Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.05.1951, Blaðsíða 16

Skólablaðið - 01.05.1951, Blaðsíða 16
C/t s/ 'ss/s K/? //r?err/s/l/ /r.cfcr Einn laugardag, þegar lú ég heima og lét mig ýmislegt fagurl dreyma — létt var stundu og stað að gleyma — þá streymdu afi draumar, sem venja er. En þá var drepið á dyr Jijá mér. „Ekki dugar afí hanga heima heldur kemur&u arí skemmta þér.“ Játun gaf ég þá, greiða og fljóta, því gjarna vildi ég lífsins njóta greip í hasti til handa og fóta og hrifsa vi&hafnar flíkurnar. Nú átti a& leita uppi líkurnar. Mig kannske a&eins í einrii skjóta, ef ég freista&i gœfunnar. Ég korn á sta& einn me& glö&u ge&i. Vi& gáskann tœpast ég sjálfur ré&i. Af Öllum Ijóma&i galsi og gle&i. Gaman virtist a& stanza hér. Já, svona dásamlegt sýndist mér. Ég naut þess á&ur en nokkuS ske&i a& nú var fa’ri aS skemmta sér. Þar leit ég herskara svásra svanna og svarmur var þarna ungru rnanna. Enginn skyldi mér ástir bannu. Mig ó&ar langa&i á kvennafar. Úr nógu var líka a& velja þar. Mitt blóS fór œ&arnar ört a& kanna og útrás tók sér um nasirnar. Ekki fékk ég þeim fjanda a& gleyma, því fráleitt var, a& mig vœri aS dreyma. Brátt um fötin tók blóS aS streyma. þá brá mér illa, ég hrökk í kút og tók í skyndi upp rninn tóbaksklút. Og þótt mitt ból vœri helkalt heima hröklast var& ég sem brá&ast út. Burtu æddi ég örvilna&ur í illu skapi eins og þrællimbra&ur. Já, nú var heimurinn hábölva&ur aS hrifsa burt frá mér vonirnar. Nú komst ég alls ekki á kvennafar. Næstum var ég sem vitlaus rna&ttr i vonzku ösla&i um göturnar. En við mér tók þá, í verkum lira&rtr vör&ur laganna albrynja&ur. „Heyr&u a&eins, þú ungi ma&ur. Ertu líka a& koma úr slag? Þetta er ekki sá eini í dag. Ég stö&va þig, þú ert stórslasa&ur. En stendur réttlæliS þér í hag?“ Eg tók þá klútinn frá nöktu nefi. „Nýlega hef ég þjáðst af kvefi og straum úr nösunum stanzlaust hefi og stundum kemur þaS hjálparlaust, því nefiS á mér er ekki hraust. Svona slapp ég úr þessu þrefi og þvínœst hátta&i or&alaust. Mig dreyrndi vanga á vœnu fljó&i. Vinarauga í geislum fló&i. En á þaS neri ég nasabló&i, því nú var þaS or&in plága mín. Já, þessi andskoti er ekkert grín. Ég hrökk upp ó&ar í illsku tnó&i því atazt hafði mitt sængurlín. B. A. J. 16 SKÖLABLAÐIÐ

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.