignasala landsins S : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k w w w. e i g n a m i d l u n . i s NÝTT HÚS Í SÖLU Á ARNARNESHÆÐINNI MALTAKUR 1 – GLÆSILEGAR FULLBÚNAR ÍBÚÐIR Stórglæsilegar og vel hannaðar 3ja herbergja full- búnar íbúðir á frábærum stað á Arnarneshæðinni. Íbúðastærðir eru frá 111-123 fm. Íbúðirnar eru full- búnar með fallegu eikarparketi á gólfum. Fallegar innréttingar úr eik og innihurðir í stíl. Gert er ráð fyrir ríkulegri lýsingu í loftum aðalrýmis íbúðanna. Í hús- inu, sem er aðeins tveggja hæða, eru 14 íbúðir í tveimur stigahúsum og er húsið klætt viðhaldslítilli klæðningu. Verð frá 23,6-28,0 millj. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL 17:00-18:00 SEINAKUR 1 – NÝLEG FULLBÚIN ÍBÚÐ ÓSKUM EFTIR Glæsileg og vel hönnuð fullbúin 3ja herbergja íbúð á frábærum stað á Arnarneshæðinni. Í íbúðinni eru stór og björt rými. Húsið eru aðeins tveggja hæða en þó með lyftu. Undir því er vel hönnuð og lokuð bílageymsla þar sem sérgeymsla íbúðar er inn af stæði hennar. Áhvíl. 21,5 m. V. 26,9 m. 8167 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL 17:00-18:00 STIGAHLÍÐ - 480 FM Í BYGGINGU Um er að ræða staðsteypt 480 fm einbýlishús á tveimur hæðum með góðri lofthæð. Á neðri hæð er inngangshol og stórt opið rými með mikið af gluggum. 5 útgönguleiðir eru á neðri hæð. Á efri hæð er opið rými og þrennar svalir, þar af rúmlega 100 fm þaksvalir. Svalahurðir eru á efri hæð. Húsið er við enda í botnlanga. Húsið stendur vel og er mjög glæsilegt að sjá. V. 75 m. 5188 HÁHOLT – EINBÝLI – GLÆSILEGT ÚTSÝNI Fallegt vel skipulagt ca 300 fm einbýli á einstökum útsýnisstað við Háholt í Garðabæ. Innsta hús í lokuðum botnlanga við óbyggt svæði bæði fyrir ofan og við hlið hússins. Stór tvöfaldur bílskúr með góðum innkeyrsluhurðum. Arinn. Stór timburverönd til suðurs. 5195 Hlíðarvegur 46 - Kópavogi Um er að ræða einbýlishús á góðum stað í Suðurhlíðum Kópavogs. Húsið þarfnast mikilla endurbóta. Stór lóð. Í húsinu eru 5 svefnherbergi í aðalíbúðinni ásamt stofu, eldhúsi og tveimur baðherbergjum. Aukaíbúð í kjallara er með sérinngangi og skiptist í eldhús, baðherbergi og svefnherbergi. V. 28,9 m. 5180 OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS VALLARTRÖÐ 2 – RAÐHÚS Falleg 179,4 fm raðhús á þremur hæðum ásamt 37,4 fm bílskúr. Samtals 216,8 fm. Húsið skiptist þannig: 1. hæð: forstofa, hol, stofa, borðstofa og eldhús. 2. hæð: þrjú herbergi, baðherbergi og hol. Kjallari: Tveggja herbergja íbúð með sér- inngangi og þvottahús. V. 36,9 m. 5194 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL 17:00 - 18:00 Aðeins 3 íbúðir eftir Skipholt - mjög gott verð Góð ca 118,7 fm íbúð á 1. hæð með tveimur aukaherbergjum í kjallara með aðgangi að snyrtingu og sérþvottahúsi. Sérinngangur. Á hæðinni eru tvær stofur og eitt svefnherbergi ásamt baðherb. og eldhúsi. 2. aukaherb. í kj. m. aðgangi að snyrtingu og sérþvottahús fyrir íbúðina er í kjallaranum einnig. V. 19,9 m. 5080 Einbýlishús í Skerjafirði. Glæsilegt mikið endurnýjað 325 fm einbýlishús í Skerjafirði. Húsið stóð upphaflega í mið- borginni. Hér er um að ræða tvílyft timburhús á steinkjallara sem hefur endurbyggt. Stórar stofur 4-5 svefnherb. Vinnustofa. Nýlegar innréttingar og tæki í eldhúsi og baðherbergi. Í kjallara er tveggja herbergja íbúð. Stór og falleg lóð. Hellulögð innkeyrsla. Eitt reisu- legasta hús sinnar tegundar. V. 79,0 m. 5135 Barðastaðir - flott 4ra - efsta hæð. Falleg frábærlega vel skipulögð 4ra herb. íbúð á efstu hæð í fallegu litlu fjölbýli. Þrjú svefnherb. Góðar kirsuberjainnréttingar. Glæsilegt baðherbergi. Sérþvottahús. Suður- svalir. V. 24,9 m. 5173 Fensalir 2 - með bílskúr Sérlega falleg og vönduð 102 fm 3ja herbergja íbúð við Fensali í Kópavogi ásamt fullbúnum 32 fm endabílskúr með millilofti. Samtals 134 fm. Íbúðin er merkt 301 og er á efstu hæð, þó er aðeins gengið upp eina hæð. V. 26,9 m. 5178 Vallarhús - jarðhæð - allt sér. Falleg 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í góðu litlu fjölbýli við Vallarhús í Grafarvogi. Sérinn- gangur, sérverönd. Sérþvottahús. Góð stað- setning í grónu hverfi. Laus samkv. sam- komulagi. V. 13,9 m. 5146 Eignir óskast Skrifstofuhúsnæði óskast - æskileg stærð 600-700 fm Traustur kaupandi óskar eftir 6-700 fm skrifstofuhúsnæði til kaups. Æskileg staðsetning eru hverfi 101-108 en þó koma önnur hverfi til greina. Skilyrði er gott aðgengi og góðar samgöngur. Húsnæðið mætti jafnvel vera í tveimur hlutum. Allar nánari upplýsingar veitir Magnús Geir Pálsson sölumaður. Skrifstofuhúsnæði óskast - æskileg stærð 2000 fm Traust fyrirtæki óskar eftir 2000 fm skrifstofuhúsnæði í Reykjavík (Reykjavíkursvæðinu) til leigu eða kaups. Góð aðkoma og góð bílastæði æskileg. Heil húseign kæmi vel til greina. Staðgreiðsla eða bankatrygging. Allar nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali. 2ja-3ja herb. íbúð í 101 með sjávarútsýni óskast - staðgreiðsla Traustur kaupandi óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð með góðu sjávarútsýni í 101. Staðgreiðsla í boði. Allar nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali. Einbýlishús á sjávarlóð á Arnarnesi óskast Óskum eftir 300-400 fm einbýlishúsi á sjávarlóð á Arnarnesi. Traustur kaupandi. Allar nánari upplýsingar veita Sverrir og Kjartan. Einbýlishús í Vesturborginni óskast Traustur kaupandi óskar eftir 250-350 fm einbýlishúsi í Vesturborginni. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson. OPIÐ HÚS Í DAG verður kvikmyndin The Twilight Saga: New Moon frumsýnd í Sambíóunum, annar kafli í Twi- light-sagnabálkinum. Myndin er byggð á samnefndri bók rithöfundarins Stephenie Meyer. Söguþráðurinn er á þessa leið: Bella Swan (Kristen Stewart) er búin að ná sér eftir síðustu vampíruárás sem kostaði hana næstum lífið. Hún er enn ást- fangin af vampírunni Edward Cullen (Robert Patt- inson). Í tilefni af 18 ára afmæli Bellu heldur systir Edwards, Alice (Ashley Greene), afmælisteiti en af- mælisgestir gerast blóðþyrstir þegar Bella sker óvart í fingur sér. Cullen-fjölskyldunni er hætt að lítast á blikuna og ákveður að flytja burt til að bjarga bæði Bellu og Edward. Í kjölfarið endurnýjar Bella kynni við gamlan vin, Jacob Black (Taylor Lautner), og þau verða mjög náin. En eins og vanalega er ekki allt sem sýnist, undarlegir hlutir fara að koma fyrir Jacob sem hann getur ekki útskýrt fyrir henni og vinskapur þeirra fer dvínandi. En þegar fortíðin fer að ásækja hana breytist allt. Leikstjóri myndarinnar er Chris Weitz. Erlendir dómar: Metacritic: 45/100 Imdb: 4,5/10 The New York Times: 40/100 Washington Post: 63/100 Entertainment Weekly: 83/100 Vampírurnar snúa aftur FRUMSÝNING» Vampíruástir Aðalsögupersóna Twilight, Bella, með hasarkroppi einum í New Moon. DISNEY-fyrirtækið í Kína hefur tekið saman við önnur kvikmyndafyr- irtæki í landinu og ákveðið að gera kínverska endurgerð af kvikmyndinni High School Musical. Tökur hófust í vikunni en myndin á að koma út næsta sumar. Janet Yang leikstýrir en aðalstjörnur myndarinnar verða sex ungir kín- verskir leikarar, sem koma margir úr kínverska raunveruleikaþættinum Lycra Talent Show. Zhang Junning fer með sama hlutverk og Zac Efron í upprunalegu myndinni og Ma Zihan leikur sama hlutverk og Vanessa Hudgens. Söguþráður kínversku útgáfunnar verður sá sami og í þeirri bandarísku, aðeins lagaður að kínverskum veruleika. Kínversk endurgerð Dansað Zac Efron og Vanessa Hudgens í High School Musical.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.