Skólablaðið - 01.02.1961, Blaðsíða 10
- 114 -
NlfWIWfl
HERRANÓTT hefur
að þessu sinni tekiö til
sýningar leikritiS Beltis-
rániS ( The Rape of the
Belt ) eftir enska leik-
ritaskáldiS Benn W. Levy.
ÞaS kann aS bera vott
um nokkra dirfsku Leik-
nefndar aS taka þannig
til meSferSar óvönum
leikendum svo nýtt verk
og láta nemendur þýsa
þaS sjálfa, en er
skemmst frá því aS segja,
aS beeSi leikritiS og per-
sónur þess máttu una
vel viS sinn hlut.
LeikritiS, sem er
brásskemmtilegur gaman-
leikur, fjallar um sjöupdu
þraut Heraklegéii’, þ, g,
þegaj- hann @tal þpUi
skjaldmeyja,
Felagarnir, Hprakleg 0g
Þesevs, koma til b@rgar
skjaldmeyja til þess atf
krefja þeer til handa dóttur Evriplers
gullbeltis þess, sem Ares hefur gefitJ
þeim og er hinn mesti dýrgripur,
Hinar grísku hetjur eru skyndilega
staddar í sérkennilegum heimi algers
kvenveldis. Karlmenn eru ekki til neins
annars nýttir en aS gegna sinni fjölgun-
arskyldu og eru geymdir á sérstökum
bugarSi til þeirra nota. Þeim köppum
mætir því nýtt vandamál og ásúr alls
óþekkt, þeir eru reiSubunir aS berjast
um beltiS, eins og hraustum mönnum
seemir, en eiga aS andsteeSingum friS-
semdakonur, sem hafa aldrei fengizt viS
herstörf. ViSbrögS þeirra eru í f.yrstu
næsta hjákátleg, en um síSir ákveSa
þeir aS beita brögSum til þess aS kom-
"ast yfir beltiS. Þeim verSur töluvert
ágengt, en þaS gerir þeim þó erfiSara
um vik, aS þeir hafa fest ást sinn á
hvorri drottningu skjaldmeyjanna.
En á meSan sitja hin ódauSlegu goS-
mögn ekki auSum höndum. Hera hefur
frá upphafi lagt fæS á Herakles, sem
er einn laungetinna sona Seifs, og gerir
hún nú sitt ítrasta til þess aS hindra
hann í áformum sínum. Þegar mót-
stöSukraftur drottninganna er á þrotum,
bregSur hún sér í líkama annarrar
þeirrar og bruggar Grikkjunum banarás.
En Seifur á hér líka hlut aS máli og
lýkur svo, aS hann fer meS sigur af
hólmi, og uppáhaldssonur hans, Herakles,
heldur á brott meS beltiS - " og kannske
eitthvaS fleira".
Leikstjórn er í höndum Helga Skúla-
sonar sem áSur. Heildarsvipur leiksins
er mjög goSur og framsögn víSast hvar
sérlega skýr og greinileg. Eina v§p\i =
gagnrýnin, §em övgent úr§UI Maut
I biötsum H8f»©b©p|ai'innaf J sfmim tfma
vaf, hve fpamsðgn vgepi ábétavant, ©g
hefu? sú gagnrýni b@?§ýnilega v@pí8 tek=
in til greina = ef til viU um ©f,
Mer viröist sem fuUmikil áhepala
sl as þessu sinni lögS á skýra fpam*
sögn, as n©kk?u á kestnas túlkunap ©g
innlifunar, Leiku? hins ðPgeeja Hera-
klesar er oft ekki annae en innantómt
öskur, þótt hvert orO nái eyrum leik*
hússgesta. HiO sama má segja um
fleiri leikendur og verOur nánar aO
þeim vikiS síSar. Samt eru á sýningu
þessari svo ótvíræOir kostir, goOur
heildarsvipur, fjör og goOar staSsetning-
ar, aS þessi Herranott er hin allra
bezta í mínu minni.
Leikurunum er aO þessu sinni rnik-
ill vandi á höndum, þar sem þeir ganga
nær allir óvanir til leiks, en sjá á bak
þaulvönum og ágætum fyrirrennurum.
Þegar ég sá þetta leikrit, fékk ég ekki
varizt þeirri hugsun, aS ótvíræSir yfir-